Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 29
I>V FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1999 I 29 Ljósmynd eftir Kristján Sigurjónsson. Áhugaljós- myndarar í anddyri Þjóðarbókhlöðunnar stendur yfir sýning á vegum Myndadeildar Þjóðminjasafns ís- lands. Eru sýndar myndir eftir áhugaljósmyndara frá árunum 1950-1970 þegar helsti vaxtar- broddur ljósmyndunar í landinu var í höndum áhugamanna. All- nokkrir klúbbar voru stofnaðir og voru þessir helstir: Litli Ijós- myndaklúbburinn, Ljósmyndafé- lag Reykjavíkur, síðar Félag áhugaljósmyndara, og Fótoklúbb- urinn íris. Félagsmenn þeirra héldu fundi reglulega og ræddu myndir sínar. Litli ljósmynda- klúbburinn hafði ákveðna sér- stöðu hvað varðar formlega upp- byggingu verkefna sinna. Sýningar Á sýningunni í anddyri Þjóðar- bókhlööunnar getur að líta bæði æfmgar í myndskurði og mynd- byggingu sem gefa ákveðna inn- sýn inn í hvað félagar í klúbbun- um voru að glíma við í þessum efnum á sjötta áratugnum. Meðal ljósmyndara sem eiga myndir á sýningunni eru Óttar Kjartansson, Rafn Hafnfjörð, Freddy Laustsen, Kristinn Sigurjónsson, Hjálmar R. Bárðarson og Ralph Hannam. Sýn- ingin stendur til 29. maí. Tveir tvöfaldir í kvöld verður sýndur á stóra svið- inu í Þjóðleikhúsinu hinn vinsæli gamanleikur Tveir tvöfaldir eftir einn ffemsta farsaleikhöfund Breta, Ray Coonay. Tveir tvöfaldir segja frá kvensömum þingmanni og dyggum aðstoðarmanni hans sem reynir að leysa hvern vanda yfirmannsins en tekst ekki betur til en svo að heilt hótel rambar á barmi taugáfalls. Tveir tvöfaldir eru farsi af bestu gerð þar sem misskilningur á misskilning ofan, kvennaklandur og flóknir ástar- þrihymingar fléttast saman í skraut- lega atburðarás og hláturtaugar áhorfenda eru kitlaðar. Verk Rays Coonays hafa verið leikin hvarvetna í heiminum við miklar vinsældir. Þjóð- leikhúsið sýndi 1985 eitt þekktasta verk hans, Með vifið í lúkunum, og sama ár sýndi Leikfélag Reykjavíkur Sex í sama rúmi. Leikhús í hlutverki þingmannsins er Öm Ámason, Hilmir Snær Guðnason leikur aðstoðarmanninn og Edda Heiðrún Backman eiginkonu þing- mannsins. Aðrir leikendur era Mar- grét Vilhjálmsdóttir, Kjartan Guð- jónsson, Bergur Þór Ingólfsson, Rand- ver Þorláksson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir og Ragnheiður Steindórsdóttir. Leikstjóri er Þór H. Tulinius. Loftkastalinn: Rent Þjóðleikhúsið frumsýnir Rent í Loftkastalanum í kvöld. Höfundur tónlistar og texta er Jonathan Larson (1961-1996). Söngleikurinn Rent var fyrst frumsýndur í New York Theatre Workshop 1996 og Nederland Theatre á Broadway sama ár og fer nú sigurför um heiminn. Er verkið um þessar mundir sýnt í leikhúsum um þver og endilöng Bandaríkin, Bretlandi, Ástraliu, Japan, Finn- landi og Þýskalandi. Fyrirhugaðar framsýningar á næstunni era t.d. i Danmörku, Noregi, Mexíkó, Argent- ínu og Italíu. Rent fjallar um samfélag ungra listamanna í New York, í hörðum heimi stórborgarinnar, þar sem dóp, eit- urlyf og eyðni eru ískaldur veruleika nútímans. En þrátt fyrir geggjaða tilveru eru ástin og lífsþorstinn öllu öðru yfirsterkari; vonin um daginn í dag og trúin á morgundaginn. Söguþráðurinn byggir að hluta á óper- unni La Boheme. Leikhús Leikarar eru Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Atli Rafn Sig- urðarson, Margrét Eir Hjartardóttir, Helgi Björnsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Baldur Trausti Hreinsson, Pálmi Gestsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Felix Bergsson, Linda Ásgeirsdóttir og Álfrún Helga Ömólfsdóttir. Um þýðingu verksins sá Karl Ágúst Úlfsson, leikmynd gerði Vytautas Narbutas og búninga gerði Helga I. Stefánsdóttir. Tólistarstjóri er Jón Ólafsson, dansahöfundur Aletta Collins og leikstjóri er Baltasar Kormákur. Þeir sem skipa hljómsveitina eru Kjartan Valdimarsson, Guðmundur Pétursson, Harald- ur Þorsteinsson, Kristján Eldjám og Ólafur Hólm. Veðrið í dag Léttir til norðanlands Við Jan Mayen er 992 mb lægð sem hreyfist norðvestur á bóginn, en yfir NA-Grænlandi er vaxandi hæðarhryggur. Skammt austur af Hvarfi er 1006 mb lægð sem þokast norðnorðaustur. Norðaustangola eða kaldi fram eftir degi en fremur hæg austlæg eða breytileg átt síðdegis. Sums staðar skúrir suðaustanlands en bjart veður verður suðvestan til og léttir til norðanlands siðdegis. Hiti nálægt frostmarki norðanlands en 3 til 8 stig syðra. