Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 19
VI5A Teg.Fantasy Stærð L235 x D100 x H47/98 sm. Innbyggt skammel ( báðum endum, með hallanlegu baki og borði i miðjunni. Fáanegur I fleiri litum. £36.620,- V HÚSGAGNAHÖLUN RaigrtiSslur i 36 mán. Bíldshöfði 20,112 Reykjavik, S.510 8000 TegJourney. Stærð L220 x D100 x H45/95 sm. Innbyggt skammel f báðum endum, með hallanlegu baki og borði í miðjunni, arm og höfuðhlffar fylgja. Fáanegur f fleiri litum. MÁNUDAGUR 10. MAÍ 1999 Fréttir Ögmundur Jónasson, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði: Skýr stefna og góö málefhi „Skýr stefna og góð málefni hafa skilaö sér,“ sagði Ögmundur Jónas- son, efsti maður Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs, þegar fyrstu tölur tóku að berast á kosn- ingavöku ftokksins á laugardags- kvöld. Stemningin á kosningavökunni var rafmögnuð þegar fyrstu tölurn- ar sýndu að hinn nýi stjómmála- flokkur hafði skapað sér traustan sess. Samkvæmt þessum fyrstu töl- um náði flokkurinn manni inn í Reykjaneskjördæmi og tveimur í Reykjavík. Ögmundur kvaðst sér- staklega ánægður með gengi flokks- ins á Reykjanesi þar sem hann hefði unnið verulega á miðað við skoð- anakannanir síðustu daga fyrir kosningar. „Þó maður eigi að temja sér hóg- værð þá verð ég að segja að ég hef verið mjög vongóður síðustu daga um að niðurstöðurnar yrðu í þess- um anda. Það er ánægjulegast að sjá hvað við höfum unnið mikið á í Reykjaneskjördæmi miðað við skoð- anakannanir síðustu daga. Þar hef- ur leiðin legið mjög bratt upp á við,“ sagði Ögmundur Jónasson í samtali við DV á kosningavöku flokksins. -SÁ Fögnuöur hjá vinstri-grænum: Nýtt afl sem stendur í fæturna sagöi Hjörleifur Guttormsson á kosningahátíö vinstri-grænna „Mér er efst í huga þakklæti fyrir stuðninginn sem við höfum fengið og þennan árangur sem þýðir að hér er komið nýtt afl sem mun lifa, standa í fæturna og bæta við sig á næsta kjörtímabili, trúi ég,“ sagði Hjörleifur Guttormsson á kosninga- hátið U-listans. Hjörleifur skipaði þriðja sætið á lista flokksins í Reykjavík. Mikill fognuður ríkti á hátíðinni enda vinstri-grænir sigurvegarar kosninganna og flokkurinn með tvo þingmenn í Reykjavík, Ögmund Jónasson og Kolbrúnu Halldórsdótt- ur. Kolbrún kjör hennóir á þing endurspeglaði þann vilja að á Alþingi eigi ekki ein- göngu að sitja fólk sem einungis hef- Hjörleifur Guttormsson. ur þroska sinn og reynslu af því einu að vera stjórnmálamenn heldur líka fólk sem sótt hefur þroska sinn og reynslu af því að lifa í samfélaginu. „Ég er þannig manneskja. Ég hef haft skoðanir á þjóð- málum alla tíð. Ég fylgdi Kvennalistanum að málum og stóð frammi fyrir því að gera upp minn hug gagnvart Samfylkingunni en trúði ekki á það allt frá byrjun. Kolbrún segist hafa gengið í Vinstrihreyfinguna grænt framboð sökum áhuga sins á umhverfis- málum, ekki síst á mál- efnum hálendisins. „Eft- ir gaumgæfilega skoðun fann ég það að klassísk- ar vinstriáherslur fara fúllkomlega saman með grænum áherslum mín- um,“ sagði Kolbrún Halldórsdóttir. -SÁ Kolbrún Halldórsdóttir, nýkjörlnn alþingismaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. DV-mynd S Ögmundur Jónasson á kosningavöku á laugardagskvöldið. DV-mynd S Sjonvarpssofinn erein skemmtilegasta nýjung i húsgögnum hin síðari ár. Hann er sérstaklega hannaður til að mæta kröfum nútimans um aukin þægindi, með innbyggðu skammeli, niðurfellanlegu baki i miðju sem breytist í borð með einu handttaki. Láttu fara vel um þig fyrirframan sjónvarpið og slakaðu vel á eftir amstur dagsins. 119.230,- Teg.Cardinal. Stærð L160 x D95 x H48/100 sm. Innbyggt skammel f báðum endum, með hallanlegu baki, arm og höfuðhllfar fylgja. Fáanegur f fleiri litum. Teg.Dreamtime Stærð L220 x D95 x H45/105 sm. Innbyggt skammel í báðum endum, með hallanlegu baki og borði f miðjunni. Fáanegur I fleiri litum. 152.270,- Aðalstræti 10 :S. 551 6323

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.