Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Side 2
28 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Sport Stofnað: 1950. Heimavöllur: Kópavogsvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 3. sæti. Evrópukeppni: Aldrei. Leikjahæstur í efstu deild: Vignir Baldursson, 133 leikir. Markahæstur t efstu deild: Sigurður Grétarsson, 30 mörk. Sigurður Grétarsson, þjálfari Breiðabliks: Á heimaslóðum Sigurður þjálfar Breiðablik ann- að árið í röð en í fyrra kom hann aftur til félagsins eftir 15 ára fjar- veru. Sigurður hóf að leika með Breiðabliki 17 ára gamall árið 1979. Hann lék með Kópavogsliðinu til 1983 og er alla tíð síðan marka- hæsti leikmaður félagsins í efstu deild. Þá gerðist hann atvinnumað- ur. Fyrst í Þýskalandi, þá í Grikk- landi og loks í Sviss en þar lék Sig- urður í átta ár og varð meistari bæði með Luzern og Grasshoppers. Sigurður lék 46 landsleiki fyrir íslands hönd og skoraði í þeim 8 mörk. Hann var 7 sinnum fyrirliði íslenska landsliðsins. Sigurður hóf þjáifaraferilinn hjá Aífolten, litlu félagi í Sviss. Hann flutti aftur til íslands 1996 og var þá þjálfari og leikmaður Vals í hálft annað ár. Honum var sagt upp á miðju tímabili 1997 og gerðist þá leikmaður með Völsungi. Sigurður tók síðan við Breiðabliki og stýrði liðinu til sigurs í 1. deild í fyrstu tilraun. Hann hyggst spila með lið- inu í úrvalsdeildinni í sumar. Árangur Sigurðar sem þjálfari í efstu deild: Valur: 28 leikir, 10 sigrar, 4 jafn- tefli, 14 töp. Besti árangur: 8. sæti 1997. I>V Sigurður Grétarsson 37 ára, 46 landsleikir 67 leikir, 32 mörk 24 ára 7 leikir Ásgeir Baldurs 27 ára Bjarki Pétursson 28 ára 96 leikir, 18 mörk Che Bunce 24ára Guðm. P. Gíslason 26 ára 27 leikir, 1 mark Guðm. Karl Guðmunds 23 ára 3 leikir Guðm. Örn Guðmunds 22 ára 3 leikir Hákon Sverrisson 26 ára 58 leikir, 1 mark Hisham Gomes 23 ára Hjalti Kristjánsson 21 árs Hreiðar Bjarnason 26 ára 18 leikir ívar Sigurjónsson 23 ára 17 leikir, 4 mörk Kjartan Einarsson 30 ára, 3 landsleikir 120 leikir, 32 mörk Marel Baldvinsson 19 ára Ottó Karl Ottósson 25 ára 18 leikir, 1 mark Salih Heimir Porca 34 ára 113 leikir, 20 mörk i ■ m. ■u-~ —■•■■ **——________j/mm i Valdimar Hilmarsson 28 ára Þór Hauksson 27 ára 1 leikur Leikir Breiðabliks í sumar 20.5. Valur H 20.00 24.5. Grindavík Ú 20.00 27.5. Fram H 20.00 01.6. ÍBV H 20.00 12.6. KR Ú 14.00 20.6. Víkingur H 20.00 24.6. Keflavík Ú 20.00 04.7. ÍA H 20.00 15.7. Leiftur Ú 20.00 21.7. Valur Ú 20.00 29.7. Grindavík H 20.00 09.8. Fram Ú 20.00 15.8. ÍBV Ú 18.00 21.8. KR H 14.00 27.8. Víkingur Ú 20.00 31.8. Keflavík H 18.00 11.9. ÍA Ú 14.00 18.9. Leiftur H 14.00 Ásgeir Baldurs frá Völsungi Guðmundur P. Gíslason frá HK Ottó K. Ottósson frá Stjörnunni Salih Heimir Porca frá Val Valdimar Hilmarsson frá HK Þór Hauksson frá Víkingi R. Árangur Breiðabliks á íslandsmóti síðan '88 invargf/áfskjá ?:í5íSÖ*vaA“n' Hstengi IC£1TA i wrnmmm"— # -fOO HZ 28-BI.cH *kgía‘r á »JJ4 Heyrnartolsteny Gtmnar B. Ólafsson í Tindastól Jón Þórir Jónsson, hættur Sveinbjöm Allansson, hættur Sævar Pétursson í Fram Vilhjálmur Haraldsson, hættur icam gerðir Uð Breiðabliks er stórt spurningarmerki „Þeir eru stórt spurningarmerki í mínum huga. Sigurður Grétars- son þjálfari veit upp á hár hvað hann er að gera með liðið. Blikarnir hafa bætt við sig ágæt- um mönnum og gætu því hæglega bitið hraustlega frá sér, sem þeir gera eflaust. Ef ekki er rétt á spil- um haldið gætu mál hæglega líka þróast á hinn veginn. Einstaklingarnir eru jafnir en uppbygging liðsins fer að mestu fram á heimamönnum og er það vel. Þeir leika með hjartanu sem er ekki lítið atriði þegar út í slaginn er komið,“ sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 8-10 Farnir UMBOÐSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Vestfirðir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Kf. Norðurland: V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akurevri |Kf. Þingeyinga, Husavík. Austurland: Vélsmlðjan Höfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Gelsll, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.