Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 VINNING6 HAFAR 17. apríl: Sagan mín: Egill Geirdal, Sunnubraut Ö, Grindavík. Mynd vikunnar: Anika Laufey Saldurs- dóttir, Flúðaseli 63, Reykjavík. Matreiðsla: (Sendandi gleymdi að skrifa nafn sitt og verður pað pví birt síðar), Þrautir: Silja Stefnisdóttir, Hjallabrekku 12, 200 Kópavogi. RÉTTA LEIÐIN SA6AN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: ÖAKNA-DV, bVERHOLTI 11, 105 Reykja- vík. Tígri fór í sturtu og astlaði að fara að klasða sig en hann hafði gleymt lyklinum í sturtu- klefanum. Tígri fór og sótti lykilinn í sturtu- klefann. En f?á gleymdi hann sundskýlunni á sama stað. Hann fór og sótti hana og loks- ins gat hann klastt sig. begar heim kom sagði Tígri mömmu sinni alla sólarsöguna. Eftir (?að fór hann að sofa. Góða nótt, Tígri! Anna Lísa Gunnarsdóttir, Safamýri 34,106 Reykjavík. PENNAVINIR Pórdís Stella borsteinsdóttir, Selvogsgrunni 9, 104 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 6-9 ára. Hún er sjálf að verða 6 ára. Ahugamál: teikning, að búa til sögur og yrkja Ijóð og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Elín Kóe Jónasdóttir (gleymdi að skrifa heimilisfang og verður því að skrifa aftur). Sandra Dögg 5igbjörnsdóttir, Faxastíg 35, 900 Vestmannaeyjum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára, helst stelpum. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: fótbolti, þrautir, teikn- ingar og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Ragnheiður Kristinsdóttir, Holtsgötu 41, 245 Sandgerði, vill gjarnan eignast pennavini á aldr- inum 9-11 ára. Ahugamál: sund, fótbolti, línu- skautar og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sryndís Súsanna bórhallsdóttir, Suðurgötu 42, 230 Keflavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf að verða 10 ára. Ahuga- mál: dýr, raðspil, góð tónlist og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Gunnar Sasvarsson, Saughól 31 A, 640 Húsa- vík, viH gjarnan skrifast á við stelpur á öllum aldri. Ahugamál: sastar og skemmtilegar stelp- ur, fótbolti, snjóbretti, ferðalög, góð tónlist og margt fleira. Mynd fylgi fyreta bréfi ef hasgt er. Gunnar er á þrettánda ári. Svarar öllum bréf- um. Teiknið myndina með einni línu, án \>eee að lyfta blýanti frá blaði og án \>eee að fara tvisvar ofan í 1 sömu línu. Skrifið hver röðin er með viðkomandi bókstöfum. Sendið lausnina til: Barna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báð- um myndunum? Sendið lausnina til: 5arna-DV SUKKULAÐIMUFFIN5 1 egg 1 dl sykur 50 g smjörlíki 1/2 dl mjólk 1 1/2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. vanilludropar 100 g súkkulaði Egg og sykur þeytt vel saman í u.þ.b. 2 mínútur. Smjörlíkið brastt, mjólkinni hellt saman við og blandað saman við eggya- hraeruna. Öllum öðrum efnum bastt saman við og blandað vel. Látið í pappamót og bakað við 200°C \ 10-12 mínútur. Verði ykkur að góðu! borgerður Eva Björnsdóttir, Ár- túni 1, 550 Sauðárkróki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.