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola eða kaldi og létt- skýjaö en suðaustlæg átt og dálítil rigning í nótt. Hiti 5 til 8 stig yfir daginn. Sólarlag í Reykjavík: 22.33 Sólarupprás á morgxrn: 4.14 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.39 Árdegisflóð á morgun: 05.59 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 7 Bergsstaöir skýjaö 6 Bolungarvík alskýjaö 7 Egilsstaðir 5 Kirkjubœjarkl. skýjaö 5 Keflavíkurflv. alskýjaö 7 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík alskýjaö 7 Stórhöfói súld 5 Bergen skýjaö 7 Helsinki heióskírt 4 Kaupmhöfn rigning og súld 4 Ósló alskýjaö 3 Stokkhólmur 3 Þórshöfn skýjaö 6 Þrándheimur léttskýjaö 7 Algarve heióskírt 20 Amsterdam skýjaö 12 Barcelona þoka 17 Berlín þokumóöa 11 Chicago þrumuveöur 15 Dublin skúr á síö. kls. 11 Halifax heiöskírt 5 Frankfurt þokumóöa 12 Glasgow Hamborg skýjaó 12 Jan Mayen súld 1 London hálfskýjaö 12 Lúxemborg þoka á síö. kls. 11 Mallorca þokuruöningur 16 Montreal léttskýjaö 6 Narssarssuaq New York heiöskírt 14 Orlando léttskýjaö 18 París rigning 13 Róm þokumóöa 15 Vín rigning 15 Washington heiöskírt 10 Winnipeg þoka 5 Öxulþungi víða takamarkaður Bílar sem eru á ferð á Suðausturlandi á leið aust- ur ættu að varast steinkast sem er á hluta leiðar- innar. Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður víða á vegum og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð Færð á vegum við sjö eða tíu tonn. Vegavinnuflokkar eru að störf- um á nokkrum vegum, meðal annars á Snæfells- nesi. Að öðru leyti er ágæt færð á öllum aðalvegum landsins. Irena Rut Fallega stúlkan á myndinni heitir írena Rut. Hún fæddist á Sjúkrahúsi Akraness 22. Barn dagsins janúar síðastliðinn. Við fæðingu var hún 3835 grömm og 51,5 sentímetra löng. Foreldrar írenu Rut- ar era Elmar Einarsson og Elva Jóna Gylfadóttir og er hún þeirra fyrsta barn. Astand vega T^Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka Q} Ófært 0 Vegavinna-aSgát s m Þungfært (£) Fært fjallabílum dagsfJSj) c Geöþekkir þorpsbúar með óhreint mjöl í pokahorninu. Waking Ned í Waking Ned, sem Stjömubíó sýnir, segir frá öldungnum Jackie O’Shea (Ian Bannen), sem býr í írskum smábæ. Kvöld eitt þegar hann er að fylgjast með lottótölum tekur hann eftir því að stærsti vinningurin hefúr komið á miða sem seldur var í bænum hans. Honum þykir hart að einn maður skuli fá Kvikmyndir að njóta allra auðæf- ana og fær vin sinn, Michael O’Sullivan (David Kelly), í lið með sér til að hafa upp á vinningshafanum Wo þeir geti hjálpað honum við að eyða pen- ingunum. Þegar 1 ljós kemur að vinningshafinn, Ned Devine, er nýlátinn era góð ráð dýr, ekki gengur það að láta vinninginn í annarra hendur en bæjarbúa ... Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: 8MM Saga-Bíó: Varsity Blues Bíóborgin: True Crime Háskólabíó: Fávitarnir Háskólabíó: Arlington Road Kringlubíó: Permanent Midnight Laugarásbíó: Free Money Regnboginn: Taktu lagiö, Lóa Stjörnubíó: Waking Ned Y///////A Krossgátan 1 2 3 4 5 € 7- 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 löngun, 5 bérgmáfs, 8 iðin, 9 fifl, 11 þakhæð, 13 áflog, 14 tré, 16 keyrði, 17 veröld, 18 planta, 20 fljót- um, 21 viðkvæma. Lóðrétt: 1 vírus, 2 súrefni, 3 lána, 4 ruddum, 5 mynni, 6 fitu, 7 bragð, 10 peningum, 12 birta, 15 er, 16 gruna, 17 hrosshúð, 19 oddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 Esja, 5 bik, 8 fláráð, 9 ló, 10 togna, 12 iðu, 13 skap, 15 ráðs, 17 æða, 19 ókunnur, 21 liðkar. Lóðrétt: 1 eflir, 2 slóð, 3 játuð, 4 ar, 5 bág, 6 iðnaður, 7 krap, 11 oss, 14 kæna, 16 Áki, 18 árm, 19 ól, 20 NK. Gengið Almennt gengi LÍ14. 05. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollflengi Dollar 73,660 74,040 73,460 Pund 119,000 119,610 118,960 Kan. dollar 50,660 50,970 49,800 Dönsk kr. 10,5690 10,6280 10,5380 Norsk kr 9,6030 9,6560 9,4420 Sænsk kr. 8,7750 8,8240 8,8000 Fi. mark 13,2107 13,2901 13,1780 Fra. franki 11,9745 12,0464 11,9448 Belg. franki 1,9471 1,9588 1,9423 Sviss. franki 49,0400 49,3100 48,7200 Holl. gyllini 35,6433 35,8575 35,5548 Þýsktmark 40,1607 40,4020 40,0610 ít. lira 0,040570 0,04081 0,040470 Aust. sch. 5,7083 5,7426 5,6941 Port. escudo 0,3918 0,3941 0,3908 Spá. peseti 0,4721 0,4749 0,4710 Jap. yen 0,601600 0,60520 0,615700 írskt pund 99,734 100,334 99,487 SDR 99,350000 99,95000 99,580000 ECU 78,5500 79,0200 78,3500 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.