Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 1
LÁUGARDAGUR 15. MAI 1999 Vetrardekk: Henta illa til sumaraksturs Sjá bls. 35 Reynsluakstur Audi TT: Siá bls. 30 Audi TT er fallega hannaður bfll, bogmynduö formin setja sinn svip á bflinn hvar sem á hann er litið. DV-mynd Teitur Sportbílar eiga æ meira upp á pallborðið meðal ís- lenskra bílakaupenda og þessa helgi stendur yfir sportbílasýning í Laugar- dalshöllinni. Þaðerþvívelviðhæfiað segja frá reynsluakstri tveggja slíkra bíla í blaðinu í dag, Audi TT og Subaru Impreza Turbo GT. -JR Reynsluakstur Subaru Impreza Turbo GT: Einn sá sprækasti - aflmikill og sportlegur fjölskyldubíll Sjá bls. 36 Subaru Impreza Turbo GT er einn alsprækasti fjölskyldubfllinn á markaönum í dag, 6,5 sekúndur í hundraðið. Vélin er sú sama og í 115 hestafla bílnum að rúmtaki en með forþjöppu og beinni innsprautun eldsneytis er búið að tvöfalda aflið, alls 218 hestöfl. DV-mynd GVA. Hvar er best að gera bílakaupin? W Golf GL1800, fskráður MMC Pajero 3500, Renault Mégane RT, nýskr. MMC Colt 1600, nýskr. 03 /93, 10/95, ekinn 41.000 km„bslc nýskr. 02/96, ekinn 48.000 km„ 04/96, ekinn 36.000 km, bslc, ekinn 70.000 km„ hvítur, bsk, silfur, 5 dyra,verö 1.090.000 sslcgrár/blár.verð 3350.000 rauður, 5 dyra.verö 1.190.000 verö 780.000 Velkomin á Laugaveg 174 og vwvw.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 WVento GL1600, nýskr. 09/96, ekinn 39.000 km„ blár, bslcverö 1240.000 BMW525I, f. skráður 03/92 ekinn 77.000 km„ sslc 192 hö„ grár.verö 1.730.000 BÍLAMNGÍEKLU Hów&r e>íH~ í no-tuZuM bíhwl Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is ¦ www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.