Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Qupperneq 10
36 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Sport Kristinn Björnsson, þjálfari Vals: Fimmta árið Stofnað: 1911. Helmavöllur: Hlíöarendi. Islandsmeistari: 19 sinnum. Bikarmeistari: 8 sinnum. Evrópukeppni: 18 sinnum. Leikjahæstur i efstu deild: Sævar Jónsson, 201 leikur. Markahæstur í efstu deild: Ingi Bjöm Albertsson, 109 mörk. Kristinn Björnsson þjálfar Val annað árið í röð og þetta er alls fimmta tímabilið sem hann er við störf á Hlíðarenda. Kristinn er 44 ára og lék með Val árin 1973-1976 og 1985, og með ÍA árin 1977-1980. Auk þess spilaði hann um skeið í Noregi og með Dalvík, Stjömunni og Leiftri í neðri deildum þegar hann þjálfaði þessi félög. Kristinn lék alls 108 leiki í efstu deild og skoraði í þeim 25 mörk, og hann lék 2 landsleiki fyrir íslands hönd. Kristinn hóf þjálfaraferilinn hjá Leiftri 1984 og lék jafnframt með liðinu. Hann var með Stjömuna 1986-1988, Dalvík 1989-1990 og drengjalandsliðið 1990-1992. Hann þjálfaði fyrst í efstu deild 1993, lið Vals, og var einnig með það 1994. Kristinn þjálfaði kvennalandsliðið og 20 ára landslið kvenna 1995 og 1996, og stýrði jafnframt Valsmönn- um í síðustu 7 umferðunum 1995 þegar liðið bjargaði sér frá falli á ævintýralegan hátt. Kristinn þjálfaði Leiftur 1997 og kom síðan aftur í raðir Valsmanna árið eftir. Hann skrifaði undir fjög- urra ára samning við Val fyrir þetta tímabil. Árangur Kristins sem þjálfari í efstu deild: Valur: 61 leikur, 23 sigrar, 15 jafntefli, 23 töp. Leiftur: 18 leikir, 8 sigrar, 6 jafn- tefli, 4 töp. Arnór Guðjohnsen 38 ára, 73 landsleikir 22 leikir, 14 mörk Bjarki Stefánsson 24 ára 97 leikir, 3 mörk Daði Árnason Einar Páll Tómasson Grímur Garðarsson Guðm. Brynjólfsson Hjörvar Hafliðason Hörður Már Magnúss. Ingólfur Ingólfsson 22 ára 31 árs, 5 landsleikir 20ára 24 ára 19 ára 28 ára 29 ára 7 leikir 85 leikir 18 leikir 53 leikir, 2 mörk 86 leikir, 11 mörk 120 leikir, 28 mörk 24 ára 40 leikir, 6 mörk Kristinn Lárusson 26 ára 100 leikir, 12 mörk Lárus Sigurðsson 28 ára 121 leikur Leikir Vals í sumar 20.5. Breiðablik Ú 20.00 24.5. ÍBV H 18.00 27.5. KR Ú 20.00 01.6. Víkingur H 20.00 12.6. Keflavík Ú 14.00 24.6. Leiftur Ú 20.00 05.7. Fram Ú 20.00 15.7. Grindavík H 20.00 21.7. Breiðablik H 20.00 26.7. ÍA H 20.00 29.7. ÍBV Ú 20.00 08.8. KR H 18.00 16.8. Víkingur Ú 20.00 22.8. Keflavík H 18.00 29.8. ÍA Ú 18.00 02.9. Leiftur H 18.00 11.9. Fram H 14.00 18.9. Grindavík Ú 14.00 Ólafur H. Ingason Ólafur V. Júlíusson Ólafur Stígsson Sigurbjörn Hreiðarss. Sigurður S. Þorsteins. Sindri Bjarnason 23 ára 21 árs 24 ára 24 ára 19 ára 29 ára 6leikir 42 leikir, 3 mörk 88 leikir, 9 mörk 1 leikur 46 leikir Valsmenn eiga eftir að koma á óvart „Það er mín tilflnning að Vals- menn eigi eftir að koma liða mest á óvart í deildinni. Það var mikill styrkur fyrir þá að fá Kristinn Lámsson og Einar Pál Tómasson en þeir félagar lífga mjög upp á liðið. Valsmenn verða ofar en oft áður og það er grunur minn að þeir geti blandað sér í toppbarátt- una. Liðið er komið með reynslu sem kemur liðinu til góða í bar- áttunni. Innan um eru gamlir ref- ir með ómældaa reynslu og þeir yngri hafa verið að leika vel í vor. Kristinn Björnsson þjálfari þekk- ir liðið inn og út og það á eftir að reynast liðinu vel,“ sagði Þórður Lárusson. Spá DV: 7 Amar Arnarson frá Víkingi R. Einar Páll Tómasson frá Raufoss Hjörvar Hafliöason frá HK Kristinn Lárusson frá tBV Ólafur H. Ingason frá Ægi Sindri Bjarnason frá Leiftri Farnir Ágúst Guðmundsson í Dalvík Brynjar Sverrisson í Þrótt R: Jóhann Hreiðarsson í Dalvík Kristinn G. Guðmundsson í tBV Mark Ward í Huyton Ólafur Páll Snorrason í Bolton Richard Burgess í Stoke Salih Heimir Porca i Breiðablik Sigurður Flosason í Dalvík Stefán M. Ómarsson, hættur Vilhjálmur Vilhjálmss. í Jacksonville visir.is allt sem þú þarft að vita - og miklu meira til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.