Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1999, Blaðsíða 10
MÁNUDAGUR 10. MAÍ 1999 32 Sport__________________________________________________________dv Bensín- dropar Sig- uróur Arn- ' ar Jónsson, bik- armeistari í sérút- búna flokknum í tofær- unni í fyrra, hefur endur- byggt Dömuna sína i vetur. Sigurður Amar notar ein- ungis 350 Chevy vélina og hásingarnar úr gömlu .Dömunni. Ás- geir Jamil Allans- son, heimsbikar- meistari síöasta árs, er að leita að kostendum á Nesquick-skutluna sína sem bíöur tilbúin. Ásgeir Jamil ætlar að halda sig áfram við götubílaflokkinn eftir frábær- an árangur seinni hluta síð- asta keppnistímabils. Helgi Schiöth hefur verið með torfærubíl sinn, Frissa fríska, a söluskrá. Ef Frissi frískil selst ekki og Helga tekst að fá kostendur á bilinn verður hann, með í sumar. / Gunnar / Guðmundsson \ / múrari leggur nú í , / 12 keppnisár sitt í tor- \ / færunni á Rapparanum. \ ' Gunnar ætlar þó að taka það \ fremur rólega i sumar og keppa ' einungis í Heimsbikarmótinu og siðustu keppni ársins. í Rapparan um er 468 cid Chevy Big Block vél. Rapparinn hans Gunnars Gud- mundssonar nefndist áður / Surtur og þá sat Benedikt Eyj- / \ ólfsson í Bílabúð Benna und/ \ irstýrihans. z7 \ -JAK / Billinn - tæknilegar upplýsingar Hönnun og smíði: Davíð Ólafsson og Haraldur Pétursson. Þyngd: Um 900 kg þungur. Grind: Stál 52, eins þunnur og reglur leyfa. Framdrif: 44 Dana drifkúla, annað heimasmíðað. Sjálfstæð fjöðnan að framan. Afturhásing: 9“ Ford hásing að aftan. Drifhús úr áli, öxlar gegnumboraðir. Vél: V6 NASCAR keppnisvél, álblock og -hedd. Hámarksafl við 6000 rpm. 425 hestöfl án nítrós ca 150 kg. Bensínkerfi: Bein innspýting, Skipting: TwoSpeed Power- glide. MUlikassi: Úr áli. Hjólná úr sérstöku áli sem hefur mikið tog- þol. Fjaðrabúnaður: Lofthólkur úr áli fylltur köfnunarefni með innbyggðum dempara. Yflrbygging: Musso fiber- glass. Haraldur og Davíð hafa notið aðstoðar margra við smíði bílsins. Þremur vikum fyrir fyrstu keppni sumarsins leit Mussoinn svona út. Félagarnir Haraldur Pétursson og Davíð Ólafsson voru þó ekki í minnsta vafa um að jeppinn yrði tilbúinn í fyrstu keppnina. Tímamótajeppi í torfærunni: - Haraldur Pétursson mætir aftur í torfæruna í sumar með nýjan jeppa Það kom mörgum á óvart að Haraldur Pétursson skyldi hætta þátttöku í torfærunni eftir keppnistíma- bilið 1997. Það ár hafði honum reyndar ekki gengið mjög vel en árin tvö þar á undan, 1995 og 1996, hafði Haraldur hampað íslandsmeistaratitlinum. Ferill Haraldar í torfærunni hófst sumarið 1992 þegar hann gerðist aðstoðarmaður Benedikts Eiríks- sonar og þar með var áhuginn vakinn. Haraldi gekk ekki vel fyrsta keppnisárið sitt en annað árið, 1994, gekk honum betur. í kjölfars þess fylgdu svo ís- landsmeistaratitlarnir. Haraldur hafði um nokkurt skeið velt fyrir sér þeim möguleika að létta bílinn sinn sem vó um 1600 kg. Hann hætti þó við það og seldi bílinn. Var hann með hugmyndir um að smíða nýjan, léttan alvörubíl frá grunni. Leggur allt undir Davíð Ólafsson hafði smíðað veltibúrið i gamla