Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 SOLARUPPRAS Sólin gasgist upp fyrir fjöllin og vermir jörðina. Fríða Jóhanna Axelsdóttir, & ára teiknar og litar svona listavel. Fríða Jóhanna á heima í SlönJuhlíð 27, Reykjavík. ATHYOLI Horfðu á myndina í eina mínútu og leggðu síðan blaðið frá pér. Skrífaðu nú á blað alla hluti sem þú sást á mynJinni. Tókst þór að muna eftir öllum? Fáðu fleiri í fjölskylJunni til að reyna! MAMMA SAUMAR Mamma er ac laga brúðuna hans Lilla og Lalli er að skðða tvinnann. Lilli er svolítið óþekkur. týnir^ ' * - C' Mamma er að verða búin að ?auma brúðuna. VonanJi týn- ir Lilli ekki tölunum og vonandi meiðir Lalli sig ekki á tvinnanum. Elísabet Yr AJadóttir, 10 ára, FolJahrauni 41, 900 Vestruannaeyjum. HUNDURINN ?au og pað vildi hann. /I ' \ \ krakkarnir fóru að klifra í CV ) ) j klifurgrindinni ájeikvellin- / f ^_____ (, um. Strákurinn komst í f ^ ekki alla leið upp. Allt í einu sá hann hund undir grindinni. Hann leit á merkið á hundinum og sá hver átti hann. K.rakkarnir fóru nú og skiluðu hundinum og síðan aft- ur að leika í klifurgrindinni. Nú komst strákurinn alla leið upp og pá varð hann svo ánasgður. Díana Lind Arnarsdóttir, 9 ára, Siglufirði. GETUROU TEIKNA9? Geturðu lokið við að teikna mynd- irnar tvasr svo pasr verði eins og sú efsta? Sendið pasrtil: Bama-DVi FONDUR I frísturdum er alltaf gaman að föndra. Safnið saman alis kyns tómum ílátum og pappakössum. Tilvalið er að skreyta pá í alls kyns skasrumlitum og mynstrum. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.