Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 4
26 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 NBA-DEILDIN Aðfaranótt laugardags Atlanta-Indiana......(frl.) 90-92 Smith 22, Blaylock 20, Henderson 12 - Miller 21, Smits 16, Best 13. Charlotte-Chicago .......92-88 Campbell 19, Wesley 19, Phills 11 - Kukoc 23, Simpkins 16, David 11. Cleveland-Toronto.........91-83 Ferry 18, Anderson 15, DeClercq 13 - Carter 25, McGrady 19, Christie 15. Orlando-New Jersey......107-95 Anderson 40, Grant 20, Outlaw 12 - Marbury 36, Hendrickson 15, Gill 14. Houston-Utah..............78-91 Olajuwon 28, Pippen 15, Barkley 10 - Malone 25, Homacek 17, Russell 16. Minnesota-Golden State . . . 90-85 Garnett 28, Mitchell 18, Garrett 12 - Dampier 20, Coles 16, Cummings 14. Milwaukee-Detroit.........76-81 Johnson 12, Thomas 9, Allen 9 - Dumars 20, Hill 15, Dele 10. Seattle-Denver .........111-101 Schrempf 28, Payton 23, Hawkins 14 - McDyess 25, Van Exel 18, Billups 18. Aðfaranótt sunnudags San Antonio-Portland (frl.) 98-90 Robinson 26, Johnson 24, Duncan 19 - Sabonis 14, Wallace 13, Williams 13. Boston-Milwaukee..........79-88 Mercer 21, Pierce 14, Potapenko 14 - Allen 26, Cassell 13, Gilliam 12. Philadelphia-Toronto .... 103-96 Iverson 31, Geiger 26, Ratliff 12 - Christie 27, Wallace 15, Thomas 11. Miami-Chicago............86-101 Hardaway 20, Weatherspoon 14, Brown 13 - Harper 25, Kukoc 22, Carr 15. Dallas-Golden State.....105-94 Finley 31, Davis 21, Trent 17 - Marshall 36, Jamison 24, Starks 13. Minnesota-LA Clippers . . . 103-93 Garnett 19, Smith 18, Peeler 14 - Wright 18, Taylor 15, Rogers 12. New Jersey-Washington . . 102-91 Marbury 32, Kittles 31, Hendrickson 14 - Richmond 34, Strickland 27. Phoenix-Vancouver .......107-77 Gugliotta 24, Chapman 20, Kidd 14 - Rahim 23, Massenburg 11, Lopez 9. Úrslit í gærkvöld Indiana-New York..........94-71 Mullin 20, D.Davis 15, Rose 14 - Ewing 15, Spreweli 14, Houston 12. San Antonio-Utah .........84-78 Duncan 26, Elie 14, Elliott 14 - Malone 24, Bailey 11, Hornacek 9. Seattle-LA Lakers ........84-91 Payton 29, Schrempf 21, Baker 19 - Shaq 33, Bryant 28, Fox 12. Austurdeild: Miami, Orlando, Indiana, Atlanta, Detroit og Philadelphia eru komin áfram. Milwaukee, New York og Charlotte berjast um hin tvö sætin. Cleveland á einnig örlitla möguleika. Vesturdeild: Utah, San Antonio, Portland, LA Lakers, Houston og Phoenix eru komin áfram. Minnesota, Sacra- mento og Seattle berjast um hin tvö sætin. Ronaldo, Brasilíumaðurinn snjalli, hjá Inter segist vel geta hugsað sér að spila í ensku A-deild- inni fari svo að hann yfirgefi herbúðir Int- er. Ronaldo segir að einu liðin sem hann geti leikið meö á Englandi séu Arsenal og Manchester United. Bretinn Dean Robertsson bar sigur úr býtum á opna ítalska meistaramót- inu í golfl sem lauk í Torínó i gær. Robertsson lék á 271 höggi, írinn Pa- draig Harrington varð annar á 272 höggum og þeir Russell Claydon og Phil Price báðir frá Bretlandi komu næstir á 273 höggum. Kristófer Sigurgeirsson lék