Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Page 26
50 Wagskrá fimmtudags 13. maí MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1999 SJðNVARPIO 09.00 Manarmúsin (The Adventures of Manx Mouse). Teiknimynd um litla mús sem fer að skoða heiminn og lendir bæði í skemmtilegum ævintýrum og miklum háska. e. 10.10 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfrétti'. 18.00 Skippý (2:22) (Skippy). Ástralskur teikni- myndaflokkur. 18.30 Nornin unga (6:24) (Sabrina the Teena- ge Witch III). 19.00 Heimur tískunnar (30:30) (Fashion File). 19.30 Andmann (5:26) (Duckman II). Banda- rískur teiknimyndaflokkur um önd sem er einkaspæjari en verður sífelit fyrir truflun- um við störf sín. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Ást og búskapur (2:4) (Love on the Land). Kanadískur myndaflokkur byggður á skáldsögu eftir George Dell sem gerist Ýmislegt er að gerast í lífi vinnufélag- anna á bflastöðinni. á fjörutíu viðburðaríkum árum í lifi bændafjölskyldu. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Rachel Ward, Rip Torn og Hume Cronyn. 21.30 Jesse (8:13) (Jesse). 22.10 Bílastöðln (6:12) (Taxa II). 23.00 Elletufréttir og íþróttir. 23.20 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.35 Skjáleikurinn. Isriht 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Úr bókaskápnum. 09.35 Tímon, Púmba og félagar. 10.00 Hirðfífliö (e) (The Court Jester). — --------------"7— Gamanmynd um skrautlegt hirðfífl sem kemst I kast við útlaga sem ætla að steypa konungin- um af stóli. Aðalhlutverk: Danny Kaye, Glynis Johns og Basil Rathbo- ne. Leikstjóri: Melvin Frank og Norm- an Panama.1956. 11.35 Eruö þið myrkfælin? (6:13). 12.00 Oprah Winfrey (e). 12.50 Sjáumst á föstudaginn (5:6) (e). Skjáleikur. 18.00 NBA-tilþrif. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Mótorsport 1999 (2:23). 19.15 Tímaflakkarar (8:13) (Sliders). 20.00 Kaupahéönar (23:26) (Traders). Kanadískur myndaflokkur um fólkiö í fjármálaheiminum. 21.00 Júlía (Julia). Verðlaunamynd sem gerð — ~~" er eftir sögu Lillian Hellman. Sjá ningu. kyn- Tfmon og Púmba eru grallarar sem halda brosvöðvum okkar í formi. 13.20 Kleópatra (e) (Cleopatra). Sagan I I gerist á 18 viðburðaríkum I--------1 árum, tímabili sem lauk með þvi að rómverska heimsveldið varð til. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Rex Harrison og Richard Burton. Leikstjóri: Joseph L. Manki- ewicz. 1963. 17.15 Meöafa. 18.05 Glæstar vonir. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Kenía. Ólöf Rún Skúladóttir og Dúi Landmark kynna sér forvitnilegt mannlíf og litríkt dýralíf í Afrikurikinu Kenía. 20.40 Nick og Jane (Nick & Jane). Leikar- inn Nick nýtur litillar velgengni og keyrir leigubil til að láta enda ná sam- an. Aðalhlutverk: Dana Wheeler-N- icholson og James McCaffrey. Leik- stjóri: Rich Mauro. 22.15 Elsku mamma (e) (Mommie I I Dearest). Rakin er saga I--------' hinnar miklu Hollywood- stjörnu Joan Crawford. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Diana Scarwid og Steve Forrest. Leikstjóri: Frank Perry.1981. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Við ystu mörk (e) (Outland). Hörku- I-~ 1 spennandi lögreglumynd I--------1 sem gerist í framtíðinni Leikstjóri er Peter Hyams. 1981. Aðal- hlutverk: Peter Boyle, Sean Connery og Frances Sternhagen. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 02.10 Dagskrárlok. 22.55 Jerry Springer (The Jerry Springer Show). 