Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 29
I>'V ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 37 í Súm- salnum má sjá snjókarl eftir Pet- er Friedl. Fimm sýningar í Nýlistasafninu Um síðustu helgi opnuðu lista- menn sýningar í Nýlistasafhinu við Vatnsstíg 3b í Reykjavík. Um er að ræða þá Eggert Pétursson, Kenneth G. Hay og Jyrki Siu- konen sem sýna i neðri sölum safnsins; Sol Lyfond og Karin Schlechter á miðhæð og Peter Friedl í Súmsal. Eggert Pétursson hefur síðast- ----------------liðin tíu ár Sýningar nær fein ___ gongu feng- ist við að mála olíuverk sem sýna íslenskar plöntur og sýnir nú nokkur nýleg málverk í þeim dúr. Kenneth G. Hay er Skoti búsett- ur í Leeds. Á sýningunni í Ný- listasafninu sýnir Kenneth tölvu- unnar myndir þar sem verur og gínur svífa um himininn. Jyrki Siukonen er finnskur listamaður sem setur saman verk sín úr margvíslegum efnum, sýnir hann í Nýlistasafninu ljósmyndir og þrívíð verk. Karin Schlechter og Sol Lyfond búa og starfa í Köln í Þýskalandi. Þau vinna sitt hvora innsetning- una í Svarta sal og Bjarta sal. Peter Friedl er Austurrikismað- ur, sem hefur tekið þátt í fjölda al- þjóðlegra sýninga í Evrópu og Bandaríkjunum. íslandsfór hans er gamall draumur, draumur um að búa til snjókarl úr pappír inn- andyra og lætur hann drauminn rætast í Súmsalnum í Nýlistasafn- inum með aðstoð nokkurra barna. Sýningamar eru opnar daglega frá kl. 14.00-18.00 og þeim lýkur 30. maí. Feminismar og ný erfðavísindi í dag kl. 17.00 flytur vísindafélags- fræðingurinn dr. Hilary Rose fyrir- lestur í Þjóðarbókhlöðunni sem hún nefnir Feminismar og ný erfðavís- indi. Fyrirlesturinn er í boði Rann- sóknastofu í kvennafræðmn og er öllum opinn. Erfðafræði og mann- kynbætur (eugenics) eiga sér rætur í 19. öldinni og hafa verið miðlægar í vísindum, menningu og samfélags- pólitík 20. aldar. Frá seinna stríði hafa kynbætur á fólki verið litnar hornauga vegna tengsla við nasis- mann en nú er breyting að verða þar á. Nýjar útgáfur erfðafræði og kyn- bóta á fólki hafa litið dagsins ljós. Samkomur Kaffi- og merkjasala Hraunprýði Hin árlega Kaffi- og merkjasala SVDK Hraunprýði verður í dag. Kafíisalan verður að Hjallahrauni 9 og merki deildarinnar verða afhent sölubömum í Slysavamahúsinu. Harmonikkuleikari mætir milli kl. 15 og 17 og 20 og 21. Félag eldri borgara í Reykjavík í Álfheimum verður skák kl. 13 og í Þorraseli handavinna, perlusaum- ur og fl. kl. 13.30. Barndagsins í dáíkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Mýndir eru endur- sendar ef óskað cr. Tónleikaferð KK: Vorboðinn hrjúfi KK er búinn að vera á ferð um landið f tæpar þrjár vikur og skemmt á ýms- um stöðum. Tónlistarmaðurinn KK (Kristján Kristjánsson) er nú á tónleikaferð kringmn landið. Ferðin, sem hefur hlotið nafnið Vorboðinn hrjúfi, hef- ur nú staðið yfir í tæpar þrjár vik- ur og gengið vel en KK ætlar að halda 42 tónleika á 44 dögum. Áhersla er lögð á að tónleikar verði ekki eingöngu á þéttbýlustu stöð- um, heldur einnig sem mest á stöð- um sem em ekki alltaf „í leiðinni" þegar tónleikaferðir eru famar. Margir viðkomustaðanna hafa ekki fengið heimsóknir af þessu tagi svo árum skiptir og sumir era ekki í Skemmtanir vegasambandi nema hluta úr ári (Grímsey reyndai' aldrei). Á þrem- ur stöðum leiðarinnar mun KK- Band (KK ásamt Þorleifí Guðjóns- syni og Komma) koma fram og á þremur stöðum verður Magnús Ei- ríksson KK til fulltingis. KK býr í húsbíl sem er bæði farkostur og heimili hans meðan á ferðinni stendur. Næstu tónleikar KK era annað kvöld í Hótel Seli á Hvammstanga, á uppstigningardag verður hann í bamaskólanum á Borðeyri, á fostu- dagskvöld á Akranesi og á laugar- dagskvöld verður KK í Hellubíói. Þar fær hann til liðs við sig Magnús Ei- ríksson, en þeir hafa starfað saman að undanfömu með góðum árangri. