Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1999, Blaðsíða 17
SPORTBÍLAR 33 MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1999 „Concept" bfll verður til Á flestum bílasýningum keppast bílaframleiðendur við að sýna svo- kallaða „concept" bíla og oftar en ekki eru það sportbílar. Á bílasýn- ingunni í Detroit í janúar, sem er stærsta bílasýning í heimi, var sýndur fjöldi slíkra bíla. Til að gera lesendum betur grein fyrir því hvemig „concept" bíll verður til skulum við aðeins skoða hvað ger- ast þarf áður en af fæðingu hans getur orðið. Bíllinn sem við tökum til samanburðar er Plymouth Pronto Spyder. sjá hvemig hann muni líta út í raunveruleikanum. Það er fyrst gert með því að móta hann í fullri stærð í leir. Þannig fá hönnuðirnir tæki- færi til að skoða hönnun sína í ná- vígi og gera þær breytingar sem þeir þurfa, meðal annars á innrétt- ingu, svo að hún passi ökumannin- um. “Showtime" Loks er komið að því að svipta hulunni af fyrstu útgáfu bílsins. Það er gert með viðhöfh á stærri bíla- sýningum og kallast þá „concept" bíll meðan verið er að ákveða hvort hann fer í almenna framleiðslu, en það fer eftir viðtökum áhorfenda og ekki síst pressunnar. -NG MConcePbu bítan í oetpoit Benz SLK. Pontiac GTO. Ytra útlit rissað upp Hönnuðir fá að leika sér aðeins með teikniblokkimar og koma með snjallar hugmyndir. Upp úr þessu sprettur útlit sem vekur þær tilflnn- ingar sem bíllinn á að skapa. Skip- un dagsins var: „Búið til sportbO sem hinn almenni bíladellumaður hefur efni á.“ Fyrstu skissurnar ollu heldur ekki vonbrigðum, bogadreg- in brettin, stór hjólin og gluggi all- an hringinn sögðu það sem allir vildu heyra, að Spyderinn yrði frjálslegur sportbíll. Tölvuhönnunin Eftir að útlitið hefur verið sam- þykkt em útlínur hans settar inn í tölvu og farið að vinna með hann í þrívídd í AutoCAD. Alltaf þarf að gera smávægilegar breytingar á þessu stigi en með þvi að gera það á þennan hátt sparast mörg hundmð vinnustrmdir. Innra útlit Þegar ytri hönnun er lokið er komið að innréttingunni. Byrjað er á að hanna hana í heild sinni og var fariö eftir þeirri grunnhugmynd að það þyrfti að vera í mótsögn við kraftmikið ytra útlitið og sýna mýkri og klassískari hönnun. Eftir að það hafði veriö gert fór það í gegnum svipað stig og skrokkurinn Hönnun einstakra þátta Til að setja punktinn yflr i-ið þarf að nostra við hönnun einstakra hluta, eins og í þessu tilfelli stýrið. Það þurfti að vera gamaldags í útliti en samt að innihalda nýtísku hluti eins og til dæmis loftpúða. Mótað í leir Þótt tölvur hafi reynst vel til að geta sér til um hvemig útlit bílsins muni verða er nú komið að því að í tölvuvinnslu. Þú gætir eignast einn! Allir sem kaupa eidsneyti ó Shellstöð fyrir 1.000 kr. eða meira geta tekið þátt í Ferrari Classico-leik Shellstöðvanna. Einfalt mál: 1. Þú kaupir eldsneyti á næstu Shellstöð fyrir 1.000 kr. eða meira. 2. Fyrir hverjar 1.000 kr. sem þú kaupir eldsneyti fyrir færðu afhentan miða. 3. Gegn framvisun tveggja miða getur þú keypt Ferrari Classico-bíl á næstu Shellstöð fyrir aðeins 229 kr. 4. Gegn framvísun fjögurra miða getur þú keypt stóran Ferrari Classico-bíl á næstu Shellstöð fyrir aðeins 1.690 kr. Aðeins á Shellstöðvum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.