Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 11 @ BOSCH 0 BOSCH Slönguvagn dv Fréttir Launakjör æðstu manna rlkisins: *Ekki hefur veriö gerö tryggingafræöileg úttekt á launaígildi eftirlaunaréttinda þessa hóps. Til aö meta launaígildi var miöaö viö greiöslur úr lífeyrissjóöi ráöherra og alþingismanna fyrir áriö 1997. Þar sem þessir lífeyrissjóðir eru algerlega tómir og sjóöirnir í raun hreinir gegnumstreymissjóðir, gefa heildargreiöslur lífeyris að frádregnu framlagi sjóðsfélaga og 6% mótframlagi launagreiöanada góöa mynd af launaígildi lífeyrisréttinda. Ekki ergerö tilraun til aö meta önnur hlunnindi en lífeyrisskuldbindingar til launa, en Ijóst aö þau eru einhver. **Miðaö viö að eftirlaunaskuldbinding vegna forseta íslands sé aö minnsta kosti jafn mikil og ráöherra. Gunnar Páll Pálsson hagfræðingur. 4% í lífeyrissjóð og ríkissjóður 6% á móti eins og aðrir gera. Þeir myndu ávinna sér rausnarlegan lifeyri engu að síður,“ sagði Gunnar Páll. Endurskoðendur og fleiri hafa haft samband við VR eftir að Gunn- ar Páll skrifaði grein sína í VR-blað- ið. Hann segir að mörg dæmi hafi verið nefnd um að menn úr háaðli embættismanna hefðu margfaldað laun sin með þvi að fara á eftirlaun, til dæmis eftir að hafa verið á vinnumarkaði, þingi, ráðherrastóli og að lokum bankastjóri/sendiherra svo dæmi sé tekið. „Kannski getum við farið þessa leið í næstu kjarasamningum. Að við gerðum kjarasamning þar sem farið væri fram á launalækkun í stað hækkunar. Segjum að maður dómi Kjaradóms, sem birtur var á sunnudag. „Varðandi laun forsetans tók ég tillit til þess að hann greiðir ekki skatta af tekjum sínum og siðan reiknaði ég lífeyrishlunnindi hans og annarra embættismanna," sagði Gunnar Páll. Hann bendir á að ýmis hlunnindi séu ekki inni í þessum tölum, til dæmis þarf forseti íslands ekki að greiða aðflutningsgjöld né virðisaukaskatt af vörum og þjón- ustu sem hann kaupir, hvorki mat- vöru né bílum til einkanota. „Samkvæmt ársreikningum lif- eyrissjóða ráðherra og þingmanna eru þeir sjóðir algerlega tómir. Greiðslur úr þessum lífeyrissjóðum umfram innborguð iðgjöld greiðast af ríkissjóði. Ríkisvaldið greiðir samkvæmt því fyrir alþingismenn 77,5% af mánaðarlaunum í lífeyris- sjóð, hjá ráðherrum greiðir ríkið 115% af mánaðarlaunum ráðherr- anna til eftirlaunaskuldbindinga. Okkur þykir það óeðlilegt að verið sé að fela hlutina með þessum hætti. Af hverju ekki að hafa þessar tölur réttar og menn borguðu sjálfir 1L A N D 1 STENGUR! —OG ÞÚ HGNAST | DYRGRIP SEM ENDIST... . • 6 gerðir - 8V2 og 9 feta ■ •;í . 9 Fyrir línur frá 5 til 9 ■ • Snörp og næm, 100% grafít I ' |, • Harðkrómaðar lykkjur ÍG Vandað hjólsæti, ílagt viði I • Fægður djúpgrænn litur I • Poki og álhólkur fylgja _ • Mjög hagstætt verð I SPORTVORU GERÐIN HF. • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar vélar • samlæsingar • • rafmagn f rúðum og speglum • • styrktarbita í hurðum • • samlitaða stuðara • FRAMEl** $ SUZUKI SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND. • JIMNY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir útlit, gæði, eiginleika og möguleika! • Ódýrasti ekta 4x4 jeppinn á íslandi • Hátt og lágt drif - byggður á grind • Sterkbyggður og öflugur sportjeppi ALLIR SUZUKI BILAR ERU MEÐ: JIMJNY TEGUND: VERÐ: Beinskiptur 1.399.000 KR. Sjálfskiptur 1.519.000 KR. Til muna betri en við fyrstu sýn - Gunnar Páll Pálsson hagfræðingur segir laun forsetans í það minnsta 260% hærri en Kjaradómur gefur upp „Það er áleitjn spurning hvers vegna launakerfi æðstu embættis- manna þjóðarinnar þarf að vera öðruvísi en almennings í landinu og með þeim hætti að laun þeirra virð- ast lægri en þau í raun eru. Er ver- ið að blekkja almenning?" spyr Gunnar Páll Pálsson, hagfræðingur Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, í blaði félagsins nýlega. Hann segist ekki vilja taka afstöðu til þess hvort laun þeirra séu sanngjöm eða ekki, en segir að eðlilegra væri að gefa öll launin upp. Gunnar Páll Pálsson hefur reikn- að út „raunveruleg laun“ forseta ís- lands, ráðherra og alþingismanna. í viðtali við DV segir Gunnar Páll að laun forseta íslands séu í raun 1.580.000 krónur en ekki 598.000 eins og þau era gefin upp af Kjaradómi. Sama sé að segja um aðra toppmenn í kerfinu, laun þeirra allra séu snöggtum hærri en upp er gefið í Laun og lífeyrir 1.580.000 kr.** 598.000 kr. 1.205.000 kr. 584.000 kr. Mánaðarlaun "Raunveruleg" mánaðarlaun* (miðaö við reglur á alm. vinnumarkaði) 1.101.000 kr. 531.000 kr. 545.000 kr. 295.000 Forseti íslands Forsætis- ráðherra Ráðherrar Alþingismenn með 200 þúsund króna laun á mán- uði óskaði eftir að útborguð laun lækki niður í 100 þúsund á mánuði, en 100 þúsund færu inn á sérlífeyr- isreikning hjá Lífeyrissjóði verslun- armanna, sem menn gætu síðan fengið borgaðar út jafnóðum í formi láns sem yrði síðan gert upp við starfslok. Þetta lánaform er alla vega tíðkað hjá ríkisbankanum, þar eru boðin húsnæðislán sem ekki þarf að borga af fyrr en þeir fá greitt út úr lífeyrissparnaði Landsbank- ans, þannig að menn fá vaxtabætur alla tíð. Jafnframt má hugsa sér að launþegar selji atvinnurekendum sínum bifreiðar sínar, sem taki að sér að endumýja og reka þær gegn lægri launum,“ sagði Gunnar Páll Pálsson. -JBP Hjón með 3 börn og 2 hunda óska eftir einbýlishúsi til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Allt að 6 mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar gefur Sverrir í símum 421 7530,869 0977 og 552 2903. ® BOSCH 37.800, GreinakiH<lari BOSCH 12.641. Banðyrkjusumar i hjarta borgarinnar — BRÆÐURNIR /p BOSCH 8.830,- Sláttuorf ý/:, @ BOSCH |©BOSCH 1.470,- 16.433,- Dpey,aran Mosatætari Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.