23.40 Shogun Mayeda. Stórbrotin ævintýra- mynd. Við fylgjumst með Shogun Mayeda sem tekst á hendur stórhættu- legt ferðalag frá Japans til Spánar en þar ætlar hann að kaupa vopn til að nota á andstæðinga sína i heimaland- inu. Þegar til Spánar kemur dragast Shogun Mayeda og liðsmenn hans inn í óvænta atburðarás og margt bendir til að þeir muni ekki ná að snúa aftur til Japans með hinn dýrmæta varning. Myndin er byggð á sögulegum heimild- um. Leikstjóri: Gordon Hessler. Aðal- hlutverk: Christopher Lee, John Rhys- Davies og Norman Lloyd.1994. Strang- lega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.10 Við stjórnvölinn (All (1® the King’s Men).1949. IiYr’Á'/ 08.00 Chitty Chitty Bang Bang.1968. WlUlf 10.20 Svipur úr fortiö (To Face Her Past).1996. ■mUUKmmtlmS’ 12.00 Viö stjórnvölinn (All the King's Men). 1949. 14.00 Don Juan de Marco (Don Juan de Marco). 1995. 16.00 Chitty Chitty Bang Bang. 1968. 18.20 Svipur úr fortíð (To Face Her Past). 1996. 20.00 Skriðandi fjör (Joe's Apartment). 1996. 22.00 Don Juan de Marco (Don Juan de Marco). 1995. 00.00 Voðaverk (Turbulence).1997. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Skríðandi fjör (Joe’s Apartment). 1996. 04.00 Voðaverk (Turbulence).1997. Stranglega bönnuð börnum. skjér fj, 16.00 Jeeves & Wooster, 3 þáttur (e). 17.00 Dallas, 38 þáttur (e). 18.00 Kenny Everett, 2. þáttur (e). 18.35 Dagskrárhlé. 20.30 Allt í hers höndum. 4 þáttur (e). 21.05 Ástarfleytan, 2. þáttur (e). 22.00 BAK VIÐ TJÓLDIN MEÐ VÖLU MATT. 22.35 Útfærsla Landhelginnar s/h (e). 23.05 The Late Show með David Letterman. 00.00 Dagskrárlok. Skippý og félagar lenda í spennandi og skemmtilegum ævintýr- um. Sjónvarpið kl. 18.00: Skippý Þeir sjónvarpsáhorfendur sem komnir eru yfir þrítugt muna eflaust eftir áströlsku ævintýraþáttunum um kengúr- una Skippý sem hoppaði og skoppaði um mela og móa, vann ótrúlegustu hetjudáðir með hjálp vina sinna í mann- heimum, gómaði glæpamenn, þjargaði fólki úr bráðum háska og var til fyrirmyndar um flest. Sjónvarpið sýnir nú teikni- myndaflokk um kengúruna knáu og þar er engu minna um að vera en var í myndaflokkn- um forðum. í hverri viku ger- ast spennandi og skemmtileg ævintýri og börnunum ætti ekki að leiðast með Skippý og félögum. Sýn kl. 21.00: Verðlaimamyndin Júlía nasista í landinu. Myndin, sem fær íjórar stjörnur hjá Maltin, er bönnuð hömum. Níubíó kvöldsins á Sýn er gæðamyndin Júlía (Julia) sem Fred Zinneman leikstýrði árið 1977, og var m.a. tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna og 5 Golden Globeverð- launa á sínum tíma. Með aðalhlutverkin fara þau Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Robards, Meryl Streep, Hal Holbrook og Maxim- ilian Schell. Myndin, sem byggð er á minn- ingabók rithöfundar- ins Lillian Helman, Pentimento, gerist að mestu á Qórða ára- tugnum i Þýskalandi fyrir síðari heims- styrjöldina og segir frá endurnýjuðu sambandi Lillian við æskuvinkonu sina, Júlíu, sem þá var orðin meðlimur Jane Fonda leikur aðalhlutverkið í kvik- hreyfingar sem barð- myndinni Julia sem gerist á fjórða ára- ist gegn uppgangi fu9nurn 1 Þýskalandi. RIHISUTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 8.05 8.10 9.00 9.03 9.38 10.00 10.03 10.15 11.00 12.00 12.20 12.45 13.00 15.00 16.08 Fréttir. Bæn. “Lofið Drottin himlnsala". Upp- stigningaróratórían eftir Johann Sebastian Bach. Fréttir. Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldurdsóttir. Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eftir Gunnar M. Magn- úss. Þriðji lestur. Fréttir. Veðurfregnir. Ljóðskáldið Laufey. Um ævi og störf Laufeyjar Valdimarsdóttur. Umsjón: Margrét V. Helgadóttir. Guðsþjónusta í Digraneskirkju á degi aldraðra. Séra Magnús Guðjónsson prédikar. Dagskrá uppstigningardags. Hádegisfréttir. Veðurfregnir og auglýsingar. Appólóníus frá Tíana. Hinn gríski Kristur. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. Johann Sebastian Bach. Gylfi Þ. Gíslason segir frá einum merkasta tónlistarmanni allra tíma. Sjúkdómur eða aumingjaskap- ur? Þriðji þáttur um áfengismál. Umsjón: Edda V. Guðmundsdóttir og Hávar Sigurjónsson. 