Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 27
ÖV' FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1999 27 Andlát Ólafur I. Magnússon frá ísafirði, fyrrum gjaldkeri í Háskóla íslands, lést á heimili sínu, Dalbraut 27, þriðjudaginn 11. maí. Gunnar Guðmundsson prófessor lést á Landspítalanum 6. maí síðast- liðinn. Jarðarfarir Þóra Björk Ólafsdóttir (Dúa í Lót- us), Álftamýri 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju fostu- daginn 14. maí kl. 15. Björg Rannveig Bóasdóttir, Tún- götu 7, Reyðarfirði, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fostudag- inn 14. maí kl. 15. Guðrún Ingólfsdóttir frá Fomusöndum, síðast til heimilis á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, verður jarð- sungin frá Stóra-Dalskirkju laugar- daginn 15. maí kl. 14. Bjöm Jakobsson fv. framkvæmda- stjóri verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 14. maí kl. 13.30. Guðmundur Ketilsson mjólkur- fræðingur, Starengi 4, Selfossi, verð- ur jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 15. maí kl. 13.30. Þorsteinn Ásgrímsson frá Varma- landi, Öldustíg 1, Sauðárkróki, verð- ur jarðsunginn frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 15. maí kl. 14. Ester Sigurðardóttir frá Siglufirði verður jarðsungin frá Siglufjarðar- kirkju laugardaginn 15. maí kl. 14. Guðmundur Kristmundsson, Skipholti, verður jarðsunginn frá Hmna laugardaginn 15. maí kl. 14. THkynningar Bænastund Bænastund vegna stríðsátakanna í Kosovo verður í Háteigskirkju í dag, fostudaginn 14. maí, kl. 18. Landsbankahlaupið Landsbankahlaupið verður haldið á morgun, ld. 15. maí kl. 11. Hlaupið er ætlað öllum krökkum á aldrinum 10-13 ára. Þetta er í þrettánda sinn sem hlaupið er haldið en þúsundir bama hafa tekið þátt á hverju ári. í Reykjavík verður hlaupið í Laugar- daí kl. 11, upphitun hefst kl. 10.40. Á landsbyggðinni verður hlaupið á nær öllum stöðum þar sem Lands- bankinn hefur útibú. Opið hús að Elliðavatni Undcinfarm ár hefúr Skógræktarfé- lag Reykjavíkur unnið að undirbún- ingi þess að á Elliðavatni verði stofnað Fræðasetur í steinhlöðnu íbúðarhúsi sem Benedikt Sveinsson lét byggja á árunum 1860-1862. Þess má geta að það er fæðingarstaður Einars Benediktssonar, þjóðskálds og athafnamanns. Til þess að gefa sem flestum kost á því að kynna sér betur þessa fyrirætlan hefur Skóg- ræktarfélagið ákveðið að hafa opið hús að Elliðavatni laugardaginn 15. maí frá kl. 14-17. Adamson fyrir 50 árum 14. maí 1949 VISIR Sjómannafél. Rvíkur segir upp samningum við Eimskip og Ríkisskip élaq Revkiavíkur hefir saqt samninqsuppsöqnin þ. 30. aprí Sjómannafélag Reykjavíkur hefir sagt upp gildandi kaup- og kjarasamningum viö Skipaútgerð ríkisins og.Eimskipafélag íslands. Eimskipafélagi íslands barst samningsuppsögnin þ. 30. apríl s.l. og er samningunum sagt upp meö mánaöar fyrirvara, þ.e.a.s. þeir ganga úr gildi þann 1. júní næstk. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögregian s. 421 5500, slökkviiið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleiúsbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ffá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga ffá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið IðufeUi 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, funtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. ffá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 918.30 og laugard. ki. 1914. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 1919 og ld. kl. 1918, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 924. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 918.30, fóstd. kL 919.30 og laugd. kl 1916. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 918.30, fóstd. kL 919.30 og laugd. kl. 1916. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 1914. Hafhar- fjaröarapótek opið mánd.-fostd. kl. 919, ld. kl. 1916. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið id. 1916. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 1913 og 16.3918.30, sunnud. til 1912 og 16.3918.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 1912 og 1918.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kl. 1912. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 1914. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 918 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 1914. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharíjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbmneinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kL 1917 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 923.30. Vitjanir og símaráögjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 1917. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 917 aiia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadefld Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 917 á Heflsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkvfliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. HeimsóknaitTmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 1916 og 1920 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 1916. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 5251914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 1919.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 1916 og 18.3919.30. Flókadeild: Kl. 15.3916.