Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1999 53 Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur meö Barnakór Biskupstungna í Skál- holtskirkju á morgun. Diddú og barnakór Á morgun, uppstigningardag kl. 15, verða tónleikar Bamakórs Biskupstungna og söngkonunnar Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Tónleik- amir eru haldnir til styrktar ítal- íuferð kórfélaga sem farin verður í júní. Æfingar kórsins hafa stað- ið í allan vetur í Reykholtsskóla undir stjórn Hilmars Arnar Agn- arssonar. Kórinn starfar í tveim- ur deildum, eldri deildin, Kam- merkór, er skipuð nemendum úr 7. til 10. bekk en yngri deildin er skipuð nemendum 4. til 6. bekkj- ar. Kórinn sem syngur árlega á vetrartónleikum í Skálholtskirkju gaf út í fyrra geislaplötuna Há- tíðahljómar. Um páskana kom hann fram i sjónvarpsþættinum Mósaík. Tónleikar kórsins á morgun era lokaátakið i miklu starfi sem farið hefur fram á veg- um kórsins í vetur og af því tilefni fékk kórinn Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur til að syngja með. Tónleikar Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt kirkjutónlist frá ýmsum timum, bæði innlend og erlend. Má þar nefna Ave Maria eftir Schubert, S. Kaldalóns og Eyþór Stefánsson, en þar mun einn kór- félagi syngja dúett með Diddú. Einnig verður flutt Panis Ang- elicus og Friður á jörðu sem er yf- irskrift tónleikanna. Auk þessa munu hljóma ýmsar söngperlur. Gangan hófst fyrir viku, þar sem hópur- inn var meðal ann- ars ferjaöur á báti yfir í Seiluna. Aðalgöngudagur póstgöngunnar Á morgun, uppstigningardag, verður aðalgöngudagur Póstgöng- unnar 1999, raðgöngu íslandspósts á milli pósthúsa. Um 120 manns mættu í í fyrsta hlutann, en áfang- amir verða alls fimm. Farið verður frá Bessastöðum klukkan 10. Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Gríms- son, mun heilsa upp á göngumenn áður en lagt verður af stað. Gengið verður að pósthúsinu í Hafnarfirði og áfram suður í Kúa- gerði. Þar verður boðið upp á grill- aðar pylsur í lok göngunnar og rútuferðir til baka á brottfararstaði. Þennan dag, 13. maí 1776, gaf Krist- ján VII. út fyrstu tilskipun um póst- ferðir á íslandi. Upp á það vilja póst- menn halda með því að ganga sam- an hluta þeirrar leiöar sem fyrsti fastráðni landpósturinn á Suður- nesjum fór fyrst árið 1785. Útivera Með hópnum veröa sérvaldir fylgdarmenn sem vel þekkja til sögufrægra staða í þeim sveitarfé- lögum sem gengið verður um. Við Þorbjamarstaði verður val um að ganga gömlu alfaraleiðina yfir Hraunin, yfir í Vatnsleysuvík, eða gamla bílveginn. Fríar rútuferðir verða að Bessastöðum frá BSÍ kl. 9.15, pósthúsinu í Kópavogi kl. 9.30 og pósthúsinu í Garðabæ kl. 9.45. Allir era velkomnir. Grand Rokk: Fjórar hljómsveitir á fjórum dögum Sannkölluð tónlistarhátið verður á Grand Rokk við Smiðjustíg næstu daga og munu fjórar hljómsveitir skemmta gestum staðarins, sem óðum er að festa sig í sessi sem bækistöð lifandi tónlistar. í kvöld leikur hljómsveitin Poppers allt frá þjóðlögum til rokks. Annað kvöld er komið að Blues Express sem búin er ur, Gunnar Eiríksson, söngur, að vera í pásu nokkuð lengi en munnharpa, Tómas Malmberg, hraðlestin er farin_______________________hljómborð, og Árni aftur af stað með C|/ammtanir Björnsson á bassa. Á nokkuð breyttum OKClllllllðillr fostudagskvöld er svo mannskap. í Blues komið að eldhressum Express era nú Matthías Stefánsson rokkurum í Miðnesi, sem er að á gítar, Ingvi R. Ingvason á tromm- mestu leyti skipuð sömu mönnum og í Blues Express og á laugardagskvöld er það rokksveitin Kókos sem heldur gestrnn við efnið. Blues Express leikur á Grand Rokk annað kvöld. Bubbi Morthens á Fógetanum í kvöld heldur Bubbi Morthens fjórðu tónleikana i 16 tónleika röð á Fógetan- um í Aðalstræti. Troðfullt hús var á fyrstu tónleikun- um. Þeir eru tvisvar í viku, á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum. Bubbi litur yfir 20 ára ferilinn á tón- leikunum og tekur fyrir viss tímabil og þær plötur sem komu út á þeim. Nú er komið að Konu, langvin- sælustu plötu Bubba til þessa. Konuplatan var sú söluhæsta árið 1985 og selst enn í töluverðu upplagi. Veðrið í dag Úrkomulítið vestanlands Við Scoresbysund er 998 mb. lægð sem hreyfist suður á bóginn en minnkandi hæðarhryggur er yfir landinu. Skammt vestur af írlandi er allmikil 996 mb lægð sem grynn- ist smám saman. f dag verður suðvestangola eða kaldi. Urkomulítið verður vestan- lands og dálítil súld á annesjum norðan til en annars nokkuð bjart veöur. Súld verður af og til víða um land í nótt og á morgun en þurrt á Austurlandi. Hiti verður 5 til 13 stig yfir daginn, mildast austanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestangola og skýjað að mestu en úrkomulítið, dálítil súld í nótt. Hiti verður 5 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.26 Sólarupprás á morgun: 4.21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.10 Árdegisflóð á morgun: 4.29 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 7 Bergsstaðir skýjað 6 Bolungarvík alskýjað 7 Egilsstaðir 5 Kirkjubœjarkl. skýjað 5 Keflavíkurflv. alskýjaó 7 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík alskýjað 7 Stórhöfói súld 5 Bergen skýjað 7 Helsinki heióskírt 4 Kaupmhöfn rigning og súld 4 Ósló alskýjaö 3 Stokkhólmur 3 Þórshöfn skýjað 6 Þrándheimur léttskýjað 7 Algarve heiðskírt 20 Amsterdam skýjaó 12 Barcelona þoka 17 Berlín þokumóóa 11 Chicago þrumuveður 15 Dublin skúr á síð. kls. 11 Halifax heiðskírt 5 Frankfurt þokumóða 12 Glasgow Hamborg skýjaó 12 Jan Mayen súld 1 London hálfskýjað 12 Lúxemborg þoka á síö. kls. 11 Mallorca þokuruðningur 16 Montreal léttskýjaó 6 Narssarssuaq New York heiðskírt 14 Orlando léttskýjaö 18 París rigning 13 Róm þokumóða 15 Vín rigning 15 Washington heióskírt 10 Winnipeg þoka 5 Steinkast á Suðausturlandi Bílar sem eru á ferð á Suðausturlandi á leið aust- ur ættu að varast steinkast sem er á hluta leiðar- innar. Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður víða á vegum og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð Færð á vegum við sjö eða tiu tonn. Vegavinnuflokkar era að störf- um á nokkram vegum, meðal annars á Snæfells- nesi. Að öðra leyti er ágæt færð á öllum aðalvegum landsins. Skafrenningur m Steinkast m Hálka ® Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarka (3^) ófært ID Þungfært © Fært fjallabílum Atli Litli drengurinn á myndinni, sem fengið hef- ur nafnið Atli Már, fædd- ist 22. mars síðastliðinn í Barn dagsins Már Stanford í Kaliforníu. Við fæðingu var hann 3.850 grömm og 54 sentímetrar. Foreldrar hans eru Krist- ín Guðmundsdóttir og Trausti Þórmundsson og er Atli Már þeirra fyrsta barn. Jeff Bridges leikur háskólapró- fessor sem grunar nágranna sína um græsku. Arlingtongata Háskólabíó sýnir spennumynd- ina Arlington Road. Jeff Bridges leikur Michael Faraday sögupró- fessor. Hann býr einn ásamt tíu ára gömlum syni sínum, Grant, í úthverfi höfuðborgarinnar Was- hington. Tvö ár era liðin frá því eiginkona Faraday var drepin en hún vann fyrir FBI og leitar þessi atburður mikið á prófessorinn. Af tilviljun vingast hann við ná- granna sína sem nýfluttir era í hverfið, Oliver og Chery Lang (Tim Robbins og Joan Cusack). Faraday tekur þess- um vinskap með '///////// Kvikmyndir opnum huga enda bú- inn að einangra sig í langan tíma. Það renna þó fljótt á hann tvær grímur þegar hann kemst að því að ekki er allt satt sem þau segja um líf sitt. Óróleiki Fardays verður að sterkum grun um að Lang-hjónin séu alls ekki það sem þau líta út fyrir að vera, þau hafi eitthvað á prjónunum sem ekki þoli dagsins ljós. * Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: 8MM Saga-Bíó: Varsity Blues Bíóborgin: True Crime Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabió: Arlington Road Kringlubíó: Permanent Midnight Laugarásbíó: eXistenZ Regnboginn: Taktu lagið, Lóa Stjörnubió: Waking Ned Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 fjall, 5 tjara, 8 undirförul, 9 ullarhnoðrar, 10 teygjast, 12 svelg, 13 geð, 15 rænu, 17 þjóta, 19 framandi, 21 mýkir. Lóðrétt: 1 styrkir, 2 ferill, 3 viður- kenndu, 4 rykkorn, 5 aum, 6 starfs- grein, 7 elgur, 11 okkur, 14 bátur, 16 karlmannsnafn, 18 handlegg, 19 fæddi, 20 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hvöt, 5 bás, 8 víl, 9 rask, 10 er, 11 varla, 13 raust, 15 ær, 16 fæð, 18 síðu, 20 ilma, 22 nam, 23 karra, 24 öl. Lóðrétt: 1 hverfi, 2 víra, 3 ölvuð, 5 » bar, 6 ás, 7 skar, 12 læða, 14 tíma, 17 æla, 19 uml. Gengið Almennt gengi LÍ12. 05. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnenqi Dollar 73,590 73,970 73,460 Pund 119,100 119,710 118,960 Kan. dollar 50,690 51,000 49,800 Dönsk kr. 10,5590 10,6180 10,5380 Norsk kr 9,5710 9,6240 9,4420 Sænsk kr. 8,7570 8,8050 8,8000 Fi. mark 13,1995 13,2788 13,1780 Fra. franki 11,9643 12,0362 11,9448 Belg. franki 1,9455 1,9572 1,9423 Sviss. franki 48,8600 49,1300 48,7200 Holl. gyllini 35,6129 35,8269 35,5548 Þýskt mark 40,1264 40,3675 40,0610 ít. lira 0,040530 0,04078 0,040470 Aust. sch. 5,7034 5,7377 5,6941 Port. escudo 0,3915 0,3938 0,3908 Spá. peseti 0,4717 0,4745 0,4710 Jap. yen 0,608500 0,61220 0,615700 írskt pund 99,649 100,248 99,487 SDR 99,490000 100,09000 99,580000 ECU 78,4800 78,9500 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.