Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 19
I ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 Hringiðan Kynning á Litlu hryll- ingsbúðinni fór fram í Grasagarðinum í Laug- ardalnum á föstudag- inn. Þórhildur Þorleifs- dóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, fær ekki varist brosi yfir texta Gísla Rúnars, sem sá um þýðingu á töluðu máli, og meist- ara Megasar sem sá um söngtextana. Selma Björnsdóttir og Regína Ósk kunnu einnig að meta það sem fram fór. DV-myndir Hari Ýr Róbertsdóttir, „fyrrum" listnemi, sýnir írisi Ragnarsdóttur og Sólveigu K. Jónsdóttur lokaverkefnið sitt úr Myndlista-og hand- íðaskólanum á vorsýningu skóians sem opnuð var á laugardag- inn. Valur Freyr Einarsson og Þórunn Lárusdóttir leika þau Baldur og Auði f uppfærslu Borgarleikhússins á Litlu hryllingsbúðinni sem sett verður upp í júní. Bubbi Morthens verður svo plantan ógurlega, Auður II. Síðasta útskriftarsýning Myndlista- og handíðaskóla íslands áður en hann verður að Listaháskóla íslands var opnuð á laugardaginn. Þar er að vanda heilmargt að sjá. M.a. þessi risastóra hönd Guðmundar Lúðvíks Grétarssonar sem Þorsteinn Bachmann leikari hvfidi á lúin bein. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tón- leika f Hall- grímskirkju á föstudaginn. Tilefnið var að 100 ár eru frá fæð- ingu tón- skáldsins Jóns Leifs. Diddú brosti sínu breið- asta í hléi, hér á tali við Stefán Stephensen. 27, Endurfundir Holtabúa Þeir sem bjuggu og áttu heima í Stangarholti, Stórholti, Meðalholti, Einholti, Þverholti, Skipholti, Nóatúni og á Háteigsvegi á árunuinl940 - 1970 ætla að hittast og rifja upp göinlu góðu kynnin. Staður og stund: Versaiir (áður Gullhamrar), Iðnaðarmannafélagshúsinu, Haliveigarstíg 1, laugardaginn 15. maí nk. kl. 21-03. Til skemmtunar: Við sjálf og frjáls dagskrá í höndum Holtakrakkanna. Landsfrægir söngvarar úr Holtunum stíga á stokk o. fl. Snillingarnir ieika fyrir dansi. Veislustjóri: Þórður Sigurgeirsson. Miðaverð: Sama og var fyrir tveim árum, kr. 1.500. Miðasala hefst fimmtudaginn29. aprfl i Tré-List, Engjateigi 17. Opið á venjulegum verslunartíma. Einnig verður miðasala við innganginn þann 15. maí. Hittumst öll 15. maí og endurlifum æskubrekin og kvöldið fyrir tveimur árum. Undirbúningsnefndin. Hefur þú séð svona vevð á 4x4 bíl? • Mest seldi bíllinn í Japan(l), annaöárið í röð. • Öruggur Suzuki fjölskyldu- og fjölnotabíll. • Skemmtilegur bíll meomiklum staðalbúnaöi: ABS hemlalæsivörn rafdrifnu aflstýri, samlæsingu, o.m.fl Ódýrasti 4x4 billinn á Islandi llllll llllllllllllllllllll lllllllllllll lllllllllll GL 1.099.000 KR. GL 4x4 1.299.000 KR. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH $ SUZUKI ■—- SUZUKI BÍLAR HF Skeifúnni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is @BOSCH 37.800,- Grefnakurlari BOSCH 12.841,- ©BOSCH ©BOSCH @BOSCH 21.820,- Greinaklippur Garöypkjusumap í hjarta bopgarinnar @ BOSCH Draytarar 16.433 ii: 533 2800 • Fax: 533 2820 i/rsía frá Hásleiíisbraut BOSCH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.