16.00 Fréttir. “Við skulum sjá þegar Geiri veröur hýddur“ Þórarinn Björns- son heimsækir Þorgeir Jónsson, lækni í Kópavogi. Sinfóníutónleikar Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 29. apríl sl. Á efnisskrá: Espagna eftir Emmanuel Chabrier. Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo og Sinfónía nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson. Einleikari: Manuel Barrueco. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Engill Ijóssins, sinfónía nr. 7 eft- ir Einojuhani Rautavaara. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.20 Lifað og skrifað. Útvarpsmaður- inn Andrés Björnsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 23.10 Schubert við lækinn Sönglög eftir Franz Schubert Stephen Varcoe og Felicity Lott syngja; Graham Johnson leikur með á pí- anó. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Kvintett í A-dúr, D.667, Silungakvintettinn eftir Franz Schubert. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. Uppstigningar- dagur. RAS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Góður dagur með Guðna Má Henningssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Góður dagur. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Tónaflóð. Sigríður Pétursdóttir spilar og fjallar um kvikmyndatón- list. 16.00 Fréttir. 16.08 Amnesty-tónleikar. Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru á Bercy-leikvanginum í París 10. desember sl. í tilefni 50 ára af- mælis mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. Segðu mér sögu: Tveggja daga ævintýri. Barnatón- ar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. Tónlistarþáttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1:kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. Þátturinn Hádegisbarinn á Þjóðbraut er klukkan 12.15 á Ðylgjunni. Meðal umsjónar- manna er Snorri Már Skúlason. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Mar- grét Blöndal og Þorgeir Ástvalds- son. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 ívar Guðmundsson leysir þá Stein Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson af fram til 17. maí. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. Umsjónarmenn: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 í framboði. Fram að þingkosn- ingum fær Eiríkur Hjálmarsson til sín frambjóðendur, rekur úr þeim garnirnar og rukkar þá um stefnumið og reikningsskil. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Bara það besta Umsjónarmaður: Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSIK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 10.00-11.30 Bach-kantata uppstign- ingardags: Auf Christi Himmelfahrt allein, BWV 128. Einnig verður Upp- stigningaróratórían, BWV 11, leikin. 13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC): Joseph Haydn 14.00-15.30 Upprisa og uppstigning Jesú Krists eftir C P E Bach. Einsöngvarar: Hillevi Martin- pelto, Christoph Prégardien og Peter Harvey. Philippe Herreweghe stjórn- ar Collegium Vocale og Hljómsveit upplýsingaraldarinnar. 22.00-23.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Ró- Jegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 og 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. LINDINFM 102,9 Lindin sendir úl alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet i/ 06:00 Lassie: The Big Smoke 06:30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 0725 Hollywood Safan: Walking The Dog 08:20 The Crocodile Hunter: Travelling The Dingo Fence 08:45 The Crocodile Hunter The Crocodiie Hunter • Part 109:15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doct- or 10:35 Animal Doctor 11:05 Mozu The Snow Monkey 12:00 Hollywood Safari: Ghost Town 13:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or? 13:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 14:00 Bom To Be Free 15:00 Lions - Rnding Freedom: Part One 16:00 Man Eating Tigers 17:00 Espu 17:30 Espu 18:00 