Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 10
36 MANUDAGUR 17. MAI 1999 Sport Stofnað: 1911. Heimavöllur: Hllðarendi. íslandsmeistari: 19 sinnum. Bikarmeistari: 8 sinnum. Evrópukeppni: 18 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Sævar Jónsson, 201 leikur. Markahæstur í efstu deild: Ingi Björn Albertsson, 109 mörk. Kristinn Björnsson, þjálfari Vals: Fimmta árið Kristinn Björnsson þjálfar Val annað árið í röð og þetta er alls fimmta tímabilið sem hann er við störf á Hlíðarenda. Kristinn er 44 ára og lék með Val árin 1973-1976 og 1985, og með ÍA árin 1977-1980. Auk þess spilaði hann um skeið i Noregi og með Dalvík, Stjörnunni og Leiftri i neðri deildum þegar hann þjálfaði þessi félög. Kristinn lék alls 108 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 25 mörk, og hann lék 2 landsleiki fyrir Islands hönd. Kristinn hóf þjálfaraferilinn hjá Leiftri 1984 og lék jafnframt með liðinu. Hann var með Stjörnuna 1986-1988, Dalvík 1989-1990 og drengjalandsliðið 1990-1992. Hann þjáifaði fyrst í efstu deild 1993, lið Vals, og var einnig með það 1994. Kristinn þjálfaði kvennalandsliðið og 20 ára landslið kvenna 1995 og 1996, og stýrði jafhframt Valsmönn- um í síðustu 7 umferðunum 1995 þegar liðið bjargaði sér frá falli á ævintýralegan hátt. Kristinn þjálfaði Leiftur 1997 og kom siðan aftur í raðir Valsmanna árið eftir. Hann skrifaði undir fjög- urra ára samning við Val fyrir þetta tímabil. Árangur Kristins sem þjálfari í efstu deild: Valur: 61 leikur, 23 sigrar, 15 jafhtefli, 23 töp. Leiftur: 18 leikir, 8 sigrar, 6 jafh- tefli, 4 töp. I í Arnór Guðjohnsen 38 ára, 73 landsleikir 22 leikir, 14 mörk Bjarki Stefánsson 24ára 97 leikir, 3 mörk Daði Arnason 22 ára 7 leikir Einar Páll Tómasson 31 árs, 5 landsleikir 85 leikir Grímur Garðarsson 20ára 18 leikir Guðm. Brynjólfsson 24ára 53 leikir, 2 mörk Hjörvar Hafliðason 19ára Hörður Már Magnúss. 28ára 86 leikir, 11 mörk Ingólfur Ingólfsson 29ára 120 leikir, 28 mörk Jón Þ. Stefánsson 24ára 40 leikir, 6 mörk Kristinn Lárusson 26ára 100 leikir, 12 mörk Lárus Sigurðsson 28ára 121 leikur Leikir Vals í sumar 20.5. Breiðablik Ú 20.00 26.7. ÍA H 20.00 24.5. ÍBV H 18.00 29.7. ÍBV Ú 20.00 27.5. KR Ú 20.00 08.8. KR H 18.00 01.6. Víkingur H 20.00 16.8. Víkingur Ú 20.00 12.6. Keflavík Ú 14.00 22.8. Keflavík H 18.00 24.6. Leiftur Ú 20.00 29.8. ÍA Ú 18.00 05.7. Fram Ú 20.00 02.9. Leiftur H 18.00 15.7. Grindavík H 20.00 11.9. Fram H 14.00 21.7. Breiðablik H 20.00 18.9. Grindavík Ú 14.00 Ólafur H. Ingason 23ára Ólafur V. Júlíusson 21 árs 6 leikir Olafur Stígsson 24ára 42 leikir, 3 mörk Sigurbjörn Hreiðarss. 24 ára 88 leikir, 9 mörk Sigurður S. Þorsteins. 19ára 1 leikur Sindri Bjarnason 29ára 46 leikir Valsmenn eiga eftir að koma á óvart „Það er mín tilfinning að Vals- menn eigi eftir að koma liða mest á óvart í deildinni. Það var mikill styrkur fyrir þá að fá Kristinn Lárusson og Einar Pál Tómasson en þeir félagar lífga mjög upp á liðið. Valsmenn verða ofar en oft áður og það er grunur minn að þeir geti blandað sér í toppbarátt- una. Liðið er komið með reynslu sem kemur liöinu til góða í bar- áttunni. Innan um eru gamlir ref- ir með ómældaa reynslu og þeir yngri hafa verið að leika vel i vor. Kristinn Bjömsson þjálfari þekk- ir liðið inn og út og það á eftir að reynast liðinu vel," sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 7 fókus visir.is allt sem þú þarft að vita - og miklu meira til Komnir Arnar Amarson frá Víkingi R. Einar Páll Tómasson frá Raufoss Hjörvar Hafliðason frá HK Kristinn Lárusson frá ÍBV Ólafur H. Ingason frá Ægi Sindri Bjarnason frá Leiftri Farnir Ágúst Guðmundsson í Dalvík Brynjar Sverrisson í Þrótt R: Jóhann Hreiðarsson í Dalvík Kristinn G. Guðmundsson í ÍBV Mark Ward í Huyton Ólafur Páll Snorrason í Bolton Richard Burgess í Stoke Salih Heinúr Porca í Breiðablik Sigurður Flosason í Dalvik Stefán M. Ómarsson, hættur Vilhjálmur Vilhjálmss. í Jacksonville ''¦J 1 1 i ss svarar brefum um kynlif i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.