Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 Sagan mín: Heiðrún Lind, Löngumýri 59, 210 Garðabæ. Mynd vikunnar: Lilja Rut Guðmunds- dóttir, Neðstaleiti 2,105 Reykjavík. Matreiðsla: Sunna Rut Garðarsdóttir, Gullsmára 1, 200 Kópavogi. Þrautir: Hákon Atli V'ilhjálmsson, Tangagötu 20, 400 ísafirði. •*>v Ito « 75 * »15 »» • 7<B ú ð 2 « M? • • •VI •yi • ‘11 • '-r-* # HW • * v\ 7*5* •’.% 7« «ki «rl * • • ii a •H I #» (.1 1 • • 2 • % ' • ‘’i 2 M 4* * (,S# • *> *9> • •£’t’ Jf' £<• lif • v #i<; í,S> * * *>H •>« 71 • 7A • >t úc’ • H *S% •n « ■Vo FELUMYND Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4, o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-DVI TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra "W einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: 5ARNA-DV bVERHOLTI 11, 105 Reykja- vík. -----------1------------------------------ DUDDI (framhald) Dúddi og Maggi fóru að borða popp. Dúddi rakst í skálina og allt fór út um allt. Dúddi lagði af stað heim til sín. begar hann var kominn hálfa leið mundi hann að hann hafði gleymt hjólinu sínu og varð að ganga til baka. begar Dúddi kom heim var pítsa í matinn. Aleggið klíndist allt í fötin og andlitið. Mamma varð reið. Dúddi þreif sig og fór að horfa á sjónvarpið. bá bilaði það! Dúddi fór að lasra en þá brotnaði blýanturinn. Dúddi háttaði og reyndi að sofna. bá bilaði útvarp- ið sem hann hlustaði ailtaf á til að sofna. Nú var Dúddi lengur að.sofna. Arna Jónsdóttir, 12 ára, Reykjavík, og Helga Jónsdóttir, 9 ára, Reykholti. PENNAVINIR Marta Sólrún Jóns- dóttir, Melum, 600 Akureyri, óskar eftir pennavinum, helst strákum á aldrinum 13-15 árá. Hún er sjálf 13 ára. Ahugamál: sastir strákar, dýr, íþróttir og margt fleira. Svarar öllum brefum. My nd íylgi fyrsta brófi ef hasgt er. Aðalsteinn Jónsson, Aðalgötu 46, 625 Olafsfirði, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 12-13 ára, helst stelpur. Ahuga- mál: skíði, tölvur, sast- ar stelpur, íþróttir og fleira. Svarar öllum brefum. Berglind Björk Þor- steinsdóttir, Rauða- felli 4 (Gleymdi að skrifa póstnúmer og þarf því líklega að skrifa afturl), óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 6-10 ára. Hún er sjálf 9 ára. Ahugamál: hundar, kettir, teikning og fleira. Svarar öllum brófum. Lillý Rebekka Stein- grímsdóttir, 10 ára, gleymdi að skrifa heimilisfang og verður pv\ að skrifa aftur! LITDLÝANTAR Hvernig er hver blýantur á litinn? Sendið svörin til: Barna-DV V •7 MATREIDSLA EPLAKAKA í EINUM GRÆNUM! 150 g sykur 150 g smjörlíki 2 egg 150 g hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 2 msk. rjómi eða mjólk 1 tsk. vanilludropar 1 epli Hrærið smjörlíki og sykur vel sam- an. Sastið hinum efnunum saman við. Skerið eplið í þunna báta og raðið þeim ofan á deigið í forminu Gott er að strá kanilsykri yfir. Sak- ið við 200°C í 30-40 mínútur. Verði ykkur að góðu! Ragnhildur Björgvinsdóttir, Hlíðargötu 1, 420 Súðavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.