Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 7
4 26 MANUDAGUR 17. MAI 1999 MANUDAGUR 17. MAI 1999 39 Sport Sport ENGLAND A-deild Arsenal-Aston Villa.........1-0 1-0 Kanu (66.) Charlton-Sheffleld Wed......0-1 0-1 Sonner (79.) Chelsea-Derby...............2-1 1-0 Babayaro (39.), 2-0 Vialli (67.), 2-1 Carbonari (87.) Coventry-Leeds .............2-2 0-1 Wijnhard (42.), 1-1 Aloisi (63.), 2-1 Telfer (72.), 2-2 Hopkin (90.) Liverpool-Wimbledon ........3-0 1-0 Berger (12.), 2-0 Riedle (49.), 3-0 Ince (64.) Manch. Utd-Tottenham........2-1 0-1 Ferdinand (25.), 1-1 Beckham (43.), 2-1 Cole (47.) Newcastle-Blackburn.........1-1 0-1 Wilcox (37.), 1-1 Haman (51.) Nottingham F.-Leicester .... 1-0 Bart Williams (75.) Southampton-Everton.........2-0 1-0 Pahars (24.), 2-0 Pahars (68.) West Ham-Middlesbrough ... 4-0 1-0 Lampard (4.), 2-0 Keiler (25.), 3-0 Sinclair (75.), 4-0 Sinclair (78.) Lokastaðan: Manch. Utd 38 22 13 3 80-37 79 Arsenal 38 22 12 4 59-17 78 Chelsea 38 20 15 3 57-30 75 Leeds 38 18 13 7 62-34 67 West Ham 38 16 9 13 46-53 57 Aston Villa 38 15 10 13 51-46 55 Liverpool 38 15 9 14 68-49 54 Derby 38 13 13 12 40-45 52 Middlesbro 38 12 15 11 48-54 51 Leicester 38 12 13 13 40-46 49 Tottenham 38 11 14 13 47-50 47 Sheff. Wed. 38 13 7 18 41—42 46 Newcastle 38 11 13 14 48-54 46 Everton 38 11 10 17 42—47 43 Coventry 38 11 9 18 39-51 42 Wimbledon 38 10 12 16 40-63 42 Southampt. 38 11 8 19 37-64 41 Charlton 38 8 12 18 41-56 36 Blackburn 38 7 14 17 38-52 35 Nott. For. 38 7 9 22 35-69 30 Markahæstir: Dwight Yorke, Man. Utd . . . . Jimmy F. Hasselbaink, Leeds Michael Owen, Liverpool. . . . Nicolas Anelka, Arsenal . . . . Andy Cole, Man. Utd........ Man. Utd. hefur nú unnið meistaratitUinn 12 sinnum, Arsenal 11 sinnum en Liverpool hefur unnið oftast allra eða 18 sinnum. Undanúrslit um sæti í A-deild: Bolton-Ipswich ...............1-0 Watford-Birmingham ...........1-0 (seinni leikir á miðvikudag) Michael Johansen skoraði sigurmark Bolton fimm mínútum fyrir leikslok. Eiður Smári Guöjohnsen var í byij- unarliði Bolton. Honum var skipt út af á 73. mínútu fyrir Paul Warhurst. Guóni Bergsson bytjaði á bekknum en kom inn á á 65. mínútu fyrir Mark Fish. Ngonge skoraöi sigurmark Watford á 5. mínútu. Jóhann B. Guömunds- son var ekki í leikmannahópi Watford. Undanúrslit um sæti í B-deild: Wigan-Manchester City.........1-1 Preston-Gillingham............1-1 (Seinni leikir á miðvikudag.) Undanúrslit um sæti í C-deild: Swansea-Scunthorpe............1-1 Leyton Orient-Rotherham......0-0 (Seinni leikir á miðvikudag.) Arnar Gunnlaugsson lék ekki með Leicester i gær vegna meiðsla. Seth Johnson, sóknarmaður Crewe og enska 21-árs landsliðsins, er á leið tU Derby County sem hefur samið við Crewe um 230 mUljóna króna greiðslu. Daninn Allan Nielsen hefur óskað eftir því að verða settur á sölulista hjá Tottenham. Nielsen lenti í mikUli rimmu við George Graham, stjóra Tottenham, á æfmgu í síðustu viku og í kjölfarið fór hann fram á sölu. Kevin Davies hefur ekki átt sjö dag- ana sæla frá því hann var seldur frá Southampton til Blackburn fyrir litl- ar 850 miUjónir. Hann hefur litið sýnt og aðeins skorað eitt mark og tU að bæta gráu ofan á svart var kappinn sektaður um 3,3 mUljónir fyrm að hanga á