jeppann hans Haralds. Þá sá Haraldur fyrir tilviljun teikningar hjá Davíð að torfærujeppa en Davíð er mikill jeppaáhugamaður. „Davíð er fær smiður, vandvirkur, klár og lunk- inn,“ segir Haraldur um félaga sinn sem hann hefur tröllatrú á. „Ég kom til hans um veturinn og spun hvort við ættum ekki bara að smíða bílinn," sagði Haraldur. Það varð úr að þeir félagar hófu und- irbúning að smíðinni. Haraldur ákvað að leggja allt i þetta verkefni og naut dyggs stuðnings eiginkonu sinnar, írisar Vigg- ósdóttur. „Þegar dellan er mikil á maður ekki að neita sér um hlutina, held- ur framkvæma þá meðan maður hefur tækifæri til þess,“ segir Har- aldur um þessa ákvörðun sína. Hann seldi alla bOa sína og hluti sem hann gat verið án og í nóvem- ber sl. hófst svo smíði bOsins. Frá þeim tíma hefur Haraldur einungis unnið að þessu verkeöii. Búið er að gera ýmsar tdraunir með grind bOsins og breyta henni fram og tO baka. Nú er komið að því að skrúfa bdinn saman og gera bflinn kláran fyrir fyrstu keppnina, enda ekki seinna vænna þar sem einung: vikur eru þar td ræst verður í fyrstu brautina á Akureyri. Þeir gerast ekki íslensk- ari Torfærujeppinn sem er að fæðast í skúrnum hjá þeim Har- aldi og Davíð er að mörgu leyti byltingarkenndur og frábrugð- inn öðrum jeppum sem verða í torfærukeppnum sumarsins. Fyrst skal nefna þyngd bflsins en hún verður um 900 kg, eða 600 tfl 700 kg léttari en bflar keppinaut- anna. í bílnum verður V6 NASC- AR keppnisvél sem á að skfla 425 hestöflum við 6000 snúninga án Nitros. Fyrrum aðstoðarmaður Haraldar, Benedikt Eiríksson sá um að græja vélina tfl, en Bene- dikt er með fyrirtæki í Banda- ríkjunum sem nefnist Bennis Racing. Þessi vél er 100 kg létt- ari en léttustu vélamar hjá and- stæðingunum. Fjöðrunarbúnaðurinn er einstakur en um er að ræða lofthólk, fyUtan köfnunarefni, með innbygðum dempara. Þessi búnaður er hannaður af Davíð og smíðað- ur í samvinnu við renniverk- stæðið Exa. Slaglengd Qöðr- unarinnar er 30 cm. í jeppanum er sjálfstæð fjöðrun að framan sem fjaðrar aftur, en ekki fram eins og 1 bfl sem er með hefla hásingu. Þetta gerir það að verkum að högg verða mýkri. Það merkilegasta við bilinn er þó að hann er ís- lensk hönmm og smíðaður að langmestu leyti á íslandi, enda er torfæran íslenskt sport. Þá félaga dreymir um að smíða annan bíl, úr enn léttara efni, þegar búið er að prófa þennan og endurbæta. Hugmyndin er jafnvel að hefia framleiðslu á bílum sem aðrir geta síðan sett sínar vélar og drifbúnað í. Stuðningsmennirnir margir Þeir eru margir sem hafa sýnt bflnum mik- inn áhuga og styrkt byggingu hans. „Ég er hissa hvað það eru margir einstak- lingar og fyrirtæki sem taka þátt í smíði bíls- ins, sumir fyrir litlar auglýsingar og jafnvel engar. Þeim finnst þetta merkilegt framtak og vflja bara hjálpa tfl,“ segir Haraldur. Þeir sem hafa lagt til fé og fyrirhöfn við smíði bflsins eru m.a. Málm- tækni, Exa renniverkstæði, Jónsson, AB-skál- inn, Jeppasmiðjan á Ljónsstöðum, Kjörís og Þykkvabæjar. -JAK Gilsi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.