Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1999, Blaðsíða 1
Nýtt megrunar- lyfá markað - bls. 19 —¦"*-w -H uiuwpi——¦» Viöskipta- vefur opnaður - bls. 23 Allt um tölvuveirur - bls. 20-21 inai PlayStation tölvtii tækní og vísínda Hollasta rauð- vínstegundin fundin Vísindamenn hafa lengi haldið því ÍJiíjJcíllf fram aö regluleg hófdrykkja rauö- víns geti dregið úr líkum á hjartasjúkdómum. Þetta virðist þó einungis eiga við karl- menn yfir fertugu og kvenfólk eft- ir tíðahvörf. Læknir nokkur segist 4É nú hafa fundið út ná- I kvæmlega hvaða teg- ^^ und af rauðvíni só ¦H heppilegust fyrir heil- I brigt hjarta. Hún I heitir Cabernet I Sauvignon og sá sem Í^i VI heldur þessu fram heitir dr. Jean-Paul Broustet frá Haut Leveque-spítala í Suður-Frakklandi. Hann heldur því fram að í þessari tegund rauð- víns sé hvað hæst hlutfall „góðs" kólesteróls, en lægst hlutfall „slæms" kólesteróls. Gerviauga sem blikkar eðlilega Læknar í Þýska- landi hafa þróað gerviaugnlok sem blikkar á sama tíma og hið heil- brigða augnlok notandans. Gervi- augnlok sem almennt eru notuð í dag af fólki sem hefur misst auga líta í fiestum tilvikum óeðlilega út vegna skorts á hreyfingu. Þetta vanda- mál telja lækn- arnir sig hafa leyst með því að tengja gervi- augnlokið, sem gert er úr gúmmíblöndu, við pínulítinn örmótor til að augnlokin blikki á sama tíma. Prófanir á manni sem hafði þurft að láta fjarlægja æxli af andliti sínu hafa lofað góðu. Myndbandsupptaka sem sýnd er hægt sýnir að bæði augnlokin blikkuðu á sama tíma. • - «%. íllDiy JlíJJ t-.'A Vísindamenn til- kynntu fyrir skómmu að þeim hefði tekist með erfðatækni að II búa til geit sem framleiðir prótín sem notað er til að hafa áhrif á blóðstorknun i mönnum. Síðan einræktuðu þeir geitina og bjuggu þannig til þrjár nákvæmar eft- irmyndir af upprunalegu geitinni. Vísindamennirnir eru frá Massachusetts og Louisiana í Bandaríkjunum og hafa þeir stund- að þessar rannsóknir í nokkurn tíma. Þeir sögðu að þrjár einræktað- ar geitur hefðu fæðst á þeirra veg- um síðasta haust. í Bandaríkjunum er um þessar mundir verið að rannsaka prótínið sem um ræðir með það fyrir augum að nota það til að stjórna blóð- storknun í fólki sem gengst undir hjartaaðgerðir. JjJiyiifJ Þetta er í fyrsta sinn sem vitað er að geitur hafi verið einræktaðar, þó svo vel þekkt sé að þær séu ræktað- ar sérstaklega til að framleiða prótín sem hægt er að nýta við með- ferð á fólki. Vísindamennirnir segja að ein- ræktun dýra sem breytt hefur verið með erfðatækni geti auðveldað gíf- urlega framleiðslu slíkra dýra. Eins og staðan er í dag virkar erfðatækn- in þannig að reynt er að setja aukagen i dýrin, venjulega til þess að fá þau til að framleiða auka- prótín. Þetta tekst þó ekki nærri því alltaf og getur því verið tímafrekt. En þegar hægt er að einrækta dýr sem tekist hefur að breyta með þess- um hætti geta menn búið til heilu hjarðirnar af dýrum sem hafa hinn eftirsótta eiginleika. Á myndinni hér að ofan má sjá einræktuðu geiturnar sem fæddust siðastliðið haust. SHARP ER-A150 SHARP FO-1460 Faxtæki , Sjóövél i- ,..— H=f- SHARP AR-280/335 28/33 eintök á mínútu Stafrœn Stafi Vil ilNilMSLA SHARP AL-1000 10eintök á mínútu Fa^ pl • Skrifstofutæki Ljósritunarvélar, faxtæki og sjóðvélar f Betri tæki eru vandfundin! Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar 1 BRÆÐURNIRJ gJORMSSON Lógmúla 8 • Sími 533 2800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.