Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Side 10
32 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 Sport Beinagrindin - nýr íslenskur Slingshot Dragster „Eg set Nítróið inn þegar ég er bú- inn að taka úr mér hrollinn eftir fyrstu ferðirnar," segir Egill Guð- mundsson en hann hefur unnið við að smíða sér kvartmílu keppnisbíl í frí- stundum síðastlið- in tvö ár. smiðaði aftan hluta bilsms en framendinn er smiðaður eftir annarri teikningu og þessi bíli er 130 cm lengri en bill Vals,“ segir Egill sem hyggst taka þátt í öllum Kvartmílukeppnum og sand- spymum sumarsins. Egill er tek,, ekki óvanur kvartmílu- IL akstri því á árunum 1992 til ‘94 keppti hann í götubíiaflokki á '67 H Mustang með Egill mun svo mæta með Drag- sterinn í fyrstu kvart-mílukeppni sumarsins, 8. maí næstkomandi, en þar vonast hann til að fara brautina á undir 10 sekúndum. -JAK KLÍA fæðist •? Egill og Beinagrindin bfða, til- búin í slaginn, eftir fyrstu kvartmílukeppninni. Akstursíþróttafélögin í landinu og Landsamband íslenskra akstursfélaga hafa stofnað með sér nýtt félag sem nefnist KLÍA. KLÍA stendur fyrir Keppnishaldarafélag Landssambands íslenskra akstursfélaga og eins og nafn- ið ber með sér er hlutverk félagsins að halda utan um allar aksturs-íþrótta- keppnir í landinu og samræma þær. Tekur fjárhagslega ábyrgð KLÍA sér um að undirbúa allar keppnimar í samvinnu við einstaka akstursíþróttaklúbba sem verða með sína eigin keppnisstjóra og keppnisstjóm. Þá mun KLÍA taka fjárhagslega ábyrgð á keppnunum þannig að klúbbarnir þurfa ekki að taka áhættu við að halda þær. Þetta mun sérstaklega koma þeim klúbbum til góða sem hafa átt undir högg að sækja í sínu keppnishaldi. Með stofnun KLÍA er stefnt að því að auka tekjur allra akstursíþróttafélag- anna og styrkja með því grundvöll þeirra. Keppnishaldið verður sam- ræmt þannig að allar keppnirnar munu hafa sama yfirbragð og rekstur þeirra verður hagkvæmari. Með til- komu KLÍA munu klúbbarnir geta einbeitt sér meira að innra félags- starfi sínu. í sumar munu fimm stórir kostendur fjármagna allar akstursí- þróttakeppnimar og einn af þessrun er DV. Þvi mun torfæran í sumar „ . ... .. ..... Egill Guðmunds- Kosinn efmlegasti nyliðinn son segir sætið í Árið 1993 var Egill kosinn efni- Beinagrindinni legasti nýliðinn og fékk bikara vera þægilegt en sem Hressó gaf því til staðfesting- það er reyndar ar. bara plastskel sem „Þetta fannst mér mjög hvetj- hann situr i, fastur andi fyrir mig. Mér finnst að þett- í fimm punkta ör- a vanti í dag því svona verðlaun yggisbeltum. hvetja unga menn til dáða.“ DV-mynd JAK væntanlega nefnast DV-torfæran. Innrétta stjórnstöð á hjólum Ráðinn hefur verið framkvæmda- stjóri KLÍA og er það Ásgeir Örn Rún- arsson en Svanur Sævar Lárusson verður aðstoðarframkvæmdastjóri. Akstursíþróttakeppnir sumarsins munu því hvíla á herðum þeirra fé- laga í sumar. Þeir eru nú að láta inn- rétta 60 manna Bens-rútu sem stjóm- stöð sem verður notuð á öllum keppn- um sumarsins. Eftir breytingarnar verða einungis 14 sæti eftir í rútunni en í stað hinna komin þrjú herbergl- með fullkominni aðstöðu fyrir keppn- isstjórnina, tölvuherbergi með fiórum samtengdum tölvum og prenturum. Sérstakt fundarherbergi er í rútunni Verður hún útbúin 5kW rafstöð auk rafgeyma sem eiga að koma inn ef raf- stöðin bilar. Þá verður fullkomið hljóðkerfi í rútunni sem verður notað á öllum keppnum. Ásgeir Örn Rúnarsson og Svanur Sævar