Pet Rescue 19:00 Animal Doctor 19:30 Animal Doctor 20:00 Judge Wapner’s Animal Court. Missy Skips Out On Rent 20:30 Judge Wapner’s Animal CourL Keep Your Mutt’s Paws Off My Pure Bred 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets Computer Channel / 16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 1620GameOver 16.45 Chps With Everyt- ing 17.00 Bhre Screen 17J0TheLounge 18.00 DagskrBrlok TNT ✓✓ 05:00 The Swordsman of Siena 06:45 The VIPs 08:45 Tunnel Of Love 10:30 Father's Little Dividend 12:00 Interrupted Melody 14:00 A Night at the Opera 15:30 Seven Women 17:00 The VIPs 19:00 Wings of Eagles 21:00 Logan's Run 23:30 The Haunt- ing 01:45 The Night Digger (aka The Road Builder) 03:30 Village of the Damned Cartoon Network l/ / 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Rintstone Kids 08.30 A Pup Named Sœoby Doo 09.00 The Ttdings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky BiB 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 Beetlejuice 15.00 The Sytvester & Tweety My- steries 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed. Edd 'n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17J0 The Flintstones 18.00 Tom and Jeny 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Car- toons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 Numbertime: More Or Less 05.00 Animal Magic Show 05.15 Ptaydays 05.35 Smart 06.00 The Lowdown 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Antiques Roadshow 09.45 Holiday Out- ings 10.00 Mediterranean Cookery 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife: Natural Neighbours 12.30 EastEnders 13.00 Geoff Hamilton’s Paradise Gardens 13.30 Cifoen Smith 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Animal Magtc Show 14.45 Playdays 15.05 Smart 15.30 Incredible Joumeys 16.00 Style Challenge 1630 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Auction 18.00 It Ain’t Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Bom to Run 20.00 The Young Ones 20.35 Comic Strip Presents 21.10 Honest, Decent and True 23.00 The Leaming Zone - Good Health 23.30 Muzzy Comes Back 23.55 Animated Alphabet 00.00 The French Experience 01.00 Computers Donl Bite 01.45 Computers Don’t Brte 02.00 Eyewitness Memory 02.30 Containing the Pacific 03.00 Desertification: a Threat to Peace? 03.30 Dedining Cfoenship NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Seven Secret Worlds 10.30 Bephant Joumeys 11.30 Clan of the Crocodile 12.00 Wandering Warrior 13.00 Ishi, the Last Yahi 14.00 Joumey to the Sea of lce 15.00 The Day Earth Was Hit 16.00 Elephant Joumeys 17.00 Ishi, the Last Yahi 18.00 Eating Like a Gannet 18.30 Horses 19.30 Looters! 20.00 Extreme Earth 21.00 On the Edge 21.30 On the Edge 22.00 On the Edge 23.00 Shipwrecks 00.00 Extreme Earth 01.00 On the Edge 01.30 On the Edge 02.00 On the Edge 03.00 Shipwrecks 04.00 Close Discovery \/ ✓ 15.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 1530 The Diceman 16.00 Trme Travellers 16.30 Treasure Hunters 17.00 Nick’s Quest 17.30 Deep Sea Deep Secrets 18.30 URra Sd- ence 19.00 Medical Detectives 19.30 Medical Detectives 20.00 Hard Times 21.00 For- ensic Detectives 22.00 The FBI Frles 23.00 Forensic Detectives 00.00 Ultra Science mtv ✓✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 20 17.00 So 90’s 18.00 Top Selectkm 19.00 MTV Data Vid- eos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Altemative Nation 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Ho- ur 1030 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 0130 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Fashion TV 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Morning 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Eátion 10.30 Biz Asia 11.00 World News 1130 Science & Technology 