Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 11
i I MANUDAGUR 17. MAI1999 37 Sport Stofnað: 1908. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. íslandsmeistari: 5 sinnum. Blkarmeistari: Einu sinni. Evrópukeppni: 5 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Magnús Þorvaldsson, 204 leikir. Markahæstur f efstu deild: Heimir Karlsson, 37 mörk. Lúkas Kostic, þjálfari Víkings: Aftur í efstu Lúkas Kostic þjálfar Víkinga annað árið í röð en hann kom þeim upp í efstu deild í fyrstu tilraun í fyrra. Lúkas er 41 árs, Júgóslavi að uppruna og fæddur íBosníu, en .hefur verið búsettur hér á landi frá árinu 1989. Áður lék hann um ára- bil með Osijek í júgóslavnesku A- og B-deildunum og spilaði 2 leiki með áhugamannalandsliði Króatíu. Hann varð islenskur ríkisborgari árið 1995. Lúkas gerðist leikmaður með Þór 1989 og spilaði með liðinu í tvö ár. Hann var jafnframt þjálfari liðs- ins seinna árið. Lúkas lék með Skagamönnum 1991-1993, var fyrir- liði meistaraliðs þeirra tvö síðari árin og var kjörinn knattspyrnu- maður ársins 1992. Lúkas tók við þjálfun Grindavík- ur 1994 og það var hans síðasta tímabil sem leikmaður. Hann stýrði Grindvíkingum upp í efstu deild og var með þá þar 1995. Lúk- as tók við þjálfun KR 1996 en var sagt upp þar i júní 1997. Fyrir tíma- bilið 1998 tók hann síðan við Vík- ingum og lék þar sama leik og í Grindavík. Árangur Lúkasar sem þjálfari í efstu deild: KR: 23 leikir, 12 sigrar, 7 jafn- tefli, 4 töp. Grindavík: 18 leikir, 7 sigrar, 2 jafntefli, 9 töp. Þór: 18 leikir, 4 sigrar, 3 jafntefii, 11 töp. 4 A '-**í: "S^ ^P»y jfl&k K > Alan Prentice 22ára Arnar Hallsson 27ára Arnar H.Jóhannsson 20ára 17 loikir, 3 mörk Bjami Hall 20ára Colin McKee 26ára Gunnar Magnússon 21árs I Haukur Ulfarsson 20ára Hólmsteinn Jónass. 29ára 84 leikir, 7 mörk Jón Grétar Ólafsson 24ára Lárus Huldarsson 26ára 19 leikir Sigurður Sighvatss. 28ára 5 leikir ^l Sumarliði Arnason 27ára 51 leikur, 12 inörk Leikir Vík- ings í sumar 20.5. Keflavík H 20.00 24.5. ÍA U 20.00 29.5. Leiftur H 16.00 01.6. Valur U 20.00 13.6. Grindavík H 20.00 20.6. Breiðablik U 20.00 23.6. mv H 20.00 04.7. KR U 20.00 14.7. Fram H 20.00 22.7. Keflavík Ú 20.00 29.7. ÍA H 20.00 07.8. Leiftur U 14.00 16.8. Valur H 20.00 21.8. Grindavík U 14.00 27.8. Breiðablik H 20.00 01.9. IBV U 18.00 11.9. KR H 14.00 18.9. Fram Ú 14.00 Sváfnir Gíslason 21 árs Tryggvi Björnsson 20ára Valur Úlfarsson Þorri Olafsson Þrándur Sigurðsson 18ára 27ára 31 árs 9 leikir Ögmundur Rúnarss. 22ára 1 1 Árangur Víkings á íslandsmóti síðan '88 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '97 1 2 3 4: 5 6 8 10, B c! D ¦ \ V ÍÆ=V SsÁ \ m m^ ^y wy| -i^ Komnir Alan Prentice frá St. Mirren. Colin McKee frá Ross County. Daniel Hjaltason frá Leikni R. Gauti Marteinsson frá Fjöhii. Gordon Hunter frá Ástr- alíu. Jón Grétar Ólafsson frá Aftureldingu. Strembið hja Vikingum „Eins og staðan er í dag get ég ekki séð annað en Víkingarnir verði í miklu basli í sumar. Þeir eru að vísu að styrkja sig með þremur Skotum og maður veit ekki hvernig það kemur út hjá þeim en miðað við það sem maður hefur séð til Víkinganna í vor verður þetta strembið sumar hjá þeim. Það sem gæti hins vegar bjargað Víkingun- um er að það eru nokkur önnur lið frekar slök og 4-5 lið gætu þurft að berjast hart um að forðast fall. Luk- as Kostic er klókur þjálfari og það kemur til með að reyna mikið á hann með þetta reynslulitla lið," sagði Ólafur Þórðarson. Spá DV: 8-10 Farnir Arnar Amarson í Val. Hörður Theodórsson, hættur. Marteinn Guðgeirsson, hættur. Þór Hauksson i Breiða- blik. 1 Mosfet 45 t* Stærsti Mosfet útgangs- magnari sem völ er á í dag 4x45W. Kostir Mosfet eru línulegri og minni bjögun en áður hefur þekkst. Aðeins vönduðust hljómflutningstæki nota M0SFET. Pioneer hefur einkarétt í 1 ár. MARC X Nýjasta kynslóð útvarpsmóttöku, mun næmari en áður hefur þekkst. ' MACH 16 Ný tækni í RCA (Pre-out) útgangi sem tryggir minnsta suð sem , völ er á. Octaver Hljóðbreytir sem aðskilur bassan. Pioneer er fyrsti bíltækja- framleiðandinn sem notar þessa tækni sem notuð er af hljóðfæra- framleiðendum. EEQ Tónjafnari sem gefur betri hljóðmöguleika, á einfaldan hátt. 5 forstilltar tónstillingar. f......Zí" ¦ ......_,_ „,„¦» éW"1 Aon»«i»la»m mmmsmdiwa «;$?,¦¦ mm priiio i ;&ra i KWUI KMM «f 1» »¦ rrw- eT~s~w^- ttt m ft-. tt TCtf KNrmiin,.......¦'"¦»lL - ^M6? Zu Oi l I O I DEH 2000 4x45 W magnari • RDS • Stafrænt útvarp • FM MW LW • 24 stöðva minni • BSM • Laudness • Laus framhlið • Aðskilin bassi/diskant sem skapa Pioneer -p—-^ afdráttarlausa **^/^jvv*u» sérstöðu Þegar hLjóntaekl sklpta máLL B R Æ Ð U R N I R C©) ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.