Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Síða 8
34 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 ; Sport DV Atli Eðvaldsson, þjálfari KR: Loksins titill? Stofnaö: 1899. Heimavöllur: KR-völlur. íslandsmeistari: 20 sinnum. Bikarmeistari: 9 sinnum. Evrópukeppni: 12 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Þormóöur Egilsson, 172 leikir. Markahæstur í efstu deild: Ellert B. Schram, 62 mörk. Atli Eðvaldsson er að heí]a sitt fjórða tímabil sem þjálfari í efstu deild, og það annað í röðinni hjá KR. Hann freistar þess í ár að verða fyrsti þjálfari KR í 31 ár til að landa íslandsbikamum. Atli er 42 ára og á langan og glæsilegan feril að baki sem leik- maður. Hann lék með Val 1974- 1979, með Dortmund, Dusseldorf og Uerdingen í þýsku A-deildinni 1980-1988, Val 1988-1989, Gencler- birligi í Tyrklandi 1989-1990 og KR 1990-1993. Atli skoraði 59 mörk í þýsku A-deildinni og gerði þar fyrstur útlendinga 5 mörk í leik. Hér heima lék hann 181 leik í efstu deild og skoraði 55 mörk. Atli lék 70 landsleiki fyrir ís- lands hönd sem var met um tíma og á metið sem fyrirliði landsliðs- ins, sem hann leiddi í 31 leik. Hann skoraði 8 mörk fyrir ísland. Atli hóf þjálfun hjá HK 1994 og lék jafnframt með liðinu. Það voru hans síðustu deildaleikir á ferlin- um og þeir einu utan efstu deildar. Hann þjáifaði ÍBV 1995 og 1996, Fylki 1997 og KR frá 1998. Atli hef- ur þjálfað 21-árs landsliðið frá 1996. Árangur Atla sem þjálfari í efstu deild: ÍBV: 36 leikir, 18 sigrar, 2 jafn- tefli, 16 töp. KR: 18 leikir, 9 sigrar, 6 jafntefli, 3 töp. Andri Sigþórsson 22 ára 27 leikir, 18 mörk Arnar J. Sigurgeirss. 21 árs 14 leikir, 1 mark Bjarni Þorsteinsson 23 ára 43 leikir, 3 mörk Björn Jakobsson 21 árs 18 leikir, 1 mark David Winnie 33 ára 13 leikir, 1 mark _______i_____ Einar Örn Birgisson 26 ára 7 leikir, 1 mark Einar Þór Daníelsson 29 ára, 15 landsleikir 110 leikir, 28 mörk Guðm.Benediktsson 25 ára, 7 landsleikir 76 leikir, 27 mörk Gunnleifur Gunnleifs. 24 ára 10 leikir Sigurður Örn Jónss. Sigursteinn Gíslason 26 ára, 3 landsleikir 31 árs, 21 landsleikur 63 leikir, 2 mörk 153 leikir, 12 mörk Sigþór Júlíusson 24 ára 71 leikur, 7 mörk Þormóður Egilsson 30 ára, 8 landsleikir 172 leikir, 6 mörk Þorsteinn Jónsson 29 ára 155 leikir, 14 mörk Þórhallur Hinriksson 23 ára 40 leikir, 2 mörk Leikir KR i sumar 18.5. ÍA 24.5. Leiftur 27.5. Valur 01.6. Grindavík 12.6. Breiðablik 19.6. ÍBV 24.6. Fram 04.7. Víkingur 15.7. Keflavík H 20.00 22.7. Ú 16.00 28.7. H 20.00 08.8. Ú 20.00 15.8. H 14.00 21.8. Ú 14.00 29.8. H 20.00 01.9. H 20.00 11.9. Ú 20.00 18.9. IA Ú 20.00 Leiftur H 20.00 Valur Ú 18.00 Grindavik H 18.00 Breiðablik Ú 14.00 ÍBV H 18.00 Fram Ú 20.00 Víkingur Ú 14.00 Keflavik H 14.00 Árangur KR á íslandsmóti síðan '88 88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 KR-ingarnir hafa aldrei verið líklegri „Ég hef trú á því að þetta verði ár KR-inga í fótboltanum. Atli Eð- valdsson þjálfari stendur jafnvel frammi fyrir því vandamáli að hann hefur of marga leikmenn úr að velja. Hópurinn er það sterkur samt að hann er vís til að vinna titilinn. Styrkur KR-inga liggur í sókn- arleiknum en veikleikinn er miðj- an, en ef þeim tekst að leysa hana verða KR-ingar illviðráðanlegir í sumar. Ef hlutirnir ganga upp hjá KR-ingum hafa þeir líklega aldrei átt meiri möguleika til að landa titlinum eftir 31 árs bið,“ sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 1-3 Einar Öm Birgisson frá Lyn Jóhann Þórhallsson frá Þór Sigursteinn Gíslason frá ÍA Farnir Besim Haxhiajdini, hættur Birgir Sigfússon, hættur Stefán Gíslason í Strömsgodset 4 10 ára

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.