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 WorkJ News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 WorkJ Sport 15.00 World News 15.30 CNN Travel Now 16.00 Larry King 17.00 WorkJ News 17.45 American Edition 18.00 WorkJ News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Workl News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 WorkJ Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King 02.00 WorkJ News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 World Report TNT ✓✓ 20.00 Logan’s Run 22.30 The Haunting 00.45 The Night Digger 02.30 Village of the Damned THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Wbrld 08.30 Go2 09.00 Mekong 10.00 Written in Stone 10.30 Go Greece 11.00 Across the Line - the Americas 11.30 Summer Getaways 12.00 Travel Live 12.30 An Australian Odyssey 13.00 The Ravours of Italy 13.30 On the Horizon 14.00 Bligh of the Bounty 15.00 Stepping the Workl 15.30 Travelling Lite 16.00 Reel World 16.30 Joumeys Around the WorkJ 17.00 An Australian Odyssey 17.30 Go 218.00 Across the Une - the Americas 18.30 Summer Getaways 19.00 Travel Live 19.30 Stepping the WorfcJ 20.00 Bligh of the Bounty 21.00 On the Horizon 21.30 Travelling Ute 22.00 Reel WorkJ 22.30 Jour- neys Around the Wortd 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch Eurosport ✓ ✓ 06.30 Motocross: Workl Championship in Maracay, Venezuela 07.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 Intemational Championship in Monaco 07.45 Football: Star Team for the Children vs. Formula One Drivers 1999 in Monaco 08.45 lce Hockey: Workl Seni- or Championship Pool a in Norway 10.00 Motorsports: Radng Une 11.00 FootbaH: World Cup Legends 12.00 Cyding: Grand Prix of Wallonie, Belgium 13.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 Intemational Championship in Monaco 14.15 Tennis: ATP To- ur - Mercedes Super 9 Toumament in Rome, Italy 16.00 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting in Doha, Qatar 17.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Rome, Italy 19.30 lce Hockey: Workl Senior Championship Pool a in Norway 21.00 Boxing: Intemational Contest 22.00 Motorsports: Racing Line 23.00 Formula 3000: RA Formula 3000 Intemational Championshíp in Monaco 23.30 Close VH-1 ✓✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Caprice 12.00 Greatest Hits Of...: Stevie Wonder 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 Stevie Wonder live at the beatciub 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Clare Grogan 18.00 VH1 Hits 20.00 Mad for It Special 22.00 Greatest Hits of Oasis 23.00 Storytellers-Ringo Starr 00.00 VH1 Spice 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 06.25 A Christmas Memory 07.55 Lonesome Dove 08.45 A Father’s Homecoming 10.25 Harlequin Romance: Tears in the Rain 12.05 Getting Married in Buffalo Jump 13.45 Ellen Foster 15.20 The Westing Game 17.00 Dofcig Life 18.40 Blind Faith 20.45 Mother Knows Best 22.15 Harry’s Game 00.30 Money, Power and Murder 02.05 Lonesome Dove 02.50 Isabel’s Choice 04.30 The Gifted One ARD Þýska rikissjónvarpið.ProSÍBbGn Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska rikissjónvarplð, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska rikissjónvarpið. \/ Omega 17.30Krakkar gegn glæpum. Barna- og unglingaþáttur. 18.00 Krakkar á ferð og flugi. Bamaefni. 18.30 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetla er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós með Ragnarl Gunnarasyni. Bein útsend- ing. 22.00 Líf I Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00UT í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loftð Drottin (Praisc the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓Stöðvarsem nástá Breiðvarpinu T ^ ✓ Stöðvar sem nást á Fjötvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.