Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Síða 24
48 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 Afmæli Elísabet Kristjánsdóttir Elísabet Kristjánsdóttir, hús- freyja að Hrepphólum i Hruna- mannahreppi, er níræð í dag. Starfsferill Elísabet fæddist á ísafirði en ólst upp í Reykjavík frá þriggja ára aldri. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík og fór sautján ára til Englands þar sem hún stundaði vinnukonustörf í þrjú ár. Elísabet var húsfreyja í Hrepphól- um frá 1932. Hún söng lengi með Hreppakómum og með kirkjukór Hrepphólakirkju. Hún dvelur nú um þessar mundir á Hjúkrunar- heimilinu Ási í Hveragerði. Fjölskylda Elísabet giftist 12.6. 1932 Jóni Sig- urðssyni, f. 5.4. 1899, d. í ágúst 1990. bónda i Hrepphólum. Hann var son- ur Sigurðar Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur. Böm Elísabetar og Jóns era Elín Jónsdóttir, f. 19.5. 1933, starfsstúlka hjá Landsvirkjun við mötuneytið við Búrfellsvirkjun, var gift Baldri Loftssyni og era böm þeirra Jón, f. 23.10. 1955, María, f. 4.4. 1957, Elín Elísabet, f. 19.12. 1958, Bryndís, f. 22.8. 1960 og Halla, f. 12.11. 1966, en Elín og Baldur skildu og er sam- býlismaður Elínar Ámundi Elísson; Jóhann Sigurður Jónsson, f. 28.10. 1934, minkabóndi í Ásgerði, kvæntur Guð- rúnu Guðmundsdóttur og eru börn þeirra Anna Margrét, f. 10.7. 1957, El- ísabet, f. 2.12. 1958, Ágústa Guðrún, f. 16.6. 1961, Páll, f. 7.9. 1962, og Þorbjöm, f. 7.1.1969; Stef- án Jónsson, f. 13.4. 1937, bóndi í Hrepphólum, kvæntur Katrínu Ólafsdóttur og era böm þeirra Ólaf- ur, f. 4.4.1959, Guðbjörg, f. 14.9.1960, Láras, f. 17.6. 1963 og Hulda Hrönn, f. 11.3.1976; Guðjón Jónsson, f. 28.10. 1938, vörabílstjóri á Selfossi, kvænt- ur Guðmundu Ólafsdóttur og eru böm þeirra Jón Viðar, f. 21.3. 1960, Steinþór, f. 22.3.1962, Reynir, f. 15.1. 1967 og Guðbjörg, f. 27.4. 1977; Guð- mundur Kristján Jónsson, f. 27.10. 1942, húsasmiður á Selfossi, kvænt- ur Guðrúnu Ástu Gottskálksdóttur og era böm þeirra Ögmundur, f. 5.2. 1971, Elísabet, f. 10.2. 1972, Baldvin, f. 12.1. 1973, Davíð, f. 6.2. 1984, Ingv- ar, f. 25.11.1987, og Telma Sif, f. 1990; Gunnar Jóns- son, f. 12.1. 1944, vörabíl- stjóri á Selfossi, kvæntur Sigríði Karlsdóttur og eru börn þeirra Karl, f. 15.4. 1966, og Guðfinna, f. 22.10. 1972; Sólveig Jóns- dóttir, f. 3.3. 1946, starfs- maður við elliheimili í Svíþjóð, ekkja eftir Ingar Ek sem lést 1989 og er sonur þeirra Tor Roger, f. 23.6. 1970; Anna Jónsdótt- ir, f. 19.2. 1954, húsmóðir í Danmörku, gift Sigurði Kristins- syni og era böm þeirra Kristjana Lilja, f. 23.3. 1973, Elva Björk, f. 23.10. 1974, Jón, f. 10.11. 1979 Og Aníta Rós, f. 15.7. 1990. Systkini Elísabetar vora Marinó Andrés Kristjánsson, f. 25.6.1906, nú látinn, bóndi á Kópsvatni i Hruna- mannahreppi; Elín Sigríður Krist- jánsdóttir, f. 18.8.1907, nú látin, hús- freyja að Kistufelli í Lundarreykja- dal; Kristjana Guðrún Kristjánsdótt- ir, f. 27.9. 1912, nú látin, húsmóðir í Reykjavík. Háifsystkini Elísabetar, sam- mæðra, era Elín Jónsdóttir, f. 23.11. 1918, húsmóðir í Kópavogi; Katrín Jónsdóttir, f. 8.10. 1922, húsfreyja í Langholtskoti í Hrunamanna- hreppi; Bergur Jónsson, f. 8.10.1922, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Elísabetar voru Krist- ján Guðmundur Einarsson, f. 27.11. 1883, d. 24.2. 1912, frá Meiribakka í Bolungarvík, og k.h., Elínbjört Hró- bjartsdóttir, f. 21.3. 1884, d. 23.1. 