Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 8. MAI 1999 35 FU6LINN í FJÖRUNN! ... Agúst Ingi Guðnason er 6 ára og hann teiknaði forsíðumynáina af fuglinum með orminn í goggi. Agúst Ingi á heima í bústað 4, Vífils- stöðum, Garðabas. Fimm krakkar voru að leika sér Lubba, aðalsvefnpurku lands- í klifurgrind. Feir hétu Sigga, ins - eða það héldu krakkarnir! Katrín, Arnar, Brynjar og Heiðrún Jónsdóttir Agúst. Og ekki má gleyma i SUNPI Uppáhaldsíþrótt Tígra er sund. Hann fer í sund annan hvern dag. Einu sinni þegar Tígri fór í sund missti hann sundgleraugun sín í laugina. Fað gerðist hann stökk af stóra ?rettinu. Hann reyndi að kafa eftir þeim en það var vonlaust. Fá datt Tígra dálítið í hug. Hann fékk sundgler- augu lánuð hjá vini ?egar sínum og sótti froskalappir. Og viti menn. Hann náði sundgler- augunum og fór svo að synda. Tígri synti bringu- sund, baksund, skriðsund og flugsund. Arnia Lísa Gunn- arsdóttir, Safamýri 34, 10Ö Feykjavík. (Framhald aftast í barna-DV). *8 Raðið etöfunum rétt! Finnið út hvaða bragð er af Hlunknum og litið hann síðan í réttum litum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.