Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 + Rauði kross Islands Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar RKÍ verður haldinn miðvikudaginnl2. maí nk. kl. 17 að Bæjarhrauni 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Hafnarfjarðardeildar RKÍ Sýning - Trésmíðavélar 5.-13. maí Allt það nýjasta í trésmíðavélum Kílvélar - Kantlímingarvélar Tölvustýrðar vinnslustöðvar Sagir - Fræsarar - Heflar - Sambyggðar vélar ( Opið 13.30-19.30 Helgar 10.00-19.00 ) Hvaleyrarbraut 20, Sími: 565 5055 220 Hafnarfirði Fax: 565 5056 i [ Nýr umboðsinaðiir| Búðardalur Víðir K. Kristjánsson Gunnarsbraut 5 sími 434-1222 1.- 3. Vinningur: Pocahontas og Stolt Simba Margrét Thelma nr. 120993 Hannes Hauksson nr. 2213 E. Katrín Finnsdóttir nr. 5064 4.-5. vinningur: Pocahontas. Þórunn Þrastardóttir nr. 12404 Eydís Sævarsdóttir nr. 15450 Krakkaklúbbur DV og Sam-myndbönd þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga. _______________________________________________________ Askrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\'t milí/ him/n ------------ Smáauglýsingar DV 550 5000 Fréttir Ingjaldssandur: Kjósum ekki nema vegurinn verði opnaður - segir Guðni Ágústsson, bóndi á Sæbóli í Önundarfirði DV, Vestfjörðum: Um langt árabil hafa bændur á Ingjaldssandi við utanverðan Ön- undarfjörö þurft að afla sér nauð- synja með bátsferðum inn á Flat- eyri. Hefur oft verið um örðuga leið að ræða vegna brims sem illa hefur fariö með lendingu og uppsátur þeirra bænda. Akvegur til Ingjalds- sands hefur í áranna rás verið ófær á vetrum og tíðum fram á sumar. Hafa þá bátar verið eina samgöngu- tækið utan þess að vélsleðar hafa komið til sögunnar á undanförnum árum. Þegar um er að ræða flutning umfrcun það sem vélsleði rúmar er báturinn eina úrræðið í þessari ein- angruöu byggð. Nú á dögunum var Guðni Ágústsson, bóndi á Sæbóli á Ingjaldssandi, á ferð inn á Flateyri á „Græna bátnum“ sínum, sem er lið- lega 70 ára fleyta og hefur þjónað íbúum sveitarinnar í gegnum ára- tugina. „Ég er að sækja okkur vistir. Það Guðni Ágústsson, bóndi á Sæbóli, j kaupstaðarferð á „Græna bátnum“. DV-mynd Guðm. Sig. bólar lítið á því að það verði mokað á Sandinn, en ég er búinn að gera þingmönnunum grein fyrir því að það kýs enginn á Sandi fyrr en búið verður að opna heiðina til okkar,“ segir Guðni bóndi. -GS A. Hafnfirsku krakkarnir fyrir utan Landsbankann í Ólafsvík. DV-mynd Pétur Hafnfirskir nemar: Prófum fagnað á Snæfellsnesi Krakkar úr tíunda bekk í Lækjar- skóla í Hafnarfirði voru á ferðalagi um Snæfellsnes á dögunum í tilefni þess að samræmdu prófunum var lokið. Það gerist æ algengara að nemendur af höfuðborgarsvæðinu fari út á land til að fagna próflokun- um. Þau voru þrjá daga á Snæfellsnesi og fannst mjög gaman. Með þeim í ferð voru 2 kennarar og móðir nem- enda. Gistu 2 nætur á Amarstapa, fóru í Dritvík og á Snæfellsjökul. Frá Arnarstapa var ekið í Stykkis- hólm og farið í siglingu um eyjam- ar með skemmtibát frá Eyjaferðum. Úlfar Daníelsson kennari sagði að þessi ferð hefði verið bæði nemend- um og fullorðnum einstaklega skemmtileg. Nemendur hefðu verið til fyrirmyndar og allt hefði gengið vel. Þá væri Snæfellsnesið drauma- staður fyrir ferðamenn -PSJ Dansað í Mýrdal Ék'M’ y . — v ’Mt Krakkarnir í leikskólanum sýndu hvað þeir höfðu iært á dansnámskeiðinu. DV-mynd Njörður DV.Vík: Það er orðið árvisst hjá krökkunum í Mýrdalnum að til þeirra kemur danskennari og kennir þeim undirstöðuatriðin í danslistinni. Nýlega er lokið námskeiði sem krakkar frá leik- skólaaldri upp í nemendur gmnnskólans tóku þátt í. Hin- rik N. Valsson danskennari kenndi hópnum og í lok nám- skeiðsins sýndu börnin foreldr- um og öðrum það sem þau höfðu lært hjá honum. Var ekki hægt að sjá annað en vel hefði tekist til í dansnáminu hjá þeim og fótafimi þeirra væri til hreinnar prýði. -NH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.