Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 6
28 MÁNUDAGUR 10. MAÍ 1999 MÁNUDAGUR 10. MAÍ 1999 29 Sport Sport Herdís í annan uppskurð - gríðarlegt áfall segir Herdís Herdís Sigurbergs- dóttir, leikmaður Stjömunnar í hand- knattleik, sem varð fyrir því óláni í janú- ar að síta hásin á vinstra fæti, þarf að leggjast aftur undir hnífinn. Við læknisskoðun sl. miðvikudag kom i ljós að aðgerðin sem gerð var á hásininni í janúar heppnaðist ekki nægilega vel og því verður gerð önn- ur aðgerð á morgun, þriðjudag. Það er því ljóst að þessi snjalla handknatt- leikskona mun ekki leika handknattleik fyrr en í fyrsta lagi um eða í kringum áramót. Gríðarlegt áfall „Þetta er gríðar- legt áfall, ég var búin að æfa ótrúlega vel og gerði miklar kröf- ur á sjálfa mig og var búin að ætla mér mikil plön næsta vetur. En þetta verð- ur vonandi til þess að herða mig í fram- haldinu og gera mig að enn sterkari hand- þoltamanni. Ég ætla að koma tvíefld til baka,“ sagði Herdís 1 samtali við DV. En þetta setur væntanlega strik í reikninginn varð- andi áætlanir um að leika erlendis? „Já, ég hef tekið ákvörðun um að slá því á frest, enda á ég kannski ekki ann- arra kosta völ eins og staðan er í dag. Ég mun leika með Stjömunni á næsta keppnistímabili og vona að ég verði komin á fullt í kring- um áramót," sagði Herdís. -ih Herdís Sigurbergsdóttir ætlar að vera klár í slaginn um áramótin. ENGLAND Úrslit í B-deild: Bristol City-Norwich..........1-0 Bury-Port Vale ...............1-0 Huddersfield-Crewe............0-0 Ipswich-Sheffield United......4-1 Oxford-Stockport..............5-0 Portsmouth-Bolton ............0-2 QPR-Crystal Palace............6-0 Sunderland-Birmingham........2-1 Swindon-Barnsley..............1-3 Tranmere-WBA..................3-1 Watford-Grimsby...............1-0 Wolves-Bradford...............2-3 Staðan í B-deild: Sunderland 46 31 12 3 91-28 105 Bradford 46 26 9 11 82-47 87 Ipswich 46 26 8 12 69-32 86 Birmingh. 46 23 12 11 66-37 81 Watford 46 21 14 11 65-56 77 Bolton 46 20 16 10 78-59 76 Wolves 46 19 16 11 64-43 73 Sheff.Utd 46 18 13 15 71-66 67 Norwich 46 15 17 14 62-61 62 Huddersf. 46 15 16 15 62-71 61 Grimsby 46 17 10 19 40-52 61 WBA 46 16 11 19 69-76 59 Bamsley 46 14 17 15 59-56 59 Cr.Palace 46 14 16 16 58-71 58 Tranmere 46 12 20 14 63-61 56 Stockport 46 12 17 17 49-60 53 Swindon 46 13 11 22 59-81 50 Crewe 46 12 12 22 54-78 48 Portsmouth 46 11 14 21 57-73 47 QPR 46 12 11 23 52-61 47 Port Vale 46 13 8 25 45-75 47 Bury 46 10 17 19 35-60 47 Oxford 46 10 14 22 48-71 44 Bristol C. 46 9 15 22 57-80 42 Eiður Smári með skallamark Eiður Smári Guðjohnsen skoraði síðara mark Bolton gegn Portsmouth með skalla. Með þessum sigri tryggði Bolton sér rétt til að leika í aukakeppni fjögurra liða um laust sæti í efstu deild. j’JÍ ENGLAND Aston Villa-Charlton.......3-4 0-1 Barry sjálfsm. (3.), 1-1 Barry (7.), 1- 2 Mendonca (56.), 2-2 Joachim (66.), 2- 3 Robinson (68.), 3-3 Joachim (79.), 3- 4 Mills (89.) Blackbum-Nott. Forest......1-2 0-1 Freedman (12.), 1-1 Gallacher (25.), 1-2 Bart-Williams (56.) Derby-Coventry.............0-0 Everton-West Ham ..........6-0 1-0 Campbell (14.), 2-0 Ball víti (25.), 3-0 Hutchison (38.), 4-0 Campbell (52.), 5-0 Campbell (77.), 6-0 Jeffers (87.) Leicester-Newcastle..........2-0 1-0 Izzet (20.), 2-0 Cottee (41.) Sheff. Wed.