síðustu 20 mínúturnar með Aris Saloniki þegar liðið vann góðan sigur, 2-0, á AEK í grísku A-deildinni i knatt- spyrnu í gær. Arnar Grétarsson var ekki í leikmannahópi AEK. Einar Þór Danielsson hjá OFI tók út leik- bann þegar liö hans geröi 0-0 jafntefli gegn Proodeftiki. Olympiakos er efst með 71 stig, AEK er með 61, Panath- inaikos 60 og PAOK 50 stig. Sport Leikmenn Glasgow Rangers fagna skoska meistaratitlinum á Parkhead, velli erkióvinanna í Celtic, í gær. Reuter ítalska knattspyrnan: Slagurinn um ítalska meistaratit- ilinn í knattspyrnu er orðið æsi- spennandi einvígi á milii Lazio og AC Milan. Þegar þrjár umferðir eru eftir hefur Lazio stigi meira en Mil- an-menn en bæði lið unnu leiki sína í gær. Lazio vann öruggan og sannfær- andi útisigur á Udinese, 0-3, eftir skrykjótt gengi upp á síðkastið. Ræðst í lokaumferðinni „Þetta ræðst ekki fyrr en í loka- ííi SKOTLAND Aberdeen-St.Johnstone ........1-0 Dundee Utd-Dundee.............0-2 Kilmarnock-Motherwell.........0-1 Celtic-Rangers................0-3 Rangers 33 22 6 5 72-29 72 Celtic 33 18 8 7 77-31 62 Kilmarnock 33 14 11 8 45-27 53 St.Johnsts. 33 14 10 9 47^47 52 Dundee 33 11 7 15 31-53 40 Motherwell 33 9 10 14 32-48 37 Aberdeen 33 10 7 16 38-61 37 Dundee U. 33 8 9 16 35-42 33 Hearts 32 8 8 16 33-47 32 Dunferml. 32 4 16 12 25-50 28 Rangers tryggði sér meistaratitilinn I 10. sinn á síðustu 11 árum með sigrinum á Celtic. Neil McCann skoraði tvívegis og þýski landsliðs- maðurinn Jörg Albertz eitt. Þrir leikmenn voru reknir í bað. Stephen Mahe, Celtic, í fyrri hálfleik og Vid- ar Riseth, Celtic, og Rod Wallace, Rangers, á lokakaflanum. Sigurður Jónsson lék ekki með Dundee United vegna bakmeiðslanna sem hann varð fyrir á Möltu i síðustu viku. Ólafur Gottskálksson og félagar í Hibemian burstuðu Stranraer úti, 0-4, í B-deildinni, og eru nú 20 stigum á undan næsta liði, Falkirk. Ólafur hafði lítið að gera í markinu. umferðinni,“ sagði Sven Göran Erikson, þjálfari Lazio, eftir sigur sinna manna AC Milan hafði heppnina með sér í leiknum gegn Sampdoria en sigur- mark leiksins var sjálfsmark þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Samp- doria, sem berst fyrir lífi sínu í deildinni, varð fyrir áfalli á lokamínútu fyrri hálfleiks en þá var franska varnarmanninum Saliou Lassissi vikið af leikvelli í þriðja sinn á tímabilinu. „Við munum gera allt sem í okk- ar valdi stendur til að ná Lazio,“ sagði Zaccheroni, þjálfari Milan, eft- ir leikinn. Fiorentina skellti Perugia á heimavelli sínum í Flórens. Portú- galinn Rui Costa og Brasilíumaður- inn Edmundo skoruðu tvö mörk hver og Argentínumaðurinn Gabriel Batistua eitt en hann fékk svo að líta rauða spjaldið 20 mínút- um fyrir leikslok fyrir að gefa mótherja sínum olnbogaskot í and- litið. Tveir í bað hjá Juventus Tveir leikmenn Juventus, Zoran Mirkovic og Mark Iuliano, voru reknir í bað seint í síðari hálfleik þegar meistarar Juventus töpuðu fyrir Salernitana. Þar með fuku vonir Juventus um að krækja í Evr- ópusæti út í veður og vind. -GH BELGIA SPANN Charleroi-Clúb Brugge.........1-2 Gent-Lonunel..................2-2 Lierse-Lokeren ................2-3 Ostend-Harelbeke .............1-0 Beveren-Westerlo ..............1-0 Kortrijk-Ekeren...............1-2 Standard Liege-Anderlecht .... 