Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1999 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 ÞAR SEM SPORTHJARTAÐ SLÆR Fiat Seicento Stórskemmtilegur smóbíll með sportbílatakta og miklum búnaði. Verð: kr. 960.000 Fiat Punto Sporting Einn með öllu. Snöggur, lipur og rúmgóður ó fróbæru verði. Verð: kr. 1.290.000 Fiat Bravo ALFA 156 SEIESPEED Lægsta bilanatíðni í flokki þriggja óra bíla skv. þýska bílablaðinu "auto motor & sport". Sprækur sportari. Verð: kr. 1.360.000 Formúla 1 gírskipting í Alfa 156 Fiat Brava Valinn af "auto motor & sport" sem só besti í sínum flokki eftir 100.000 km prófun. Eðalvagn fró Fiat. Fiat Palio Weekend Rúmgóður skutbíll, hlaðinn búnaði. Verð: kr. 1.260.000 Fiat AAarea Weekend Glæsilegur fjölskyldubíll með miklum búnaði og miklu rými. Verð: kr. 1.550.000 Fiat AAultipla Fjölskyldubíll framtíðarinnar. Mikið plóss fyrir sex manns í sæti. Auðvelt að fjarlægja sæti og breyta í flutningsrými. Verð: kr. 1.590.000 100 km/klst. og kröpp beygja framundan. A þessum tímapunkti myndu flestir bílar krefjast þess að þú tækir aðra höndina af stýrinu. Ekki ef þú ekur Alfa 156 Selespeed. Hér er nókvæmlega sama tækni notuð og í Ferrari Formula 1 kappakstursbíl en er nú fóanleg í fjölskyldubílinn. Skipting í stýrinu og með einu handtaki er bíllinn síðan sjólfskiptur en hefur alla kosti handskiptingar. Engu er fórnað í vinnslu vélar eða bensíneyðslu. íerraríf iFlllAlTi Fiat, Alfa Romeo, Lancia, Ferrari, Maserati og Iveco eru allt fyrirtœki innan Fiat samsteypunnar, Fiat er í fremstu röð hvað varðar hönnun og gœði, gott dœmi um það er árangur Ferrari í Formula 1. Sú dýrmœta reynsla sem þar fœst nýtist þér í bíl frá okkur. Bi-avo Abarth Það þarf ekki að kosta mikið að fá athygli. Stórskemmtilegur sportari með miklum búnaði á frábœru verði. Verð: kr. 1.610.000 • w Ístraktor BÍLAR FYRIRALLA SMIÐSBÚÐ 2 GARÐABÆ SÍML5 400 800 Margverðlaunaður flölskyldusportbíll þar sem útlit, afl og aksturseiginleikar haldast vel í hendur. Einn fallegasti sportbíll samtímans, Allt það besta sem Alfa Romeo stendur fyrir í einum bíl Her er toppnum nað fyrir bilaahugamanninn Sannkallað hatœkniundur 8 strokkar, 40 ventlar og atta strokkar segja allt sem segja þarf ALFA GTV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.