-Liverpool .......1-0 1-0 Cresswell (89.) Wimbledon-Southampton . . . 0-2 0-1 Beattie (72.), 0-2 Kachloul (84.) Middlesborough-Man Utd . . . 0-1 0-1 Yorke (45.) „Elleray á að fá verðlaun líka Martin Edwards, stjómarformaður Manchester United, hefur látið breska dómarann David Elleray fá það óþvegið. Edwards er fokvondur vegna frammistöðu Ellerays í leikjum United gegn Arsenal í bikarkeppninni og Liverpool á dögunum í deildinni. „Með dómgæslu sinni í leik okkar gegn Liverpool á dögunum gaf hann Arsenal og Chelsea aukna möguleika. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við sjáum ástæðu til að gagnrýna þennan dómara harkalega. Og það er alveg ljóst að ef Arsenal eða Chelsea verður Englandsmeistari á David Elleray líka að fá verðlaunapening um hálsinn. Hann hefur svo sannarlega unnið fyrir honum ef þessi lið virrna," sagði Edwards. Elleray þessi gaf Liverpool víti gegn United og visaði Dennis Irwin af velli fyrir afar litlar sakir, dæmdi löglegt mark af Roy Keane í bikarleik gegn Arsenal og rak hann síðan af leikvelli. Elleray á að dæma leik Arsenal og Aston Villa um næstu helgi. -SK ffytUH ■ Dwight Yorke hefur verið þyngdar sinnar virði í gulli fyrir Manchester United frá því hann kom frá Aston Villa. í gær sá hann um að innbyrða þrjú mikilvæg stig fyrir United í titilslagnum við Arsenal og Chelsea. Hér skorar hann eina mark United og sigurmark leiksins með skalla. Tottenham-Chelsea ......1 kvöld Leeds-Arsenal........á morgun Staðan í A-deild: Manch.Utd 36 21 12 3 78-36 75 Arsenal 36 21 12 3 58-16 75 Chelsea 36 19 14 3 53-27 71 Leeds 36 17 12 7 59-32 63 Aston Villa 37 15 10 12 51-45 55 West Ham 37 15 9 13 42-53 54 Derby 37 13 13 11 39-43 52 Liverpool 37 14 9 14 65-49 51 Middlesbro 37 12 15 10 48-50 51 Leicester 37 12 13 12 40-45 49 Tottenham 36 11 13 12 44-46 46 Newcastle 37 11 12 14 47-53 45 Everton 37 11 10 16 42-45 43 Sheff.Wed. 37 12 7 18 40-42 43 Wimbledon 37 10 12 15 40-60 42 Coventry 37 11 8 18 37-49 41 Southampt. 37 10 8 19 35-64 38 Charlton 37 8 12 17 41-55 36 Blackbum 36 7 12 17 37-51 33 Nott.For. 37 6 9 22 34-69 27 - Man Utd jók álagið á Arsenal með naumum sigri gegn Middlesborough. Rosaleg spenna í fallbaráttunni þar sem staða Leikmenn Manchester United settu í gær aukið álag á leikmenn Arsenal er United sigraði Middlesborough, 0-1, á heimavelli Middlesborough. United komst aftur í efsta sæt- ið á fleiri skoruðum mörkum. Leikurinn í gær var frekar daufur og leikmenn United fengu tækifæri til að skora fleiri mörk sem þeir nýttu ekki. Teddy Sheringham, sem var í byrjunarliði United, skor- aði löglegt mark um miðjan fyrri hálfleikinn en