Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 31 rvcppm Litasamkeppni Krakkaklúbbs DV og Crayola Krakkar! Ef þið eruð á aldrinum 3 til 12 ára getið þið tekið þátt í litasamkeppni okkar. Þið litið myndirnar með Crayola- iitum og sendið, merkt „Litasamkeppni", til Krakkakiúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík Glæsilegir vinningar: 1. vinningur: Lita+teiknibox 2. vinningur: Föndurkommóða 3. vinningur: Litir í tösku/ trönur 4. vinningur: Litaföndurtaska 5. vinningur: Litir+bretti fyrir ferðalög 100 aukavinningar: Túss-stimplasett Nafn: Heimilisfang:- Póstfang:— Aldur:-------- Sími:--------- Nöfn vinningshafa verða birt í DV 24. júní. ![P3\y DUDDI SUMARBLOM Vonandi er eumarið komið með blóm í haga. 'Peeei fallegu, litskrúð- ugu blóm teiknaði og litaði ung stúlka, Eyrún að nafni. W\ miður sendi hún ekki fleiri upplýsingar um sjálfa sig og má pv\ gjarnan senda okkur aðra mynd og fullt nafn, aldur og heimilsfang! Dúddi var mjög óhepp- inn. Alltaf þegar hann fór út gerðist eitthvað. I gasr gekk hann á stein, datt og meiddi sig. Nú var Dúddi að fara út. bá sá hann lítinn kett- ling og astlaði að taka hann upp. Kettlingurinn hljóp þá af stað, Dúddi elti hann og datt í skurð. Hann óhreinkaði sig allan. begar Púddí kom inn festist hann í skónum og datt. Mamma varð reið því allt var orðið óhreint. Dúddi skipti um föt og fór út. Hann tók hjólið sitt og hjólaði til Magga. Dútti skransaði, rann til og rispaðist en fekk plástur hjá Magga. Arna Jónsdóttir, 12 ára, Reykjavík og Helga Jónsdóttir, 9 ára, Reykholti. (Framhald aftast í Barna-DV). VÍSA / I garðinum eru kasrustupör en engin baðkör. bar eru geitur að stanga og á brúnni krakkar hanga. Kristrún Ósk, Vestursíðu 12, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.