Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 1
DV kynnir í dag liðin 10 sem leika í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Birtar ern myndir af leikmönnum liðanna ásamt upplýsingum um aldur þeirra og leikjafjölda og inörk í efstu deild. Farið er yfir breytingar á liðunum og árangur þeirra undanfarin ár. Þjálfarar eru kynntir sérstaklega og ferill þeirra rakinn og tveir sérfræðingar DV meta möguleika liðanna í sumar. Eynninguna unnu íþróttafréttamenn DV, Guðmundur Hilmarsson, Jón Kristján Sigurðsson, Stefán Kristjánsson og Víðir Sigurðsson. Myndir tóku Hilmar Þór Guðmundsson, Eiríkur Jónsson, Daníel V. Ólafsson, Arnheiður Guðlaugsdóttir og ^jetur Sigurðsson. ^*J ^GSm? J Þórður Lárusson og Ólafur Þóröarson, sérfræoingar DV, spá í möguleika liðanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.