línuvörður flaggaði hann rangstæðan. Enn einn rangi dómurinn sem United verður fyrir i lokabar- áttunni um meistaratitilinn. Réttlætinu var þó líklega full- nægt á síðustu mínútu fyrri hálfleiks er Sheringham skall- aði knöttinn til Dwights Yor- kes sem var áður rangstæður. Yorke skoraði sigurmark leiks- ins (sjá mynd). Rosalegur slagur er fram undan um meistaratitilinn þar sem ótalmörg atriði verða að ganga upp hjá því liði sem hampar titlinum að lokum. Chelsea leikur á heimavelli Tottenham í kvöld og Arsenal leikur á heimavelli Leeds á morgun. Á miðvikudag leikur United á heimavelli Blackburn og síðasti leikur United er gegn Tottenham á heimavelli um næstu helgi. Þá leikur Arsenal síðasta leik sinn á heima gegn Aston Villa. Hrikaleg fallbarátta Fallbaráttan í enska boltan- um er æsispennandi. Notting- ham Forest, sem er fyrir löngu fallið í B-deildina, gerði sér lít- ið fyrir og sigraði Blackbum á heimavelli Blackbum og úílitið er nú orðið kolsvart hjá Brian Kidd og lærisveinum hans. Aðeins eru fjögur ár síðan Blackbum varð enskur meist- ari og fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið falli. Örlög Brian Kidd og Blackbum era nú í höndum Manchester United en Blackbum leikur gegn Manchester United næsta miðvikudagskvöld. Blackburn verður að sigra United til að eiga möguleika á. áframhald- andi sæti í efstu deildinni. Þrátt fyrir að hafa leikið einum leikmanni fleiri allan síðari hálfleikinn gekk ekkert upp hjá Blackbum. Kevin Gallacher misnotaði víti og falldraugurinn virðist hafa öll völd hjá Blackburn. Charlton lék á heimavelli Aston Villa og leikurinn var fjöragur í meira lagi. Sjö mörk og Charlton, sem fjórum sinn- um náði forystu í leiknum, á nú góða möguleika á að halda sér í deildinni. „Þetta var stórkostlegur leikur sem hafði upp á allt að bjóða. Við þurfum á svona frammistöðu að halda í síð- asta leik okkar og ef svo verð- ur þá er ég hvergi hræddur. Hættan er sú að mínir menn nái ekki að halda dampi og leiki illa í síöasta leiknum,“ sagði Alan Curbishley, fram- kvæmdastjóri Charlton eftir leikinn gegn Aston Villa. Southampton er enn í fall- hættu þrátt fyrir góðan úti- sigur gegn Wimbledon á laug- ardag. Margoft hefúr Sout- hampton barist við fall og bjargað sér á síðustu stundu. Southampton, Blackbum og Charlton eru í bullandi vandamálum í fallbaráttunni en tvö af þessum þremur lið- um falla með Nottingham Forest. Staða Southampton er best en Qarri því að vera góð. Lið helgarinnar í enska boltanum var án efa lið Carl- isle en liðið var í 92. sæti í ensku deildakepninni fyrir leikina um helgina eða í neðsta sæti 3. deildar. Carl- isle verður hins vegar ekki utan deilda á næstu leiktíð því liðið sigraði Plymouth, 2-1, og það kom í hlut Scar-'^ borough að falla úr 3. deild. Sigurmark Carlisle var skorað þegar fjórar mínútur voru liðnar fram yfir venju- bundinn leiktíma. Carlisle hefur leikið í deildakeppn- inni samfellt í 71 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.