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21. Veðríð í dag Víða léttskýjað Um 400 km vestur af írlandi er víðáttumikil 988 mb. lægð sem hreyfist lítið en milli Grænlands og Noregs er 1026 mb. hæð og frá henni liggur hæðarhryggur yfir ísland. í dag verður fremur hæg breyti- leg átt og léttskýjað en sums staðar þokuloft i fyrstu. Snýst í suðvestan- golu eða kalda síðdegis og dálítil súld á annesjum vestan til í kvöld og nótt. Hiti 8 til 14 stig sunnan- lands yfir daginn en 3 til 10 stig norðan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og léttskýjað. Skýj- að með köflum síðdegis en skýjað og dálítil súld í nótt. Hiti 7 til 11 stig er líður á daginn. Sólarlag í Reykjavík: 22.23 Sólarupprás á morgun: 4.24 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.18 Árdegisflóð á morgun: 3.40 Veðrið kl. 6 í rnorgun: þoka 1 alskýjaö 2 skýjaö 2 0 Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg þokumóöa 1 þoka í grennd 3 skýjaö 1 lágþokublettir 2 þokumóöa 5 rign. á síö. kls. 5 léttskýjaó 2 rigning 4 snjókoma 1 þokumóöa 3 alskýjaö 7 léttskýjaó 4 léttskýjaö 18 skúr á síö. kls. 13 þokumóöa 17 þokumóöa 13 léttskýjaö 17 skýjaö 11 skúr á síö. kls. 7 skýjaö 13 léttskýjaö 11 mistur 2 hálfskýjaö 13 skýjaö 11 þokumóöa 16 léttskýjaö 4 skýjaö 5 heiðskírt 15 léttskýjaö 18 rigning 13 þokumóöa 15 rigning 15 heiðskírt 10 þoka 5 Öxulþungi takmarkaður Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður víða á vegum og er það tilkynnt með merkjum við við- komandi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð við sjö eða tíu tonn. Vegavinnuflokkar era að störfum Færð á vegum á nokkrum vegum, meðal annars á Snæfellsnesi. Að öðru leyti er ágæt færð á öllum aðalvegum landsins. Gylfi Brynjar Litli drengurinn, sem er ásamt stóra systur sinni á myndinni, heitir Gylfi Brynjar. Hann fædd- ist á Sjúkrahúsi Akraness 24. Barn áagsins september síðastliðinn og var við fæðingu 3.085 grömm og 50 sentí- metrar. Foreldrar hans era Hrefha Björk Gylfadóttir og Stef- án Bjarki Ólafsson. Stóra systir hans heitir Alexandra Ýr og er húr. að veröa fjögurra ára. Ben Stiller leikur dópistann Jerry Stahl í Permanent Midnight. Eilíf nótt dagsí®j V Permanent Midnight, sem *■ Kringlubíó sýnir, er byggð á sjálfsævisögu Jerry Stahl sem um tfma var einn eftirsóttasti sjón- varpshandritshöfundur í Hollywood, skrifaöi handrit að vin- sælum þáttum á borð við Moon- lighting, Twin Peaks og Alf. Of- notkun eiturlyfja og ótæpileg vin- drykkja gerði það að verkum að hann missti allt niður um sig og þegar myndin hefst þá er hann af- greiðslumaður á hamborgarastað. Kvöld eitt endar hann í bólinu hjá ungri og fallegri , stúlku og byijar að ///////// Kvikmvndir mM segja henni sögu sína. * Ben Stiller leikur Stahl og hefúr fengið lof fyrir frammistöðu hans. Auk hans leika í myndinni Mario Bello, Elizabeth Hurley, Janeane Garofalo, Lourdes Benedicto og Cheryl Ladd. Leikstjóri og hand- ritshöfundur er David Veloz. Þess má geta að Stahl sjálfur leikur lít- ið hlutverk í myndinni, lækninn Murphy. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: 8MM Saga-Bíó: Varsity Blues Bíóborgin: True Crime Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: Permanent Midnight Laugarásbíó: eXistenZ Regnboginn: Taktu lagið, Lóa Stjörnubíó: Waking Ned Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Lárétt: 1 hvatning, 5 stía, 8 kveinstaf- ir, 9 umrót, 10 sem, 11 tæpast, 13 rödd, 15 óður, 16 óvild, 18 hlið, 20 anga, 22 lærði, 23 karlfugl, 24 drykkur. Lóðrétt: 1 tapist, 2 þræði, 3 full, 4 vanrækir, 5 fæddi, 6 hæð, 7 hró, 12 bleyða, 14 lesa, 17 gubba, 19 muldur, 21 skóli. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 háttvís, 8 aða, 9 rosa, 10 niða, 11 tál, 13 skaut, 15 ræ, 17 sænska, 19 krot, 21 orð, 22 óð, 23 gildi. Lóðrétt: 1 Hans, 2 áði, 3 taðan, 4 trausti, 5 vott, 6 ís, 7 sal, 12 árar, 14 * kæra, 16 ærði, skó, 18 kol, 20 og. Gengið Almennt gengi LÍ11. 05. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Toliqengi Dollar 73,240 73,620 73,460 Pund 118,880 119,480 118,960 Kan. dollar 50,160 50,470 49,800 Dönsk kr. 10,6140 10,6720 10,5380 Norsk kr 9,6070 9,6600 9,4420 Sænsk kr. 8,8530 8,9010 8,8000 R. mark 13,2618 13,3415 13,1780 Fra. franki 12,0208 12,0930 11,9448 Belg. franki 1,9547 1,9664 1,9423 Sviss. franki 49,0200 49,2900 48,7200 Holl. gyllini 35,7811 35,9961 35,5548 Þýskt mark 40,3160 40,5583 40,0610 It. líra 0,040720 0,04097 0,040470 Aust sch. 5,7303 5,7648 5,6941 Port. escudo 0,3933 0,3957 0,3908 Spá. peseti 0,4739 0,4768 0,4710 Jap. yen 0,605500 0,60910 0,615700 írskt pund 100,120 100,722 99,487 SDR 99,310000 99,91000 99,580000 cCU 73,8500 79,3300 78,3500 - gsíig:.skráningar5523270 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.