Lárusson standa hér í stjórnstöð- inni sem er verið að innrétta en þeir munu sjá um undirbúning keppnanna í sumar. DV-mynd JAK Dragster bíll Vals til fyrir- myndar Bíll Egils gengur undir nafninu Beinagrindin. Egiil hefur aðeins verið að prófa bilinn á kvartmílu- brautinni og segir hann lofa góðu. Um er að ræða keppnisgrindarbíl þar sem ökumaðurinn situr fyrir aftan vélina, ofan á hásingunni. „Ég hafði Dragster Vals Vífils- sonar til fyrirmyndar þegar ég 351 Windsor-vél og C4 skiptingu. „Ég vann heilmikið í þeim bíl til að fá hann til að virka betur en besti tími minn á honum var 13,40 sek. Ég náði tvisvar öðru sæti í götubílaflokknum," segir Egili. Beinagrindin - tæknilegar upplýsingar Grind: Heimasmíðuð úr heildregnum glussarörum. Kiædd með 0,8 mm áli. Hjólabúnaður að framan: Heimasmíöaður. Stýrisvél: Tannstangarstýri úr Opel Ascona. Framhjól: Úr Honda CB 650 mótorhjóli. Nitro-kerfi. Þurrafgeymir. Bensíntankur: Drag Race Cella 18 1 (dugir 2-3 ferðir). Höfuðrofi á rafmagni, virkur innan og utan frá. Benslndæla: Mallory, 140 gall- ona dæla. Vatnskassi: Intercooler-kælir, smíðaður af Agli og Eiríki í Bílanaust-Handverki. Kælir fyrir sjálfskiptingu. Rafmagnsvifta. Rafdrifin vatnsdæla. Vél: 35cid Chevy árg. 1971, fjögurra bolta höfuðleguklossar. Stimplar: Þrykktir með kolli. Þjappa 11.61:1, Brodex álhedd með 2.02 og 1.6 ventla Tunnel Ram soggrein. Blöndungar: Tveir 600 cfm Holley Double Pumper. Heimasmíðaðar ílækjur. Heimasmiðaö bensínkerfi. Afl: 500 hestöfl, hátt í 700 hp. með Nítró. Mallory magnetukveikja. Daihatsu alternator. TCI flexplata, SFI stimpluö. 8’ Converter, grípur við 5.600 snúninga. Hámarkssnúningur: Um 8.000 snúningar á mínútu. Skifting: TwoSpeed Powerglide. Sprengihlíf yfir skiptingu og drifbúnaði. 9" Ford hásing, stytt um 25 cm, 4.56:1 með NoSpin. Crane Fireball kveikjukerfl. Mallory kveikja. Bremsudæla er kúplingsdæla úr Mitsubishi Colt. Convo Pro álfelgur, sérstakar Dragstera-felgur. Dekk: 32" slikkar, 14" breiöir. Bremsudælur: Þriggja stimpla áldælur og diskar úr Lada Sport. Mælaborð og skiptir heimasmíðaðir. 5 punkta öryggisbelti. Ætla að reyna að læra fljótt á bílinn. Magnús Proppe í Kópavogi krómaði flækjur og stýrisgang að framan. Þyngd: Um 800 kg. Bland i noka Fyrsta kvartmílukeppnin verður kosningadaginn 8. mai á braut Kvartmíluklúbbsins i Kapelluhrauni. í kvartmilukeppninni 8. maí veröur keppt í Bracket-flokki, götubílaflokki, útbúnum götubílaflokki, ofurflokki og mótorhjólaflokkum. Búist er við 3 til 4 keppendum í þessum flokki. Fimm kvartmílukeppnir eru á keppnisalmanaki smnarsins. Fyrsta sandspyrnukeppnin verður 30. maí og er það Kvartmíluklúbbur- inn sem heldur hana að Hrauni í Ölf- usi. Sandspyrnan verður svo aftur á dag- skrá í september en þá mun Bíla- klúbbur Akureyrar halda tvö mót fyr- ir norðan. Elsti, virkasti og virtasti akstursí- þróttaklúbbur landsins, Bilaklúbbur Akureyrar, verður 25 ára 27. mai. Bilaklúbbur Akureyrar mun halda upp á 17. júní með tuttugustu og fimmtu bílasýningu sinni sem mun í tilefni afmælisins verða óvenju veg- leg að þessu sinni. Bilasýning, götuspyrna og „burnout" keppni, öðru nafni dekkja- grill, verða á dagskrá biladaga Bíla- klúbbs Akureyrar 17. til 19. júní. Eigendur fallegra bila hafa ávallt litið á það sem sérstakan heiður að vera boðið að koma með bila sína í bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar. -JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.