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 1916 og 19.3920. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 1916.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.3920 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 1916 og 19.39 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 1916. Sjúkrahúsið Akureyri: KL 15.3916 og 1919.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 1916 og 1919.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.3916 og 191930. Vífilsstaðaspítali: Kl. 1916 og 19.3920. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.3917. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kl. 912. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamái að stríða. Uppl. um fúndi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.0922.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 919, þrid. og miðvd. kl. 915, funmtud. 919 og fóstud. 912. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiösögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsalh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-Ðtd. kl. 921, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 1916. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 921, fód. kl. 11-19, laud. kl. 1916 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 921, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 1916. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 1917, laud. kL 1916. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 1919. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 1919, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 1920, fód. kl. 11-19, lad. kl. 1916. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 1911. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 1918. Bros dagsins Árni Steinar Jóhannsson, nýkjörinn alþingismaöur, taldi ekki mikla möguleika á að hann næöi kjöri. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Lástasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið afla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.3916. Fimmtud.kl. 13.3916. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 1917. Spakmæli Þeim sem trúir öll- um til alls er ekki treystandi. Lessing Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjafl- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 1918. Sund. ki. 14-17. Kaffist: 918 mánd. -laugd. Sund. 1918. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 1917. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 1917 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fuiuntd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Raftnagn: Reykjavik, Kópavogur og Selflamar- nes, sfmi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Selfln., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel- flamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir iokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tfl- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tfl 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tflfeflum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð þorg- arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Velgengni þinni virðast engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þykir nóg um. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Sérviska þín getur gengið of langt stundum og gert þér erfitt fyr- ir á ýmsum sviðum. Þú þaift aö taka ákvörðun án þess að hugsa þig um. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú ættir ekki að vera of langrækinn við vini þína. Það leiðir ekk- ert af sér nema leiöindi fyrir alla aðila. Þetta er nokkuð sem þú ræður vel viö. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú nýtur þess aö eiga stund í ró og næöi meö fjölskyldunni og sinna eigin hugarefnum. Vinir þínir koma þér rækilega á óvart. Tvíburamir (21. mai - 21. júní): Ef þú þarft að skila af þér ákveönu verki er fyrri hluti dagsins bestur til þess að ljúka þeim málum. Kvöldið ættir þú að nota í eigin þágu. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Greinilegt er að þú ert á réttri leiö varðandi stefnu sem þú tókst fyrir nokkru. Von bráðar feröu að sjá árangur erfiöis þíns. Ljúniö (23. júli - 22. ágúst): Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Bjartari tímar eru fraundan. Happatölur eru 6, 9 og 34. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert ekki vel upp lagður í dag og ættir ef hægt er að láta öil erf- ið verkefni biöa. Þess í stað ættir þú að gera eitthvað uppbyggj- andi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Gamli draumurinn þinn virðist um það bil að rætast. Þetta verð- ur á margvíslegan hátt sérstakur gleðidagur hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. núv.): Upplýsingar sem þú færð reynast þér gagnslitlar. Þú verður að fara á stúfana sjálfur og kynna þér málm ítarlega. Bogmaðurínn (22. núv. - 21. des.): Þú kemst að því hve mikilvægt það er aö halda góöu sambandi við þina nánustu. Félagslifið er með líflegra móti. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú færö einkennilegar fréttir af íjarlægum vini þínum og þær gætu valdið þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar. ÖJD O llcesl^ 'BetMX. , . , . - . - ©KFS/DÍ«lr. 8ULIS • Ekki svo slæmt. . . .og hverngi var svo dagurinn hjá þér, elskan?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.