Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 imm 41. Ueiððu falleg og sterk samkomutjöld Tjaldaleigan Skemmtilegt hf. Dalbrekku 22 - sími 544 5990. Beltavagnar ■ ■ Oflugir vinnuhestar með mikla burðargetu Bændur - Verktakar - Sveitarfélög EXTEC SCREEN & CHRUSHERS LTD. #••••#«•••#• er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á hörpunar- og grjótmulningsvélum. Getum með stuttum fyrirvara afgreitt vél eftir ósk kaupanda. Sölu- oq biónustuumboð EXTEC SCREEN & CHRUSHERS LTD. Danberg Skulagötu 61, Reykjavík, sími 562 6470, fax 562 6471. Fram undan... Maí 15. Landsbankahlaup (**) Fer fram um land allt. Hefst kl. 13.00 í Laugardal. Rétt til þátttöku hafa böm fædd 1986, 1987, 1988 og 1989. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Skráning fer fram í útibúum Lands- bankans, 29. Neshlaup TKS (**) (Ath. - breytt tímasetning) Hefst kl. 11.00 við Sund- laug Seltjamarness. Vega- lengdir: 3,25 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 7 km og 14 km með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 16 ára og yngri (7 km), 17-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri. Verð- laun fyrir þrjá fyrstu í öllum flokkum. Upplýsingar Krist- ján Jóhannsson í síma 561 1594 og Svala Guðjónsdóttir í síma 561 1208. 30. Hólmadrangshlaup (**) Hefst kl. 14.00 við hafnar- vogina á Hólmavik. Vega- lengdir: 3 km án tímatöku og flokkaskiptingar, 10 km með tímatöku. Flokkaskipt- ing bæði kyn: 16 ára og yngri, 17-39 ára, 40 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu i hverjum flokki og aUir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Upplýs- ingar Matthías Lýðsson í síma 451 3393. Júní 3. Heilsuhlaup Krabba- meinsfélagsins (***) Hefst kl. 10.00 við hús Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8. Vegalengdir: 2 km án tímatöku, 5 km og 10 km með tímatöku. Hlaupið fer jafnframt ffam á fleiri stöðum. Upplýsingar á skrif- stofu Krabbameinsfélagsins í síma 562 1414. 3. Bændadagshlaup UMSE (**) Upplýsingar á skrifstofu UMSE í síma 462 4477. 6. Grindavíkurhlaup (**) Hefst kl. 10.00 við Sund- miðstöðina. Vegalengdir: 3,5 km án timatöku og flokka- skiptingar og 10 km víða- vangshlaup með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-29 ára, 30-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri konur, 50-59 ára, 60 ára og eldri. AUir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Farandbikar fyrir fyrsta einstakling í karla- og kvennaflokki og verðlaun fyrir þrjá fyrstu i hverjum flokki. Frítt í sund fyrir þá sem greiða þátttökugjald. Upplýsingar gefur Ágústa Gísladóttir í síma 426 8206. Allt í garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkferi, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FR.JÓ ferðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allí sem þú þaift til að prýða garðinn þinn! ©FRJO STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVlK SlMI 567 7860, FAX 567 7863 Landsbankahlaup klukkan 11.00 Landsbankahlaupið fer ffam í dag klukkan 11.00, eins og auglýst er hér tU hliðar í dálkinum Fram undan. Ástæða er tU að geta sérstaklega um tímasetningu hlaupsins því vegna misskUnings hefur það verið auglýst klukkan 13.00. Góðir tímar náðust í Flugleiðahlaupi: Martha bætti brautarmet kvenna Botnsvatnshlaup á Húsavík: Stefnt að árlegum viðburði Nú um mitt sumar er áformað að hleypa af stokkunum nýju og spenn- andi almenningshlaupi við Botns- vatn sem er rétt ofan við Húsavík. Hlaupið fer fram laugardaginn 10. júlí í sumar og farið er umhverfis vatnið eftir troðnum slóðum. Um- hverfið er ákaflega fallegt og fjöl- breytt. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, 5 km og 10 km, og hlaupið verður aldursflokkaskipt. Botnsvatnshlaup er upplagt fyrir alla fjölskylduna. Veitt verða verð- laun fyrir 3 efstu sætin i hverjum aldursflokki. Jafnframt verður boð- ið upp á veitingar í lokin. Allir fá viðurkenningu fyrir þátttökuna. Boðið verður upp á ýmislegt annað við vatnið, svo sem siglingar og fleira. Hægt er að fá allar upplýsing- ar um þetta víðavangshlaup í Skokka-heilsurækt, síma 464 2550. Netfang er afhus@ismennt.is -ÍS Hið árlega Flugleiðahlaup hefur ávallt dregið til sín fjölda þátttak- enda og hlaupið í ár var þar engin undantekning. Um 400 manns tóku þátt í þessu 7 km langa hlaupi sem fram fór flmmtudaginn 6. maí síð- astliðinn. Hlaupið hefur greinilega unnið sér fastan sess í dagskrá al- menningshlaupa á íslandi, enda voru margir af fremstu hlaupurum landsins meðal þátttakenda. Hlaup- ið sjálft fór mjög vel fram og voru Umsjón Isak fim Sigurðsson (fæðingarár hlauparanna í sviga): 1. 22:50 Daniel Smári Guömundsson (1961) 2. 24:12 Stefán Ágúst Hafsteinsson (1981) 3. 24:19 Jóhann Ingibergsson (1960) 4. 24:32 Martha Emstsdóttir (1964) 5. 24:54 Sigurður Pétur Sigmundsson (1957) 6. 25:17 Bjartmar Birgisson (1964) 7. 25:19 Ingvar Garðarsson (1958) 8. 25:31 Guðmann Elísson (1958) 9. 25:56 Ömólfur Oddsson (1956) 10.26:20 Ólafur Dan Hreinsson (1984) -ís'/ keppendur ánægðir með fram- kvæmdina. Undirbúningur og brautargæsla einkenndust af krafti og skilvirkni, en félagar í Skokkklúbbi Flugleiða höfðu að venju veg og vanda af skipulagning- urini. Þetta er reyndar eina almenn- ingshlaup landsins þar sem félagar í skokkklúbbnum geta ekki verið meðal þátttakenda. Hefð er fyrir því að þeir sinni undirbúningi og braut- argæslu í Flugleiðahlaupi. Að venju var hlaupin 7 kílómetra leið í kringum Reykjavíkurflugvöll. Hinn þekkti hlaupari Daníel Smári Guðmundsson kom fyrstur í mark á tímanum 22:50. Það er mjög góður tími og dugði reyndar til þess að vera góðri mínútu (82 sek.) á undan næsta manni, Stefáni Ágústi Haf- steinssyni. Hins vegar stendur brautarmet Sveins Margeirssonar enn ffá því í fyrra, 22:26 mínútur. Á hinn bóginn var sett glæsilegt brautarmet í kvennaflokki. Fremsta hlaupakona íslands, Martha Ernsts- dóttir kom í mark á tímanum 24:32 og bætti eigið brautarmet um heilar 45 sekúndur. Tími Mörthu nægði henni til þess að vera í fjórða sæti í heildina, en hún kom langfyrst Martha Ernstsdóttir kom í mark á tímanum 24:32 og bætti eigið brautarmet um heilar 45 sekúndur. kvenna í mark. Greinilegt er að líkleg í sumar. Hér á eftir fylgja Martha er í góðu formi og til alls tímar 10 fyrstu manna í hlaupinu Leigjum borð, stóla, ofna o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.