Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Page 7
+ MANUDAGUR 17. MAI1999 33 Sport ; Stofnaö: 1929. Heimavöllur: Keflavíkurvöllur. íslandsmeistari: 4 sinnum. Bikarmeistari: Tvisvar. Evrópukeppni: 13 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Sigurður Björgvinsson, 214 leikir. Markahæstur i efstu deild: Steinar Jóhannsson, 72 mörk. Sigurður Björgvinsson og Gunnar Oddsson, þjálfarar Keflavíkur: Þrautreyndir Þó Sigurður Björgvinsson og Gunnar Oddsson séu aðeins að hefja sitt þriðja tímabil sem þjálfar- ar eru hér þrautreyndir kappar á ferð. Þeir tóku saman við Keflavíkur- liðinu fyrir tímabilið 1997 og það varð bikarmeistari sama ár undir þeirra stjóm. Sigurður og Gunnar eru tveir leikjahæstu leikmenn efstu deildar frá upphafi. Sigurður hefur átt met- ið, 267 leikir, síðan hann hætti að spila sjálfur 1994, og Gunnar er næstur með 244 leiki. Sigurður (t.h.) er 40 ára og lék með Keflavík frá 1976-1979, 1981-1988 og 1992-1994, með Örgryte 1980, KR 1989-1991 og lauk ferlinum með Reyni í Sandgerði. Hann gerði 23 mörk í leikjunum 267 og á leikja- met Keflavíkur í efstu deild, 214 leiki. Hann lék 3 landsleiki. Gunnar er 34 ára og leikur áfram með liðinu. Gunnar spilaði með Keflavík 1984-1987, 1993-1994 og frá 1997, með KR 1988-1992 og með Leiftri 1995-1996. Gunnar á 3 lands- leiki að baki. Árangur Sigurðar og Gunnars sem þjálfarar í efstu deild: Keflavík: 36 leikir, 15 sigrar, 7 jafntefli, 14 töp. Georg Birgisson 28 ára 65 leikir Gestur Gylfason 30 ára 112 leikir, 4 mörk Gunnar Oddsson 34 ára, 3 landsleikir 244 leikir, 25 mörk Hjörtur Fjeldsted 19 ára 1 leikur Jóhann Benediktss. 19 ára Karl Finnbogason Kristinn Guðbrandss. 29 ára 30 ára 105 leikir, 1 mark 90 leikir Ragnar Steinarsson Róbert Sigurðsson 28 ára 25 ára 73 leikir, 4 mörk 67 leikir, 8 mörk Sigurður B. Sigurðss. 22 ára Vilberg Jónasson Zoran Daníel Ljubicic 27 ára 32 ára 14 leikir 84 leikir, 13 mörk Árangur Keflavíkur á íslandsmóti síðan '88 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 B C D Nálægt toppnum „Ég reikna með því aö Keflvíking- arnir geti náð talsvert langt í sumar og þeir fara það fyrst og fremst á bar- áttunni og viljanum. Mér sýnist að Keflvíkingar geti blandað sér í topp- baráttuna en líklega verða þeir ekki í hópi þeirra þriggja efstu. Það er mikið af ungum og spræk- um strákum í liðinu sem eru allt að því tilbúnir að deyja úti á vellinum og það er oft vænlegt til árangurs. Zoran Daniel Ljubicic ætti að styrkja liðið mikið og með tilkomu hans kemur meiri bolti inn í liðið sem hef- ur kannski vantað hjá Keflvíking- um,“ sagði Ólafur Þórðarson. Spá DV: 4-6 Leikir Kefla- víkur í sumar 20.5. Víkingur Ú 20.00 24.5. Fram Ú 20.00 27.5. ÍA H 20.00 01.6. Leiftur Ú 20.00 12.6. Valur H 14.00 20.6. Grindavík Ú 20.00 24.6. Breiðablik H 20.00 04.7. ÍBV Ú 20.00 15.7. KR H 20.00 22.7. Víkingur H 20.00 29.7. Fram H 20.00 08.8. ÍA Ú 18.00 15.8. Leiftur H 18.00 22.8. Valur Ú 18.00 28.8. Grindavík H 14.00 31.8. Breiðablik Ú 18.00 11.9. ÍBV H 14.00 18.9. KR Ú 14.00 Garðar Newman frá ÍR Jakob Jónharðsson frá Helsingborg Jóhann Benediksson frá KVA Kristján Brooks frá ÍR Zoran Daníel Ljubicic frá Grindavík Farnir Guðmundur Steinarsson í Tindastól Marko Tanasic til Ungverjalands Ólafur Ingólfsson í Grindavík Sasa Pavic til Júgóslavíu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.