Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1999, Blaðsíða 27
4 MIÐVKUDAGUR 5. MAÍ 1999 43 I Andlát Guðbjörg Rósa Guöjónsdóttir, Skúla- götu 40, lést á heimili sínu að kvöldi mánudagsins 3. maí. Guðrún Ingólfsdóttir frá Fornusönd- um, síðast til heimilis á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, lést á Sjúkrahúsi Suður- lands, Selfossi mánudaginn 3. maí. Anna Jóna Þórðardóttir hjúkrunar- fræðingur, Seilugranda 6, lést á heimili sínu að kvöldi mánudagsins 3. maí. Ingunn Kristjana Þorkelsdóttir, Seljavegi 7, Reykjavík, lést þriðjudaginn 4. maí. Sesselja Einarsdóttir Bjarnason frá ísafirði lést í Danmörku sunnudaginn 2. mai. Maria Benediktsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur mánudaginn 3. maí. Páll Árnason, Sóltúni 6, Keflavík, lést á Landspitalanum þriðjudaginn 4. maí. Jarðaifarír Margrét Jósefsdóttir, Álftamýri 52, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 6. mal kL 13.30. Kjartan Steinólfsson, Sólvangi 1, Hafnarfiröi, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 7. maí kl. 15.00. Herbjört Pétursdóttir frá Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, Melstað í Miðfirði, verður jarðsett á Melstað föstudaginn 7. maí kl. 14.00. Kveðjuafhöfn verður frá Kópavogskirkju fnntudaginn 6. maí kl. 15.00. Guðbjörg Svandís Jóhannesdóttir frá Patreksfirði, Eyrargötu 40, Eyrarbakka, verður jarðsett frá Eyrarbakkakirkju föstudaginn 7. maí kl. 15.00. Kristján Pálsson bifreiðarsrjóri, Lönguhlíð 18, Bíldudal, verður jarö- sunginn frá Bíldudalskirkju föstudag- inn 7. maí kl. 14.00. Adamson I a — - s/^u -96ösíðuráári- sem lifir mánuðum og árumsaman WISML fyrir50 árum 5. maí 1949 Meginátökin um Shanghai eru að hefjast Miklir bardagar geisa nú milli Shanghai og Hangchow, hinir mestu, sfðan komm- únistar brutust suöur yfir Yangtze. Kín- verskir þjóðernissinnar hafa sent liös- auka til Kashing en fréttaritarar telja vafa- samt að þeir geti haldiö þeirri borg. Barist er þar í grennd á 200 km viglfnu. Slökkvilið - íögregia Neyðarnúmen Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvflið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörðun Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háalcitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 5518888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið afla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga tfl kL 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, afla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er tfl viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga rfl kL 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 5631010. Sjukrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadefld Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringimi, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 5251710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 5551328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heflsugæslu- stöðvarinnar). OWtt b* K*K FmMm SvmMmm. *c Vtortd m**» Við höfum sjónvarpiö til þess að við þurfum ekki að fara út °9 skemmta okkur. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið máni-miðd kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótck, Skipholu 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagöru: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið afla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Simi 5614600. llafnaríjöröur: Apótek Norðurbæjar, opið afla daga frá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjaröarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugari 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Selrjarnarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14 Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarostofan: Simi 5251000, Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 5551100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stóðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkvfliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartífni Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldrunardefldir, frjáls heimsóknarami eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóloiartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 5251914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvilabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.30-16 og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: KL 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: KL 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17._________________ Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-sam tökin. Átt þú við vlmuefnavandamál að stríða. UppL um fundi í sima 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. tU 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september tfl 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miövikud. og fóstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafh Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kL 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fítd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laud. kL 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19, lad. kl 13-16. BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kL 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Síöastliöið föstudagskvöld sýndi Stefán S. Stefánsson, djasstónskáld og útsetjari, listir sinar meö Stórsveit Reykjavíkur. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-águst í jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasalhiö við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmrud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Selrjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Drengur verður maður þegar þörf er fyrir mann. John Steinbeck Norræna húsiö v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. tfl 31. mai frá kl. 13-17. Og eftír samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinrlksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðmhrjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud, og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 tfl 14. maí. Ijíekiiiiigaminjasuliiið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í sima 462 3550. Póst og síniamiiijasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suð urnes,sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. t- Vestmannaeyjar, simi 4811321. Hitaveimbilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðurn., sími 5513536. Vatnsveimbilamr: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, simar 4811322. Hamarfj., simi 555 3445. Siniabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, shni 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 ár- degis og á helgidógum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tflkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- S' arstofhana. Spáin gildir fyrir limmtudaginn 6. mai. Vatnsberirai (20. jan. - 18. febr.): Þú Lítur yfir farinn veg og ihugar hvort þú sért á réttri leið. Þú ættir að leita þér sérfræðiaðstoðar við úrlausn erfiöra verkefna. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Gerðu eins og þér finnst réttast í mikilvægu máli sem snertir þinn eigin hag fyrst og fremst. Það er ekki alltaf sem aðrir geta ráðlagt. Hrúturinn (21. mare - 19. aprfl): Þú þarft aö sinna ýmsu sem setið hefur á hakanum hjá þér und- anfarið. Það verður því ekki skortur á verkefhum hjá þér á næst- unni. Nautið (20. aprfl - 20. mai): Þeir sem eru ólofaðir ættu að búa sig undir að hitta einhvern spennandi á næstunni. Það bendir allt til þess að svo verði. Tvíburaniir (21. mai - 21. júni): Hreinskilni þín gæti orðið þér til trafala í dag. Það er ekki vist að allir taka því vel að vera gagnrýndir. Happatölur eru 6, 8 og 14. Krabblnn (22. jnni - 22. júli): Einhver slær þér gullhamra og þú kannt svo sarmarlega að meta það. Rómantíkin liggur í loftinu og dregið gæti til tíðinda á þvi sviði á næstunni. Ljönio (23. iúlí - 22. ágúst): Nú færð þú tækifæri til þess að kynna þér mál sem þú hefur lengi haft áhuga á. Niðurstaða gæti fengist í mál sem tengist fjölskyld- unni. Meyjan (23. ágiist - 22. sept.): Þú áttar þig ekki alveg á stööu mála i vinnunni. Kvöldiö verður besti tími dagsins og þú hefur það rólegt heima hjá þér. Vogin (23. sept. - 23. okt): Þar sem þú ert fullur orku verður þér falið mikilvægt verkefni. Það gæti leitt til verulegrar framþróunar í atvinnumálum þínum. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Dagurinn er einkar hentugur til að gera viöskiptasamninga þannig að ef þú hefur eitthvað slíkt i hyggju ættir þú aö láta til skarar skríða. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Andrúmsloftið er fremur þægilegt og einhugur rikir milli manna. TUfinningamálin verða rædd og ætti það aö hafa góð áhrif. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú tekur eftir einhverju óvenjulegu í fari vinnufélaga þins. Þú gætir þurft aö veita honum stuðning. Happatölur eru 3, 5 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.