Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Side 9
MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 35 Sport Páll Guðlaugsson, þjálfari Leifturs: Ótroðnar slóðir Stofnað: 1931. Heimavöllvtr: Ólaísfjarðarvöllur. íslandsmeistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Besti árangur: 3. sæti. Evrópukeppni: Tvisvar. Leikjahæstur í efstu deild: Þorvaldur Jónsson, 63 leikir. Markahæstir 1 efstu deild: Rastislav Lazorik og Gunnar Már Másson, 13 mörk. Páll Guðlaugsson þjálfar Leiftur annað árið í röð. Það er jafnframt aðeins hans annað ár sem þjálfari hér á landi. Páll er 41 árs Eyjamaður en hef- ur lengst af búið og starfað í Fær- eyjum. Hann lék þar um árabil sem markvörður GÍ frá Götu. Páli kom til íslands sumarið 1984 og lék 4 leiki í marki Þórs frá Akureyri í efstu deild en hélt aftur til Færeyja að því tímabili loknu. I Færeyjum hefur Páll lengst af þjáifað lið GÍ og unnið með því marga meistaratitla og bikarsigra, bæði sem leikmaður og þjáifari. Hann var í marki GÍ þegar liðið vann sína fyrstu titla í færeysku knattspymunni árið 1983, en þá varð það bæði meistari og bikar- meistari. Síðast var hann þjáifari GÍ árið 1997 og þá varð það bikar- meistari undir hans stjórn. Páll hefur bæði þjálfað karla- landslið og kvennalandslið Fær- eyja. Árangur hans með karla- landsliðið vakti heimsathygli áriö 1990 þegar Færeyingar slógu í gegn með því að sigra Austurríki, 1-0, í Evrópukeppni landsliða en það var fyrsti leikur þeirra á alþjóðlegu stórmóti. Páll leiddi Leiftur í úrslit bikar- keppninnar á síðasta ári, í fyrsta skipti í sögu félagsins, og með því hlaut það sæti í UEFA-bikarnum í fyrsta sinn. Hann hefur farið ótroðnar slóðir í að byggja upp lið- ið og er með þrjá Færeyinga og þrjá Brasilíumenn innanborðs í ár. Árangur Páls sem þjálfari í efstu deild: Leiftur: 18 leikir, 7 sigrar, 4 jafn- tefli, 7 töp. Alexandre Da Silva 27 ára Alexandre Santos 25 ára Heiðar Gunnólfsson 20 ára 4 leikir Júlíus Tryggvason Max Peltonen 33 ára 25 ára 226 leikir, 18 mörk Paul Kinnaird 33 ára 11 leikir Hlynur Birgisson 31 árs, 12 landsleikir 142 leikir, 22 mörk Ingi H. Heimisson 19 ára Páll V. Gfslason Páll Guðmundsson 29 ára 31 árs 90 leikir, 2 mörk 59 leikir, 13 mörk Sámal Joensen 24 ára, 7 landsleikir Uni Arge 28 ára, 21 landsleikur 11 leikir, 5 mörk Þorvaidur Guðbjömss 21 árs 13 leikir Þorvaldur Þorsteinss. 20 ára 1 leikur Steinn V. Gunnarsson 23 ára 22 leikir, 2 mörk Árangur Leifturs á íslandsmóti síðan '88 Óslípað lift „Ég hef trú á að Leiftur verði í efri kantinum og verði þetta á bilinu 3-5. Þetta er óslípað lið hjá Leiftursmönn- um enda töluvert breytt lið frá síðasta sumri. Það kemur í hlut Páls þjáifara að púsla þessu saman og ef það gengur vel geta Ólafsfirðingamir unnið hvaða lið sem er og jafnvel blandað sér í toppbaráttuna. Að sama skapi gæti Leiftursliðið lent í hjá Leiftri vandræðum enda leikmenn í liðinu alls staðar frá. Það verður gaman að sjá Brasilíu- mennina við betri aðstæður og þeir eiga örugglega eftir að nýtast liðinu vel,“ sagði Ólafur Þórðarson. Spá DV: 4-6 Leikir Leift- urs í sumar 20.5. ÍBV Ú 20.00 24.5. KR H 20.00 29.5. Víkingur Ú 16.00 01.6. Keflavík H 20.00 12.6. ÍA Ú 14.00 20.6. Fram Ú 20.00 24.6. Valur H 20.00 04.7. Grindavík Ú 20.00 15.7. Breiðablik H 20.00 24.7. ÍBV H 14.00 28.7. KR Ú 20.00 07.8. Víkingur H 14.00 15.8. Keflavík Ú 18.00 21.8. ÍA H 14.00 29.8. Fram H 18.00 02.9. Valur Ú 18.00 11.9. Grindavík H 14.00 18.9. Breiðablik Ú 14.00 Komnir Alexandre Da Silva frá Catuense Alexandre Santos frá Ceres Hlynur Birgisson frá Örebro Ingi Hrannar Heimisson frá Þór Max Peltonen frá Vasa Sámal Joensen frá GÍ Götu Sergio De Macedo frá Ceres Örlygur Helgason frá Þór Farnir Andri Marteinsson í FH Baldur Bragason í ÍBV Bergur Jacobsen í HK John Nieisen í Viborg Kári Steinn Reynisson í ÍA Peter Ogaba í Holstebro Rastislav Lazorik til Slóva- kíu Sindri Bjarnason í Val Steinar Ingimundarson i Þrótt R. eass itvarp með 24 stöðva minni • Sond Morping Hátalarar tvískiptir: 120W • Power Bass með 24 stöðva minni • Sond Morping RDS • Þriggja diska spilari • Hátalarar tvískiptir: 120W • Power Bass 3 ára ábyrgð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.