0-6 Genk-St.Truiden ..............4-1 Aalst-Moeskroen................1-4 Staða efstu liða: Genk 31 20 7 4 67-32 Cl. Brugge 31 20 5 6 57-32 Anderlecht 31 18 7 6 64-36 Moeskroen 31 18 7 6 72-45 Lokeren 31 16 6 9 63-53 67 65 61 61 54 Þórður Guðjónsson skoraði fallegt mark og lagði annað upp í góðum sigri Genk í gærkvöld. Hann átti einnig sláarskot undir lokin. Þórður spilaði vel, og sama er að segja um Bjarna Guðjónsson en þeir bræður léku báðir allan Ieikinn með Genk sem sýndi meistaratakta. Real Madrid-Espanyol...........2-0 Valencia-Alaves................5-0 Bilbao-Atletico Madrid........ 1-2 Barcelona-Deportivo ...........4-0 Celta Vigo-Salamanca...........1-0 Extremadura-Real Sociedad .... 1-0 Racing Santander-Oviedo .......0-0 Real Betis-Mallorca............1-3 Real Zaragoza-Tenerife ........3-1 Valladolid-Villarreal..........1-0 Staða efstu liða: Barcelona 32 20 6 6 72-35 66 Celta Vigo 32 15 12 5 62-32 57 Mallorca 32 17 6 9 42-25 57 R. Madrid 32 17 5 10 64-51 56 Valencia 32 16 7 9 52-33 55 Deportivo 32 15 9 8 46-36 54 Zaragoza 32 15 8 11 47-42 47 Bilbao 32 13 8 11 37-42 47 R. Sociedad 32 12 10 10 38-34 46 Fernando Morientes skoraði bæði mörk Real Madrid gegn Espanyol. Arnar Þór Viðarsson átti góðan leik með Lokeren sem komst í 3-0 gegn Lterse. -KB/VS Patrick Kluivert, Luis Figo, Luis Enrique og Rivaldo skoruðu mörk Barcelona gegn Deportivo Coruna. ffii ÍTALÍA Bari-Piacenza ................3-1 1-0 Ascentis (5.), 1-1 Dionigi (10.), 2-1 Massinga (84.), 3-1 Giorgetti (90.) Bologna-Cagliari..............1-3 0-1 O'Neffl (18.), 1-1 Signori (30.), 1-2 Macellari (45.), 1-3 Mboma (46.) Fiorentina-Perugia ...........5-1 1-0 Batistuta (40.), 2-0 Costa (43.), 3-0 Costa (66.), 4-0 Edmundo (76.), 4-1 Firicano sjálfsmark (78.), 5-1 Ed- mundo (90.) AC Milan-Sampdoria............3-2 1-0 Ambrosini (17.), 1-1 Montella (60.), 2-1 Leonardo (79.), 2-2 Franc- eschetti (81.), 3-2 Caseliini sjálfsmark (90.) Parma-Empoli....................1-0 1-0 Stanic (8.) Salemitana-Juventus .....1-0 1-0 Di Vaio (39.) Udinese-Lazio ................0-3 0-1 Mihajlovic (30.), 0-2 Vieri (49.), 0-3 Mancini (58.) Venezia-Vicenza ..............1-2 0-1 Otero (45.), 0-2 Otero (48.), 1-2 Valtolina (89.) Roma-Inter Milano ........í kvöld Lazio 31 18 8 5 60-29 62 AC Milan 31 17 10 4 51-33 61 Fiorentina 31 16 6 9 51-36 54 Parma 31 14 10 7 51-32 52 Roma 30 13 9 8 58-40 48 Juventus 31 13 9 9 38-32 48 Udinese 31 14 6 11 45-47 48 Bologna 31 11 10 10 41-39 43 Inter 30 11 7 12 49-43 40 Bari 31 8 15 8 38-42 39 Venezia 31 10 8 13 30-38 38 Cagliari 31 10 7 14 44—45 37 Perugia 31 10 6 15 39-57 36 Piacenza 31 9 7 15 44-48 34 Salernitana 31 9 7 15 33-46 34 Vicenza 31 8 9 14 23-38 33 Sampdoria 31 7 9 15 32-51 30 Empoli 31 4 9 18 23-54 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.