Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 15. MAI1999 DUDDI Dúddi var mjög óhepp- inn. Alltaf þegar harm fór út gerðist eitthvað. I gasrgekk hann á stein, datt og meiddi sig. Nú var Dúddi að fara út. Ni sá hann lítinn kett- ling 00 astlaði að taka hann upp. Kettlingurinn hljóp |?á af stað, Púddi elti hann og datt í skurð. Hann óhreinkaði sig allan. Þegar Dúddi kom inn festist hann í skónum og datt. Mamma varð reið því allt var orðið óhreint. Dúddi skipti um föt og fór út. Hann tók hjólið sitt og hjólaði til Magga. Dútti skransaði, rann til og rispaðist en fákk plástur hjá Magga. Arna Jónedóttir, 12 ára, Reykjavík og Helga Jónsdóttir, 9 ára, Reykholti. (Framhald aftast í Barna-DV). SUMARBLOM VÍSA Vbnandi er sumarið komið með blóm í haga. þessi fallegu, litskrúð- ugu blóm teiknaði og litaðí ung stúlka, Eyrún að nafni. Því miður sendi hún ekki fleiri upplýsingar um sjálfa síg og má því gjarnan eenda okkur aðra mynd og fullt nafn, aldur og heimilsfang! I garðinum eru kasrustupör en engin baðkör. þ'ar eru geitur að stanga og á brúnni krakkar hanga. Kristrún Ósk, Vestursíðu 12, Akureyri. i Litasam §!• Litasamkeppni Krakkaklúbbs DV og Crayola Krakkar! Ef þið eruð á aldrinum 3 til 12 ára getið þið tekið þátt í litasamkeppni okkar. Þið litið myndirnar með Crayola- litum og sendið, merkt „Litasamkeppni", til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík Glæsilegir vinningar: 1. vinningur: Lita+teiknibox 2. vinningur: Föndurkommóða 3. vinningur: Litir í tösku/ trönur 4. vinningur: Litaföndurtaska 5. vinningur: Litir+bretti fyrir ferðalög 100 aukavinningar: Túss-stimplasett l^,UU,fe= Nafn: Heimilisfang: Póstfang:----- Aldur:---------- Sími:----------- Croyola ¦¦ niw i.........'fwnrr^^wr ^MHl Nöfn vinningshafa verða birt í DV 24. júní. XWw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.