næturklúbbi 2 sólarhringum fyrir leikinn gegn Man. Utd. -GH/VS Van der Sar til Uverpool Edwin Van der Sar, markvörður Ajax og hol- lenska landsliðsins, skrifar að öllum líkindum und- ir samning við Liverpool í dag. Liverpool greiðir 420 milljónir fyrir Sar sem er 28 ára gamall og einn besti markvörður heims. Við því var búist að Saar myndi ganga í raðir Man. Utd sem ætlaði að fá hann til að fylla skarð Peters Schmeichels. -GH Bland í Roy Keane fyrirliöi Manc- hester United er sá leikmað- ur sem Inter MUano viU fá fyrir næsta tímabU. Fregnir frá Ítalíu herma að Inter æUi að bjóða 2,3 mUljarða í miöjumanninn sterka. Peter Reid, sem stýrði Sunderland tU sigurs i B-deUd- inni, er sagöur reiðubúinn að greiða Manchester United 850 miUjónir fyrir Paul Scholes. Sigrún Hreiöarsdóttir úr ÍR náði besta árangri kvenna í kúluvarpi hér á landi í ár þegar hún sigraði á vormóti HSK á Laugar- vatni á laugardaginn. Sig- rún kastaði kúlunni 12,48 metra. Anna Friörika Árnadótt- ir, UFA, sigraði í 100 m hlaupi á 12,3 sekúndum, Ágústa Tryggvadóttir, HSK, i þristökki með 11,42 metra, Heiöa Ösp Krist- jánsdóttir, HSK, í 300 m hlaupi á 44,0 sekúndum og Fríöa Rún Þóróardóttir, ÍR, í mUuhlaupi á 5:35,3 mínútum. Úrslit hjá körlum á Laugar- vatni urðu þau að Vióir Þór Þrastarson, HSK, sigr- aði í 100 m hlaupi á 11,1 sek- úndu, Andrés Heiöarsson, Tálknafirði, í spjótkasti með 43,30 metra, Sigtrygg- ur Aöalbjörnsson, ÍR, í þrístökki með 14,53 metra, Geir Sverrisson, Breiða- bliki, í 300 m hlaupi á 36,6 sekúndum og Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR, i mUu- hlaupi á 4:47,6 mínútum. Arnar Grétarsson lék síð- asta hálftímann með AEK þegar liðið vann Ethnikos, 2-0, i grisku A-deUdinni í knattspyrnu í gær. Kristó- fer Sigurgeirsson og Einar Þór Danielsson léku hins- vegar ekki með Aris og OFl. Aris vann Veria, 2-0, en OFI tapaði fyrir lonikos, 2-0. -GH/VS Ovíst með Bjarka Óvíst er að Bjarki Gunnlaugsson verði kominn með leikheimild með KR þegar liðið mætir ÍA í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar annað kvöld. í dag er þjóöhátíðardagur Norðmanna og því í fyrsta lagi hægt að vinna i málinu á morgun. Bjarki hefur hins vegar samþykkt samning við KR-inga um að spila með þeim í sumar. -GH/VS Fognuður a Old Trafford Manchester United varð ensk- ur meistari í knattspymu í 12. sinn í gær og í fimmta sinn á síðustu sjö árum. Það var mikil spenna fyrir lokaumferðina en Arsenal átti möguleika á að verja meistaratitilinn með því að leggja Aston Villa að velli og treysta á að United tapaði eða gerði jafntefli gegn Tottenham á Old Trafford. Það sló þögn á 55.000 áhorf- endur á Old Trafford þegar Les Ferdinand kom Tottenham yfir en að sama skapi braust út gríð- arlegur fógnuður á Highbury þegar fréttirnar frá Old Trafford bárust. Markið sem Tottenham skoraði sló hins vegar ekki leik- menn United út af laginu. Þeir héldu áfram að þjarma að vam- armönnum Tottenham en Ian Walker, markvörður Totten- ham, var sú hindrun sem leik- menn United áttu erfitt með að komast yfir. Hann varði stór- kostlega og stuðningsmenn Manchester-liðsins vom famir að trúa því að liðið þeirra gæti ekki unnið titilinn. En David Beckham var á öðm máli. Hann jafnaði með glæsimarki skömmu fyrir leikslok