Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 2
28 MANUDAGUR 17. MAI1999 Sport r>v Stofnaö: 1950. Heimavöllur: Kópavogsvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 3. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í efstu deild: Vignir Baldursson, 133 leikir. Markahæstur 1 efstu deild: Sigurður Grétarsson, 30 mörk. Siguröur Grétarsson, þjálfari Breiðabliks: Á heimaslóöum Sigurður þjálfar Breiðablik ann- að árið í röð en í fyrra kom hann aftur til félagsins eftir 15 ára fjar- veru. Sigurður hóf að leika með Breiðabliki 17 ára gamall árið 1979. Hann lék með Kópavogsliðinu til 1983 og er alla tíð síðan marka- hæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Þá gerðist hann atvinnumað- ur. Fyrst í Þýskalandi, þá í Grikk- landi og loks í Sviss en þar lék Sig- urður í átta ár og varð meistari bæði með Luzern og Grasshoppers. Sigurður lék 46 landsleiki fyrir íslands hönd og skoraöi í þeim 8 mörk. Hann var 7 sinnum fyrirliði íslenska landsliðsins. Sigurður hóf þjálfaraferilinn hjá Affolten, litlu félagi í Sviss. Hann fiutti aftur til íslands 1996 og var þá þjálfari og leikmaður Vals í háíft annað ár. Honum var sagt upp á miðju tímabili 1997 og gerðist þá leikmaður með Völsungi. Sigurður tók síðan við Breiðabliki og stýrði liðinu til sigurs í 1. deild í fyrstu túraun. Hann hyggst spila með lið- inu í úrvalsdeildinni í sumar. Árangur Sigurðar sem þjálfari f efstu deild: Valur: 28 leikir, 10 sigrar, 4 jafn- tefii, 14 töp. Besti árangur: 8. sæti 1997. Sigurður Grétarsson 37 ára, 46 landsleikir 67 leikir, 32 mörk Atli Knútsson 24ára 7 leikir Asgeir Baldurs 27ára BJarki Pétursson 28ára 96 lelkir, 18 mörk Che Bunce 24ára Guðm. P. Gíslason 26ára 27 leikir, 1 mark Guðm. Karl Guðmunds 23ára 3 leikir Guðm. Orn Guðmunds 22ára 3 leikir Hákon Sverrisson 26ára 58 leikir, 1 mark Hisham Gomes 23ára Hjatti Kristjánsson 21árs Hreiðar Bjarnason 26ára 18 lelkir Ivar Sigurjónsson 23ára 17 leikir, 4 mörk Breiðablik I .¦*£ . 1 I flRF Fto, ". i fi mmá ( ^4 '-'•• Jiír. Kjartan Einarsson 30 ára, 3 landsleikir 120 leikir, 32 mörk Marel Baldvinsson 19ára Ottó Karl Ottósson 25ára 18 leikir, 1 mark Salih Heimir Porca 34ára 113 leikir, 20 mörk Valdimar Hilmarsson 28ára Leíkir Breiðabliks í sumar Þór Hauksson 27 ára 1 leikur 20.5. Valur H 20.00 24.5. Grindavík U 20.00 27.5. Fram H 20.00 01.6. IBV H 20.00 12.6. KR U 14.00 20.6. Víkingur H 20.00 24.6. Keflavik U 20.00 04.7. ÍA H 20.00 15.7. Leiftur U 20.00 21.7. Valur 29.7. Grindavík 09.8. Fram 15.8. ÍBV 21.8. KR 27.8. Víkingur 31.8. Keflavík 11.9. ÍA 18.9. Leiftur U 20.00 H 20.00 Ú 20.00 Ú 18.00 H 14.00 Ú 20.00 H 18.00 Ú 14.00 H 14.00 Árangnr Breiðabliks á íslandsmóti síðan 88 '88 '89 '90 "91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 Lið Breiðabliks er stórt spurningarmerkí „Þeir eru stórt spurningarmerki í mínum huga. Sigurður Grétars- son þjálfari veit upp á hár hvað hann er að gera með liðið. Blikarnir hafa bætt við sig ágæt- um mönnum og gætu því hæglega bitið hraustlega frá sér, sem þeir gera eflaust. Ef ekki er rétt á spil- um haldið gætu mál hæglega líka þróast á hinn veginn. Einstaklingarnir eru jafnir en uppbygging liðsins fer að mestu fram á heimamönnum og er það vel. Þeir leika með hjartanu sem er ekki litið atriði þegar út í slaginn er komið," sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 8-10 Komnír Ásgeir Baldurs frá Völsungi Guðmundur P. Gíslason frá HK Ottó K. Ottósson frá Stjörnunni Salih Heimir Porca frá Val Valdimar Hilmarsson frá HK Þór Hauksson frá Vikingi R. ! Farnir Gunnar B. Ólafsson í Tindastól Jón Þórir Jónsson, hættur Sveinbjörn Allansson, hættur Sævar Pétursson í Fram Vilhjálmur Haraldsson, hættur I Már . camfllter Heyrnartólstengi^^jjj-^ =iíiár • Nicam gSSfeaö 66.900,-^W; , „kiár • Nicarn leiðarvísir. k, 59.90°' BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Vélsmlðjan Höfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum, Reykjanes: Ljósboginn, Keflavik. Rafborg, Grlndavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.