Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 36
4& +" :H MANUDAGUR 3. MAI 1999 Hringiðan Alþingiskonurnar Jó- hanna Sigurðardóttir og Guðný Guðbjörns- dóttir settu upp regn- hlífarnar á fyrsta maí útifundinum sem hald- inn var á Ingólfstorgi. Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglarnir, stóðu fyrir árlegum viópakstri bifhjóla um höfuðborgarsvæðið á laugardaginn. Lagt var upp frá kaffivagnlnum úti á Granda og eftir stóran rúnt lögreglufylgd endað í Borgartúninu. „Easy rider" íslands á fullri ferð. Sæbjörn Jónsson er „aðal'hljóm- sveitarstjóri Stór- sveitar Reykjavíkur. Á föstudaginn lét hann stjórnvölinn hins vegar í hendur Stefání S. Stefáns- syni. Sæbjörn seldl diska sveitarinnar f hléi tónleikanna í Tónlistarhúsi Kópavogs. ' *T- . h|B nýr viöskípt iHfc — "$Éfc SH wm &a Wf%L %Æ8P | v Á föstudaginn var opnaður nýr viðskiptavefur á Vísi.ls. Vefurinn er samstarfsverkefni Tölvu- Mynda, Viðskíptablaðsins og Vísis.ls um íslenskt atvinnu- og viðskiptalíf. Á myndinni eru Kári Þór Guðjónsson, markaðsstjóri TölvuMynda, Örn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Viðskiptablaðs- ins, og Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdarstjóri Vísis.is. !»>-- e^P°V ,ti*at ps& lSon k*\öft ***S>ff**^ •pe" ^"^son <*.;«una*"T „o^ y"a0 S^iónaL^^S^av>^!„ Xaðl1 V^an1 asa^c mdV ^^- ofta^- a6 n^<e6 0^^^ ot6* aö^da^00 a6® ,vc.ap*< ,rvöaY .*./*¦# '.-*«¦*> :«*»•»** ,->**-.»* w»V*M -**-**¦* *».-»**¦* ¦>-*..?.*/*. »»* Það er hollt fyrir líkama og sál að skella sér í kröfugöngu fyrsta maí. Lúðrasveitin Svanur mar- serar hér nlður Skólavörðustíg- inn á laugardaginn. Á Ingólfs- torgi var svo slegið upp útlfundi með ræðum og skemmtiatriðum. Nýr staður var opnaður í Þingholtsstrætinu á föstu- daginn. Staðurinn hefur fengið nafnið Sportkaffi og er ætlaður áhuga- mönnum um hvers kyns íþróttir. Rekstraraðilarnir Þorlákur Traustason, Viggó Sigursteinsson og Guðmundur Ingi Jónsson voru að vonum ánægðir með daginn. w iv - j* f í:...;>' Stórsveit Reykjavíkur boðaði tll tónleika í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á föstu- daginn. Söngkonan Kristjana Stefáns- dóttir var með strákunum í nokkrum lag- anna og stjórnandlnn, Stefán S. Stefáns- son, höfundur flestra laganna á efnis- skránni, grelp í saxófóninn. Kveðjuhóf Ólafs G. Einarssonar var haldið í Kirkjuhvoli, Garðabæ, á laugar- daginn. Ólafur hefur setið á þingi frá 1971 og sagði sjálf- ur í ræðu í hófinu að hann hefði setið með um þriðjungi þing- manna sem setið hefðu á Alþingi frá endurreisn þess. Ólafur er hér ásamt konu sinni, Rögnu Bjarna- dóttur, og dóttur, Ástu Ragn- hildi. DV-myndir Hari ^H i?,^r. Lokahóf Handknattleikssambands Islands var haldið í Súlnasal Hótel Sögu á föstudaginn. Hápunktur kvölds- ins var þegar tilkynnt var um valið á bestu leikmönn- um fyrstu deildar karla og kvenna. í ár var það rúss- neska handboltakonan úr Fram, Marina Zoeva, sem var valln best og Bjarki Sigurðsson, landsliðsmaður- inn úr Aftureldingu, skaraði fram úr í karlaflokki því auk þess að vera besti alhliða leikmaðurinn var hann prúðastur, markahæstur og besti sóknarmaðurinn. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.