1926, húsfreyja. Ætt Kristján var sonur Einars Elíasar Þorlákssonar og Guðrúnar Jóninu ísleifsdóttur. Einar var sonur Þor- láks Einarssonar og Hildar, dóttur Guðmundar Jónssonar og Helgu Halidórsdóttur. Þorlákur var sonur Einars Jónssonar og Þórannar, dótt- ur Ketils Guðmundssonar og Sess- elju Þorláksdóttur. Einar var sonur Jóns Þorlákssonar og Elínar Magn- úsdóttur. Guðrún Jónína var dóttir ísleifs Jónssonar og Sigriðar Gunnarsdótt- ur. Elínbjört var dóttir Hróbjarts Jónssonar, b. í Oddgeirshóla-Aust- urkoti í Hraungerðishreppi. Elísabet Kristjánsdóttir. Guðjón Einarsson Guðjón Einarsson, skógarbóndi og verslunarmaður í Mýnesi á Aust- ur-Héraði, er fimmtugur i dag. Starfsferill Guðjón fæddist í Mýnesi og ólst þar upp. Að loknu hefðbundnu grann- skólcmámi stundaði Guðjón land- búnaðarstörf að Mýnesi og stundaði síðan búfi'æðinám að Hvanneyri veturinn 1965-66. Guðjón stundað síðan áfram land- búnaðarstörf i sinni heimasveit. Hann tók að hluta við búskap í Mý- nesi 1968 og síðan alfarið 1973. Með tilkomu framleiðslukvóta breytti Guðjón um búskaparhætti og hóf þá skógrækt og nokkra hrossarækt. Guðjón hefur jafnframt verið starfsmaður Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum frá 1987. Guðjón hefur setið í stjórn Starfs- mannafélags Kaupfélags Héraðsbúa í mörg ár. Hann hefur setið í stjóm og trúnaðarmannaráði VFA og sinnt nefndarstörfum í Eiðaþinghá. Fjölskylda Guðjón kvæntist 1973 Erlu Þ. Sig- urðardóttur, f. 24.4. 1953, húsmóður og meðferðarfúiltrúa. Hún er dóttir Sigurðar Lárussonar og Herdísar Erlingsdóttur en þau bjuggu á Gilsá í Breiðdal en era nú búsett á Egils- Fjölskylda Guðveig giftist 1934 Gunnari Vil- hjálmssyni, f. 13.7.1909, d. 19.5.1988, bónda að Bólstað. Hann var sonur Vilhjálms Þorsteinssonar, bónda í Meiri-Tungu í Holtahreppi, og k.h., Vigdísar Gísladóttur húsfreyju. Börn Guðveigar og Gunnars era Baldvin Gunnarsson, f. 7.10.1934, dó í frumbemsku; Gunnlaugur Gunn- arsson, f. 5.1. 1936, verktaki í Reykjavík, kvæntur Þorbjörgu Ein- arsdóttur sjúkraiiða og eiga þau fjögur börn; Ema Gunnarsdóttir, f. 22.11.1938, húsmóðir og starfsstúlka í Reykjavík, gift Kristni Sigurðssyni húsasmið og eiga þau fjögur böm auk þess sem Erna á son frá því áð- ur; Guðný María Gunnarsdóttir, f. 23.7. 1940, húsmóðir í Reykjavík og á hún fjögur böm; Vigdís Unnur Gunnarsdóttir, f. 8.7. 1943, sölumað- ur í Reykjavík og á hún fjögur böm. Hálfsystkini Guðveigar, sam- mæðra, era María Ólína Kristins- dóttir, f. 15.1. 1920, verslunarmaður í Reykjavík; Guðrún Elín Kristins- dóttir, f. 5.11. 1923, verslunarmaður í Reykjavík; Magnús Kristinsson, f. 6.1.1933, verktaki í Reykjavík. Foreldrar Guðveigar vora Hinrik Nilsen, af norskum ættum, og Guð- ný Halldórsdóttir, f. 1.9. 1888, hús- freyja að Homi í Sléttuhreppi. Guðveig tekirn á móti vinum og vandamönnum að Skúlagötu 20, Réykjavík, á fyrstu hæð, þann 13.5. milli kl. 16.00 og 20.00. stöðum. Böm Guðjóns og Erlu era Laufey Herdís, f. 13.11. 1976, stúdent og nemi við KHÍ í Reykjavík en maður hennar er Hrafnkell Elísson húsa- smiður; Sigrún Ema, f. 21.12. 1977, stúdent og verslunarmaður í Reykjavík; Erlingur Hjörvar, f. 17.3. 1983, grunnskólanemi við Eg- ilsstaðaskóla. Guðjón Einarsson. Foreldrar Guðjóns voru Einar Örn Bjömsson, f. 15.4. 1913, d. 17.6. 1996, bóndi í Mýnesi, og Laufey Guðjónsdóttir, f. 14.2. 1911, d. 4.5. 