Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 7
+ MANUDAGUR 17. MAI1999 33 Sport i i Stofnað: 1929. Heimavöllur: Keflavíkurvöllur. íslandsmeistari: 4 sinnum. Bikarmeistari: Tvisvar. Evrópukeppni: 13 sinnum. Leikjahæstur i efstu deild: Sigurður Björgvinsson, 214 leikir. Markahæstur í efstu deild: Steinar Jóhannsson, 72 mörk. Sigurður Björgvinsson og Gunnar Oddsson, þjálfarar Keflavíkur: Þrautreyndir Þó Sigurður Björgvinsson og Gunnar Oddsson séu aðeins að hefja sitt þriðja tímabil sem þjálfar- ar eru hér þrautreyndir kappar á ferð. Þeir tóku saman við Keflavíkur- liðinu fyrir tímabilið 1997 og það varð bikarmeistari sama ár undir þeirra stjórn. Sigurður og Gunnar eru tveir leikjahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi. Sigurður hefur átt met- ið, 267 leikir, síðan hann hætti að spila sjálfur 1994, og Gunnar er næstur með 244 leiki. Sigurður (t.h.) er 40 ára og lék með Keflavík frá 1976-1979, 1981-1988 og 1992-1994, með Örgryte 1980, KR 1989-1991 og lauk ferlinum með Reyni í Sandgerði. Hann gerði 23 mörk í leikjunum 267 og á leikja- met Keflavíkur í efstu deild, 214 leiki. Hann lék 3 landsleiki. Gunnar er 34 ára og leikur áfram með liðinu. Gunnar spilaði með Keflavík 1984-1987, 1993-1994 og frá 1997, með KR 1988-1992 og með Leiftri 1995-1996. Gunnar á 3 lands- leiki að baki. Árangur Sigurðar og Gunnars sem þjálfarar í efstu deild: Keflávík: 36 leikir, 15 sigrar, 7 jafntefli, 14 töp. I Adolf Sveinsson 24ára 26 leikir, 1 mark Bjarki Guðmundsson 23ára 26 leikir Eysteinn Hauksson 25ára 66 leikir, 10 mörk Georg Birgisson 28ára 65 leikir Gestur Gylfason 30ára 112 loikir, 4 mörk 1 «*! •¦ : 9H Guðm. Brynjarsson 20ára ¦ Gunnar Oddsson 34 ára, 3 landsleikir 244 leikir, 25 mörk Hjörtur Fjeldsted 19 ára 1 leikur Jóhann Benediktss. 19ára Karl Finnbogason 29ára 105 loikir, 1 mark Kristinn Guðbrandss. 30ára 90 leikir I ¦m- u j____; ! : ¦ ''¦ \ Kristján Brooks 28ára 20 leikir, 3 mörk Leikir Kefla- víkur í sumar 27.5. 01.6. 12.6. 20.6. 20.5. Víkingur 24.5. Fram ÍA Leiftur Valur Grindavík 24.6. Breiðablik 04.7. ÍBV 15.7. KR 22.7. Víkingur 29.7. Fram 08.8. ÍA 15.8. Leiftur 22.8. Valur 28.8. Grindavík 31.8. Breiðablik 11.9. ÍBV 18.9. KR U- 20.00 Ú 20.00 H 20.00 Ú 20.00 H 14.00 Ú 20.00 H 20.00 Ú 20.00 H 20.00 H 20.00 H 20.00 Ú 18.00 H 18.00 Ú 18.00 H 14.00 Ú 18.00 H 14.00 Ú 14.00 Ragnar Steinarsson 28ára 73 leikir, 4 mörk Róbert Sigurðsson 25ára 67 leikir, 8 mörk Sigurður B. Sigurðss. 22ára Vilberg Jónasson 27 ára 14 leikir Zoran Daníel Ljubicic 32ára 84 leikir, 13 mörk Þórarinn Krístjánss. 19 ára 20 lcikir, 7 mörk Komnir Garðar Newman frá IR Jakob Jónharðsson frá Helsingborg Jóhann Benediksson frá KVA Kristján Brooks frá ÍR Zoran Daníel Ljubicic frá Grindavík I I Nálægt toppnum „Ég reikna með því að Keflvíking- arnir geti náð talsvert langt í sumar og þeir fara það fyrst og fremst á bar- áttunni og viljanum. Mér sýnist að Kefivíkingar geti blandað sér í topp- baráttuna en líklega verða þeir ekki í hópi þeirra þriggja efstu. Það er mikið af ungum og spræk- um strákum í liðinu sem eru allt að því tilbúnir aö deyja úti á vellinum og það er oft vænlegt til árangurs. Zoran Daníel Ljubicic ætti að styrkja liðið mikið og með tilkomu hans kemur meiri bolti inn í liðið sem hef- ur kannski vantað hjá Keflvíking- um," sagði Ólafur Þórðarson. Spá DV: 4-6 Farnir Guðmundur Steinarsson í Tindastól Marko Tanasic til Ungverjalands Ólafur Ingólfsson í Grindavík Sasa Pavic til Júgóslavíu I I 4" Sókn besta er s* &* vornin » SmRlSJÓÐlMNN ÍKEELAVÍK www.spkef. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.