Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Fréttir i>v Hálfdán Kristjánsson skipstjóri um Skildinganesbáta sem gefa milljónatugi: Þetta er siðleysi og svínarí „Þetta er fullkomlega siðlaust," segir Hálfdán Kristjánsson, skip- stjóri á smábátnum Clinton GK, um kvótasölu þá sem á sér stað í kring- um Dóru BA og Elínu RE. Hálfdán, sem gjörþekkir kvóta- kerfið, segir útgerð smábáta ein- kennast af sama braskinu og al- þekkt sé í gamla kvótakerfinu. Hann segist ekki áfellast einstak- linga sem nýti sér glufur í gölluðum kerfum. „Þetta er sama sukkið og svínarí- ið og á sér stað í gamla kerflnu. Ég var einn þeirra frambjóðenda Frjálslynda flokksins á Vestfjörðum sem bentu á stórgalla á fiskveiði- stjórnunarlögunum og þetta mál undirstrikar að allt sem við sögðum er rétt,“ segir hann. Háffdán segir nauðsyn bera til þess að brjóta upp fiskveiðistjóm- unarkerfm. „Það verður að taka upp sóknar- stýringu og frjálsar handfæraveið- ar. FVrr losnum við ekki við brask- ið. Ég vil minna nýkjörna þing- menn á það sem allir flokkar töluðu um fyrir kosningar. Það lýstu því allir yfir að nauðsynlegt væri að skapa sátt um fiskveiðistjórnunina og laga stöðu smábátanna. Nú kem- ur að þeim að standa við fyrirheit- in,“ segir Háifdán. -rt Berðu saman verð, gæði og þjónustu! Þeir gerast vart betri! Sambyggðir kæli- og frystiskápar frá Siemens. KG 36V04 228 I kælir, 103 I frystir. H x b x d = 186 x 60 x 60 sm. 66.800 kr. KG 31V04 193 I kælir, 103 I frystir. H x b x d = 171 x 60 x 60 sm. 63.600 kr. KG 26V04 193 I kælir, 63 I frystir. H x b x d = 151 x 60 x 60 sm. 67.800 Ur. Aldeilis frábær þurrkari á einstöku verði. Tekur 5 kg, einfaldur í notkun, útblástur I gegnum barka sem fylgir með, snýst í báðar áttir, stáltromla, hlífðarhnappur fyrir "" væmt tau. 21000EU K900 Ur. WT 21000EU -'if'it >t- 1 Sannkölluð hjálparhella í eldhúsinu. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö hitastig (nauðsynlegt lyrir viðkvæmt leirtau), fjórföld flæðivörn með Aqua-Stop. Þetta er uppþvottavél eins og þú vilt hafa hana. SE 34200 66.616 fcr. r SE 34200 Búhnykkur: Þér og þínum til hagsbóta! Dantax sjónvörp. Stórglæsileg tæki með sérstaklega skarpri mynd. 28" Black Line S myndlampi (FUTURA 4400), 28" Black Matrix myndlampi (TLD 30), Nicam Stereo magnari, allar aðgerðir á skjá, íslenskt textavarp, scart-tengi, 100 stöðva minni, CTI- litakerfi, tímarofi, fjarstýring. Dantax Futura 4400 09.900 Ur. Dantax TLD 30 39.900 Ur. HL54023 Öll VIerS mlOast víð staðgteíðslu. Beint í eldhúsið hjá þér. Keramíkhelluborð, fjórar hraðsuðuhellur, ein stækkanleg hella, fjórfalt eftirhita- gaumljós, fjölvirkur bakstursofn, létthreinsikerfi, geymsluskúffa, gufuútstreymi að aftan, loftkæld ofnhurð. HL 54023 79.800 Ur. Stykkishólmur: Skipavík Asubúð ísafjördur: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Darita Dásamleg (jlönék t Dantax TLD 30 Dantax Futura 4400 Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Snesfellsbaer: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrimsson Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður: Rarvélaverkst. Árna E. Egilsstaöir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvik: Stefán N. Stefónsson Höfn í Hornafirði: Króm og hvltt Vík I Mýrdal: Klakkur Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöliur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsá Self Árvi irkinn Grindavík: Rafborg Garður: Raftækjav. Sig Ingvarss. Keflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH& NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.