1994, húsfreyja og kennari. Ætt Foreldrar Einars voru Bjöm Antoníusson, b. og oddviti í Mýnesi, ættaður frá Flugustöðum í Álfta- firði, og k.h., Guðrún Ein- arsdóttir frá Stóra-Sand- felli, húsfreyja í Mýnesi Laufey var dóttir Guð- jóns Þorsteinssonar, bónda í Uppsölum í Eiða- þinghá, og k.h., Sigríðar Þorvaldsdóttur húsfreyju. Guðjón verður að heiman á afmælisdaginn. Guðveig Hinriksdóttir Guðveig Hinriksdóttir húsfreyja, Álfheimum 42, Reykjavík, verður níræð á morgun. Starfsferill Guðveig fæddist í Neðri-Miðvík í Sléttu- hreppi og ólst þar upp hjá afa sínum og ömmu, Halldóri Tjáfílussyni og Kristjönu Jónsdóttur, til tólf ára aldurs. Þá fór flutti hún norður að Homi í sömu sveit til móður sinnar og stjúpa. Guðveig var í bamaskóla í sveit- inni og sótti síðar hússtjómarnám- skeið á ísafirði. Guðveig var í vistrnn og starfaði Guðveig Hinriksdóttir. við elliheimilið á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á ísa- firði í tvo vetur. Hún flutti síðan til Reykjavík- ur 1930 þar sem hún var m.a. í vist hjá Sigurði Thoroddsen yfirkennara og k.h., Maríu Claessen í þrjá vetur. Er Guðveig gifti sig var hún húsmóðir í Reykja- vík til 1949. Þá fluttu þau hjónin að Bólstað í Aust- ur-Landeyjum þar sem þau stunduðu búskap til 1969. Þau fluttu þá aftur til Reykja- vikur þar sem Guðveig hefur búsett síðan. Guðveig hefur starfað í Kvenfé- lagi Langholtssóknar. Þeir fiska sem rda... Þeir fiska sem roa... Þeir fiska sem róa... Þeir FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR DV Til haxningju með afmælið 12. maí 95 ára Páll Björgvin Oddsson, Vesturgötu 7, Reykjavík. 85 ára Lúðvík Geirsson, Skólabraut 3, Seltjamarnesi. 80 ára María Benediktsdóttir, Gullsmára 11, Kópavogi. Páll A. Finnbogason, Þverholti 28, Reykjavík. 75 ára Anna Gottliebsdóttir, Ólafsvegi 6, Ólafsfirði. Móeiður Helgadóttir, Hlaöavöllum 8, Selfossi. Zakarías Hjartarson, Kirkjuvegi 1 c, Keflavík. 70 ára Fjóla Barðdal, Messuholti, Skagafirði. Helgi Þórarinsson, Borgarholtsbraut 49, Kópavogi. Ólafur Sigurlinnason, Hraunbæ 94, Reykjavík. 60 ára Hjördís Hjartardóttir, Hjallavegi 15, ísafirði. Ingimundur Gunnarsson, Þórðarstöðum, Hálshreppi. Jónína Jónsdóttir, Nýbýlavegi 40, Hvolsvelli. Sigurjón Birgir Ámundason, Laufbrekku 24, Kópavogi. 50 ára Aðalheiður Baldvinsdóttir, Framnesvegi 65, Reykjavík. Ásgeir Eyfjörö Sigurðsson, Ægisgötu 19, Akureyri. Eyjólfur Magnússon, Miðtúni 52, Reykjavík. Hafdís Laufdal Jónsdóttir, Vesturbergi 82, Reykjavik. Hagji Zogaj, Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Inga Miriam Hansen, Norðurgötu 38, Akureyri. Ingvar Vagnsson, Hlíðarenda, Bárðdælahreppi. Jenetta Bárðardóttir, Jakaseli 2, Reykjavík. Jóhanna Jóhannsdóttir, Fálkagötu 6, Reykjavik. Snæfriður Njálsdóttir, Árbót, Aðaldælahreppi. 40 ára Allý Halla Aðalgeirsdóttir, Sólvöllum 1, Akureyri. Barði Valdimar Barðason, Bólstaðarhlíð 44, Reykjavík. Erla Bára Jónsdóttir, Kirkjuvegi 12, Selfossi. Gisley Guðríður Hauksdóttir, Skarðshlíð 16 f, Akureyri. Guðrún Valdís Benediktsdóttir, Eyjabakka 3, Reykjavík. Hörður Karlsson, Nestúni 8, Stykkishólmi. Jón Gunnar Bjömsson, Tjamargötu 47, Reykjavík. Jóna Sigrún Hjartardóttir, Spóahólum 16, Reykjavík. Lára María Sigfriðsdóttir, Lindargötu 21, Reykjavik. Ragnar S. Ragnarsson, Lágengi 32, Selfossi. Skúli Magnússon, Heiðarlundi 7 d, Akureyri. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, Austurbergi 28, Reykjavík. Þuríður Sveinsdóttir, Hjallaiundi 11 b, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.