og eftir 2 mín. leik skoraði Andy Cole sig- urmarkið, nýkominn inn á sem varamaður. Eftir þetta spilaði United af varfæmi og sigur liðs- ins var ekki í hættu. Þetta var 30. leikur United í röð án taps „Ég átti mér þann draurn að vinna titilinn fyrir framan stuðn- ingsmenn félagsins og það stærsta hjá mér núna er að vinna Evrópubikarinn. Ég var ekki ró- legur fyrr en dómarinn flautaði leikinn af. Við fórum enn og aftur erfiðari leiðina en strákamir sýndu mér enn og aftur hversu sterkan karakter þeir hafa að geyma. Ég hafði það á tilfinningunni að Cole myndi skora,“ sagði Alex Ferguson. „Ég held að ég hafi skorað í minni fyrstu snertingu og það var auðvitað mjög sérstakt og ánægjulegt. Ég get ekki séð af hveiju við getum ekki unnið alla þrjá bikararana," sagði Andy Cole. Peter Schmeichel lék sinn síðasta deildarleik fyrir United en hann hættir hjá liðinu eftir tímabilið. „Ég á eftir að sakna þess að spila ekki í búningi United en ég hef þegar ákveðið mig. Það var yndislegt að klára þennan síðasta deildarleik með því að hampa titlinum," sagði Schmeichel sem var að leika sinn 396. leik fyrir United. Ekkert nema sigur gaf leik- mönnum Arsenal vonir um að halda titilinum á Higbury og þeim tókst að innbyrða 1-0 sig- ur með marki Nígeríumannsins -if ) I Nwankwo Kanu á 66. mínútu en hann hafði skömmu áður komið inn á sem varamaður. Töpuðum maraþoninu á síðasta metranum „Ég vil byrja á því að óska Manchester United til ham- ingju. United hefur átt frábært tímabil en ég er mjög stoltur af leikmönnum mínum. Við hlut- um jafnmörg stig núna og í fyrra en því miður dugði það ekki til sigurs í deildinni. Við töpuðum þessu maraþoneinvígi á síðasta metranum," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Það kom í hlut Charlton að fylgja Nottingham Forest og Blackbum niður í B-deildina. Charlton varð að vinna sigur og freista þess að Southamton næði ekki að vinna en hvomgt gekk eftir. Charlton, sem kom upp í fyrra, tapaði heima fyrir Sheffield Wednesday og Sout- hampton vann sigur á Everton. „Við féllum ekki í þessum leik heldur tókst okkur ekki að vinna sigur í síðustu sex heima- leikjum okkar,“ sagði Alan Cur- bishley, stjóri Charlton. Enn eina ferðina tókst Sout- hampton að bjarga sér frá falli en liðið hefur jafnan verið í öskrandi fallbaráttu í þau 22 ár sem það hefur leikið á meðal þeirra bestu. „Okkur líður eins og við höf- um unnið titilinn," sagði Dave Jones, stjóri Southampton Það var lettneski landsliðsmaöurinn Marian Pahars sem skoraði bæði mörk Southampton gegn Everton. -GH Þrjú félög fá úrslitakosti: Heima leikja- bann? Mannvirkjanefnd Knattspyrnu- sambands íslands hefur sett þremur félögum í úrvalsdeildinni úrslita- kosti. Ef þau hafa ekki tilbúna stað- festa framkvæmdaáætlun um end- urbætur á aðstöðu fyrir áhorfendur á völlum sínum þann 1. júlí í sumar fá þau ekki undanþágu til að spila á þeim heimaleiki sína eftir það. íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru eitt þessara þriggja félaga og hin eru Grindavík og Leiftur í Ólafsfirði. Á völlum þessara félaga eru engar áhorfendastúkur, aðeins grasbrekkur. ÍBV og Leiftur fengu í fyrra undanþágur til að spila Evr- ópuleiki á sínum völlum þrátt fyrir aðstöðuleysið. Félögin fengu á sínum tíma sex