Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 5
MANUDAGUR 17. MAI1999 31 Sport Stofnað: 1946. Heimavöllur: Akranesvöllur. íslandsmeistari: 17 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. Evrópukeppni: 21 sinni. Leikjahæstur í efstu deild: Guðjón Þórðarson, 212 leikir. Markahæstur i efstu deild: Matthías Hallgrúnsson, 77 mörk. Logi Ólafsson, þjálfari IA: Mjög sigursæll Logi Olafsson hefur þjálfað IA frá miðjum júlí 1997 og var að auki með liðið timabilið 1995. Logi er 44 ára og lék með FH í efstu deild á árunum 1975-1981. Samtals lék hann 66 leiki með lið- inu I deildinni og skoraði i þeim tvö mörk. Logi hóf þjálfun í meistaraflokki árið 1987 þegar hann tók við kvennaliði Vals, sem varð tvisvar meistari og tvisvar bikarmeistari á þremur árum undir hans stjóm. Logi stýrði karlaliði Vikings 1990-1992 og það varð óvænt ís- landsmeistari árið 1991. Árin 1993-1994 stjórnaði Logi kvenna- landsliðinu og 20-ára landsliði kvenna og jafnframt var hann með stúlknalandsliðið síðara árið. Logi tók síðan við ÍA 1995 og lið- ið varð þá íslandsmeistari undir hans stjórn. í kjölfarið varð hann þjálfari íslenska landsliðsins og stýrði því árið 1996 og til júníloka 1997 þegar honum var sagt upp. Þá sneri hann til Akraness á nýjan leik. ÍA hefur aðeins tapað 6 sinn- um í 43 deildaleikjum undir hans stjórn. Árangur Loga sem þjálfari í efstu deild: Víkingur: 54 leikir, 21 sigur, 12 jafntefli, 21 tap. ÍA: 43 leikir, 29 sigrar, 8 jafntefli, 6töp. Alexander Högnason 31 ára, 3 landsleikir 155 leikir, 26 mörk Baldur Aðalsteinsson 19ára Freyr Bjarnason 22ára 2 leikir Gunnlaugur Jónsson 25 ára, 5 landsleikir 32 leikir, 1 mark Hálfdán Gíslason 20ára 9 leikir Heimir Guðjónsson 30 ára, 6 landsleikir 158 leikir, 18 mörk Kári S. Reynisson 25ára 76 leikir, 14 mörk Kristján Jóhannsson 20ára 12 leikir, 1 mark Olafur Þ. Gunnarsson 22ára 18 leikir Jóhannes Gíslason 17ára Jóhannes Harðarson 23 ára 42 leikir, 2 mörk dm '.Jmm-'mm, Jón Þór Hauksson 21 árs ^ Leikir IA í sumar 18.5. KR U 20.00 24.5. Vikingur H 20.00 27.5. Keflavík Ú 20.00 31.5. Fram Ú 20.00 12.6. Leiftur H 14.00 23.6. Grindavik H 20.00 04.7. Breiðablik Ú 20.00 10.7. ÍBV H 14.00 22.7. KR H 20.00 26.7. Valur Ú 20.00 29.7. Víkingur Ú 20.00 08.8. Keflavlk H 18.00 15.8. Fram H 18.00 21.8. Leiftur Ú 14.00 29.8. Valur H 18.00 01.9. Grindavik Ú 18.00 11.9. Breiðablik H 14.00 18.9. ÍBV Ú 14.00 Pálmi Haraldsson 25ára 89 leikir, 8 mörk Ragnar Hauksson 23ára 18 leikir, 9 mörk Reynir Leósson 20ára 17 leikir Sigurður R. Eyjólfss. 26ára 33 leikir, 8 mörk Sturlaugur Haraldss. 26ára 85 leikir Unnar Valgeirsson 22ára 11 leikir Árangur ÍA á íslandsmóti síðan '88 '88 '89 '90 '91 '92 '93 Skagamenn eiga eftir að trufla KR-inga „Það sem sem ég hef séð til Skagamanna í vor lofar mjög góðu fyrir tímabilið. Þeir hafa á að skipa sterkum leikmannahópi og svo hafa þeir verið fá til baka sterka menn. Það er mín tilfinn- ing að þeir eigi eftir að trufla KR- inga í sumar og verði ekki langt undan þeim. Ungir og emilegir menn á borð við Baldur Aðalsteinsson og Ragnar Hauksson styrkja liðið mikið. Styrkur liðsins liggur í sterkum varnarleik og reynslunni sem flestir leikmanna liðsins búa yfir. Flestar stöður er vel mannað- ar, það er góð stemning í hópnum og liðið hefur alla burði til að bíta vel frá sér í sumar," sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 1-3 Komnir Baldur Aðalsteinsson frá Völsungi Freyr Bjarnason frá Skallagrími Gunnlaugur Jónsson frá Örebro Jón Þór Hauksson frá Skallagrími Kári Steinn Reynisson frá Leiftri Ólafur Þ. Gunnarsson frá ÍR Farnir Dean Martin í KA Guðjón S. Jónsson i FH Jóhannes Guðjónsson í Genk Sigursteinn Gíslason í KR Slobodan Milisic í KA Steinar Adolfsson í Kongsvinger Zoran Ivsic til Júgóslavíu Þórður Þórðarson í Norr- köping

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.