Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 8
40 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Sport DV Bikarkeppni 2. flokks karla í handbolta: Tvöfaldur bikarsigur hjá Gróttu/KR Grótta/KR vann sína fyrstu titla frá upphafi sameiningar félaganna tveggja í ár og þá báða i bikarkeppni 2. flokks. Eins og við sögðum frá á dögunum unnu stelpumar KA í úrslitaleik 2. flokks kvenna og strákarnir fylgdu síð- an þeirra góða fordæmi og unnu ÍR-inga í ótrúlegum úrslitaleik 2. flokks karla. Grótta/KR vann ÍR 35-34 í tvífram- lengdum leik og bráðabana. Aleksander Pettersons skoraði 13 mörk fyrir Gróttu- /KR og Sverrir Pálmason 11 en hjá ÍR gerðu þeir Sturla Ásgeirsson 9 mörk og Ingimundur Ingimundarson 7. Bikarmeistarar Gróttu/KR: Efri röðfrá vinstrí: Reynir Eriingsson, Hörður Gytfason liðssflóri, Einar Sigurðsson, Bjarid Hvannberg, Jóhann Eiriksson, Gísli Ó. Kristjánsson, Aleksander Pettersons, Jónas M. Fjeidsted og Daníel R. Ingótfsson. Neflri röð frá vinstri: Sverrir Pábnason, Eirikur Lárusson, Hreiðar Guðmundsson fyririiði, Eggert Ólafsson, Auðunn Einarsson og Ágúst Jóhannsson þjálfari. Vilhelm Sigurðsson og Guðjón Drengsson tóku vel á móti íslandsbikarnum og fögnuðu vel komu hans í Safamýrina. Vilhelm átti þátt í 17 mörkum Fram og Guðjón, sem á stóru myndioni sést lyfta bikarnum, skoraði 7 mörk. M - Framarar eftir góðan sigur á KA-mönnum slitaleikmn eða undanúrslitin en aldrei náð að fara alla leið fyrr. Magnús varði 30 skot í leiknum og innsiglaði sigurinn með því að grípa síðasta skot norðan- manna, við mikinn fögnuð félaga sinna. Vilhelm skoraði 8 mörk í 5 | leiknum, auk þess að eiga 9 || stoðsendingar og 4 sendingar *- ' • sem gáfu víti. 1 viðtali eftir leik- inn sögðu þeir félagar að hungrið í titilinn hefði skipt miklu í úrslitaleiknum og þeir væru virkilega sáttir. Heimir Rikharðsson hefur verið þjálfari liðsins frá upphafi og er nú að byggja upp framtíðarlið í Safamýrinni. Þeir hafa ekki fengið að sýna sig nóg í .... meistaraflokknum en bekkjaseta OM' þeirra gæti verið W á enda fari svo að * *»> w' f Heimir verði að- ,'i, stoðarþjálfari liðs- \ úis næsta vetur. V -ÓÓJ (14) 28 (10) 25 Fram KA i 0-1, 1-2, 4-2, 8-5, 11-8, 13-9, (14-10), 5 14-11, 16-11, 16-15, 20-17, 22-18, 6 25-19, 25-21, 27-23, 28-24, 28-25. Mörk Fram: Vilhelm y* Sigurösson 8/3, Vilhelm W Bergsveinsson 7, Guðjón -w- Drengsson 7, Níels Benediktsson fi 4, Róbert Gunnarsson 2/1. Varin skot: Magnús ■ Erlendsson 30 af 55/3 (55%). Mörk KA: Jónatan Magnússon 7/1, Heimir Ámason 5/2, Þórir Sigmundsson 5, Guðjón Valur Sigurðsson 5, Kári m Jónsson 3. Varin skot: Hafþór Einarsson ,, 15/2 af 35/6 (43%), Hans i.M Hreinsson 1 af 9 (11%). Hetjur Framara með bikarinn á milli sín. Magnús Eriendsson (tv.) varði 30 skot og Vilhelm Sigurðsson átti þátt í 17 mörkum liðsins. Framarar fognuðu vel Islandsmeist- aratitli sínum i 2. flokki karla í hand- bolta eftir 28-25 sigur á KA í úrslitaleik í Digranesi. Framarar töpuðu ekki leik á ís landsmótinu í ár og voru vel komnir að þessum titli sem þess- ir strákar hafa séð oft grilla í áður en aldrei komið höndum yfir fyrr en nú. KA-menn áttu við ofjarla sína að etja í þessum leik og urðu að sætta sig við silfrið að þessu sinni en sterkt unglingastarf jyrir norðan á örugglega eftir að koma þeim aftur í þessa stöðu og ef til vill alla leið á toppinn. Hetjur Framara Þeir Magnús Er- lendsson markvörður og Vilhelm Sigurðsson leikstjómandi vora að kveðja flokkinn og gátu ekki gert það á hetri hátt. Báðir áttu þeir stór- leik í úrslitaleiknum sem réð miklu um það að íslandsbikarinn kom í hús en þeir tveir segjast hafa beðið lengi eftir hon um. Oft hafa þeir komist í úr-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.