Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 23
+ MIDVIKUDAGUR 5. MAÍ 1999 39 JÐV Sviðsljós Vilhjálmur prins í framboði Vilhjálmur prins er eiim sex pilta sem hafa verið útnemdir til emhætt- is umsjónarmanns í Etonskólanum á næsta skólaári. Umsjónarmenn hafa ýmis völd og geta meðal ann- ars sektað nemendur fyrir slæma hegðun. Umsjónarmenn njóta einnig meiri hylli skólasystra en hinir strákarnir í skólanum. Biður fyrir eiginmanninum Songstjarnan Céline Dion biður fyrir eiginmanni sínum þessa dag- ana. Samkvæmt nánum vinum fjöl- skyldunnar er René Angelil miklu veikari en áður hefur verið upplýst. Hefur Céline frestað nokkrum tón- leikum vegna veikinda eiginmanns- ins. Áður en René gekkst nýlega undir krabbameinsaðgerð lét hann frysta sæði úr sér. Kidman og Cruise: Sögðu nei við fíkniefnum 'w - m fíiðvikudL 5. maí kl 2200 /íS^í^x ísbjarnarblús aWdp nyil Cll I Aóalstræti10:S. 551 £ Nicole Kidman og Tom Cruise neituðu að verða við beiðni leikstjór- ans Stanleys Kubricks, sem er nýlát- inn, um að neyta fikniefna áður en þau léku i ástarsenum í myndinni Eyes Wide Shut. LeiHstjórinn bauð fjölda fyrrver- andi fikla í kvikmyndaverið. Þeir áttu að sýna Nicole, sem leikur fikil í myndinni, hvernig á að sprauta sig í handlegginn. Bæði Nicole og eigin- maður hennar neituðu að taka þátt. Kubrick er einnig sagður hafa hvatt hjónin til að heimsækja kyn- lífsbúllur í London. Vonaðist hann til þess að eftir slíkar heimsóknir myndu þau láta tilleiðast að snúa andlitunum að myndavélinni í ástar- senunum. Þessari beiðni leikstjórans var einnig hafnað. Malarhöfda 2 Biiakaup Innfluttninciur ¦ llltlll) D uuim m\ B í l_l_ í N N1 GSM: 896 4411 Mitsubishi Lancer GLXi station, 4x4, árg. 1994. Wm i ¦ '.-.-•¦> Listaverð f rá umboði: 1.080.000. TILBOÐSVERÐ: 790.000.- stgr. Litur rauður, ekinn 120 þús. km, vökvastýri, samlæsingar, rafdr. rúður, útvarp/kassetta. Nicole Kidman og Tom Cruise samþykkja ekki hvað sem er. Símamynd Reuter Ath. fleiri góð tilboð á heimasíðu okkar. draumabillinn. is Visa og Euro raögreiöslur I ÍITLA /(j//iAaAttv Erum fíuttír frá Skágarhlíð tO að Funahöfða 1 Nýtt símanúmer 587 7777 ATðtiMdM KAJJA 8 .e.iií SS£ *íí2 úm'i2 i=5{T8 MD2< iévBbnvmsiöFI Sama gáða og örugga þyanustan. Alltaf heitt á konnunni. Stefán Þár Sveinbjörnssan • Ásberg Helgi Helgason • Matthías Kristjánssan • Sveinbjörn Sveinssan llTLA /of/szAcucuv Funahöfða 1 sími 587 7777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.