ára aðlögun að hertum reglum mannvirkjanefndar KSÍ. Sá frestur er nú úti. „Það er engin aðstaða tilbúin hjá þessum félögum. ÍBV og Leiftur sendu inn undanþágubeiðnir fyrir helgina og hjá Leiftri munu vera til staðar vilyrði fyrir því að aðstaðan verði komin á næsta ári. Félögin geta ekki kvartað yfir stuttum að- draganda því þau hafa haft sex ár til að gera úrbætur. Við munum einnig beina sjónum okkar að 1. deildinni fljótlega því þar vantar víða talsvert upp á að aðstaðan sé fullnægjandi,“ sagði Lúðvík S. Georgsson, formað- ur mannvirkjanefndar KSÍ, við DV í gær. -VS Norska knattspyrnan: Helgi hetjan - Ríkharöur skoraði meö höndinni Helgi Sigurðsson tryggöi Stabæk sigur á Bodö/Glimt, 3-2, í norsku A- deildinni í knattspymu í gær. Hann skoraði sigurmarkið með skalla á síðustu mínútunni en lið hans var 0-2 undir á tímabili í leiknum. Helgi var valinn maður leiksins í Nettavisen í gær og sagði í samtali við Af- tenposten að þetta væri sitt mikilvægasta mark á tímabilinu. Helgi er í hópi markahæstu manna með 5 mörk í fýrstu 7 umferðunum. Ríkharður Daðason skoraði vægast sagt umdeilt mark þegar Viking vann Válerenga, 2-0. Hann kastaði sér fram og sló boltann í mark með höndinni og var lengi að átta sig á að markið væri dæmt gilt. Ríkharður og Auðun Helgason léku báðir allan tímann með Viking. Tryggvi og Heiðar skoruðu líka Tryggvi Guðmundsson skoraði eitt marka Tromsö í góðum útisigri á Moss, 2-4. Hann kom liði sínu í 1-2 í byrjun síðari hálfleiks. Heiðar Helguson var enn á skotskónum með Lilleström og gerði fallegt skallamark þegar liðiö gerði 4-4 jafntefli við Skeid. Heiöar fór af velli á 83. mínútu en Rúnar Kristinsson lék allan leikinn með Lilleström. Valur Fannar Gíslason þótti besti leikmaður Strömsgodset sem tapaði, 3-1, fyrir Rosenborg í Þrándheimi. Stefán bróðir hans lék ekki með Strömsgodset og Árni Gautur Arason var varamarkvörður hjá Rosen- borg. Kongsvinger tapaði í sjöunda skipti í jafnmörgum leikjum, 3-1, fyrir Odd Grenland. Steinar Adolfsson var í vöm Kongsvinger en fór af velli á 40. mínútu. Stefán Þórðarson lék ekki með Kongsvinger. -VS \~M ^ I**' NOREGUR Brann-Molde . 0-1 Moss-Tromsö . 2-4 Odd Grenland-Kongsvinger . . . . 3-1 Rosenborg-Strömsgodset 3-1 Skeid-Lilleström . 4-4 Stabæk-Bodö/Glimt . 3-2 Viking-Válerenga 2-0 Molde 7 6 0 1 16-5 18 Rosenborg 7 5 1 1 24-7 16 Stabæk 7 5 1 1 19-9 16 Lilleström 7 5 1 1 18-11 16 Viking 7 4 1 2 16-10 13 Brann 7 4 0 3 13-16 12 Odd Grenl. 7 4 0 3 10-13 12 Tromsö 7 3 2 2 18-12 11 Válerenga 7 3 1 3 9-10 10 Moss 7 2 0 5 10-15 6 Bodö 7 1 2 4 12-19 5 Skeid 7 1 1 5 9-22 4 Strömsg. 7 1 0 6 5-19 3 Kongsving. 7 0 0 7 9-20 0 uír. V— \íf> SVIÞJOÐ Norrköping-Elfsborg 1-1 Kalmar-örebro 2-0 Kalmar 6 4 0 2 9-10 12 Örgryte 5 3 2 0 10-6 11 AIK 5 3 1 1 10-4 10 Frölunda 5 3 1 1 8-6 10 Trelleborg 5 2 2 1 11-9 8 Elfsborg 5 2 1 2 8-5 7 Halmstad 5 2 1 2 6-5 7 Helsingb. 5 2 0 3 9-7 6 Djurgárden 5 1 3 1 7-7 6 Gautaborg 5 1 2 2 6-8 5 Norrköping 6 1 2 3 4-9 5 Malmö 5 1 1 3 7-9 4 Örebro 5 1 1 3 3-7 4 Hammarby 5 1 1 3 5-11 4 Haraldur Ingólfsson lék allan leik- inn með Elfsborg og Þóröur Þórö- arson allan leikinn í marki Norr- köping. Einar Brekkan lék síðustu 20 mínúturnar með Örebro. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.