Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sölufólk. Okkur bráðvantar símasölu- menn í kvöld- og helgarvinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími. Uppl. í síma 588 5233. Takiö effir. Nú er loksins rétta tækifærið til að auka tekjurnar auð- veldlega. Dóri, sími 861 5293 og 421 1843, Hákon, 897 2607 og 421 3272. Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu. Einnig vantar bílstjóra á sama stað. Uppl. í síma 567 3311 eftir ki. 14._______________________________ Óska eftir duglegri manneskju í vinnu í þvottahúsi á Loftleiöum. Aðeins dugleg manneskja kemrn- til greina. Reyklaus vinnustaður, Sfmi 5050 941. 3ja vikna aukavinna í boöi, 1 klst. á dag. Laun 150.000 kr. Uppl. veittar í síma 562 0506 eða 861 5606. Járnamaöur óskast.Óskum eftir að ráða vanan jámamann sem fyrst. Uppl. í síma 696 4646 og 699 7979. Laghentur starfsmaöur, 30-40 ára, óskast til starfa á þjónstuverkstæði. Uppl. í síma 5514010 kf. 13-15. vogi auglýsir bil, bökurum bílstjórum á eigin bil, bökurum og öðru starfsfólki. Uppl. í síma 698 3343. Saumakona óskast. Góðir tekjumöguleikar. Svör sendist DV, merkt „BR-10001”. Starfskraft vantar á skyndibitastaö í Rvík og Hafnarfirði. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840.________________________ Starfskraftur óskast i sumar til útkeyrslu- og lagerstarfa, þarf að geta byijað strax. Uppl. í síma 899 0685. Starfskraftur óskast strax í barnafata- verslun hálfan daginn. Uppl. í síma 899 4754._______________________________ Starfskraftur óskast til saumastarfa fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar í síma 565 3895 og 892 1854.______________ Óska eftir aö ráöa verkamenn við jarðvinnu. Víkurverk ehf., sími 557 7720 eða 893 9957.__________________ Berserk vantar til vorverka í 2 vikur strax, Uppl. í síma 438 1457 e.kf. 20.30, Óskum eftir aö ráöa 2-3 smiöi í uppslátt o.fl. Uppl. í síma 894 1546. a Atvinna óskast .19 ára iönnema vantar sumarvinnu, helst við akstur. Fjölþætt starfs- reynsla, meðmæli, getur byijað strax. Uppl. í síma 557 5185 og 895 7789. Þrítugur maöur óskar eftir vinnu, helst við tölvur. Búin með tvö ár í tölvu- námi erlendis. Er með mjög góða tölvukunnáttu. S. 565 5715/698 1200. 1T Sveit Vikudvöl í sveitinni! Fyrir böm, 8-13 ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að kynnast bústörfum, hestaferðir, stangveiði, umönnun húsdýra, skoð- unarferðir, golf, fjöruferð, sund í Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði, íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn. Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437 1701._________________________________ Sumarbúöimar-Ævintýraland. Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir, sundlaug, kassabílar, fjara, bátaferðir, kvöldvökur, hópleikir, vinabönd, borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160. 12 ára gömul stúlka, sem lýkur bam- fóstrunámskeiði RKI 4. júm' nk., óskar eftir að komast í sveit að passa bam. Uppl. í s. 561 7567 e.kl. 17. Elísabet. Vön ráöskona óskast í sveit á Suðurlandi. Inni- og útistörf (fjós). Góð aðstaða. Uppl. í síma 487 6510 og 487 6575 e.kl. 20. Hefur þú áhuga á aö vera með í danshópi í sumar? 18 ára og eldri. Verður að hafa einhverja imdírstöðu. Uppl. í síma 697 3870 og 697 4762. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðslueríið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. IINKAMÁL V Einkamál Kona óskar eftir aö kynnast manni á aldrinum 45-55 ára, helst yfir 180 cm, góðhjörtuðum og við góða heilsu. Svar sendist DV, merkt „E-10005”. Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ásta rspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Altttilsöíu Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125 og 895 9376. Þessi frábæri kassagítar á algjöm tilboðsv., áður 17.000, nú 9.900 m/poka. Kassag. frá 6.900, fiðlur, 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. > Hárogsnyrting Gervineglur Tilboö: kr. 4.980. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. V Hestamennska Stóðhesturinn Þór 90165 505 til leigu í sumar. B:835, H:831, aðaleinkunn 8,33. Uppl. í síma 897 6059 eða 892 5520. Verslun Vorum aö fá frábæran undirfatnaö fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábærum teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlía, imdirfatadeild, Fákafeni 9, s. 553 1300. Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikufega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt ÍAO/ASPW ÞÚ SIÆRÐ INN FÆÐINGARDAG ÞINN OG FÆRÐ DÝRMÆTA VITNESKJU \m PERSÓNULEIKA ÞINN OG MÖGULEIKA ÞÍNA í „ FRAMTÍÐINNI Veitan, 66,50 kr. mín. Spásíminn 905-5550.66,50 mín. TWÆWÆÁ Áskrifendur fá_íöífe aukaafslátt af smáauglýsingum DV atttmil// hirmnx Smáauglýsingar 550 5000 BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. Bílartilsölu m ■ Terrano II 2,4 bensín, árg. ‘97, 7 manna, blár, ekinn 47 þús. km, topplúga, geislaspilari, dráttarkrókur. Verð 2.200 þús. Uppl. í síma 551 6488 milli kl. 10 og 18. BMW1635 CSi, árg. ‘79, keyrður ■ 205 þús., með öllu, leður, topplúga, rafdr. í rúðum og speglum. Til sýnis virka daga í Hjólbarðahöllinni, Fellsmúia 19, f. kl. 19 og í síma 557 9399 e.kl. 19. Bjössi. yldubílt, árg. ‘92, sjálfskiptur, ráfdrimar rúður, samlæsingar, ekinn 90 þús. Verð aðeins 290 þús. Fallegur bfll. Uppl. í síma 869 4596. Nissan Sunny 1,6 SLX ‘92, ek. 114 þús., ný dekk og álfelgur, geislaspilari. Verð 500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 869 6486. Húsbílar Til sölu húsbfll, Renault Trafic, árg. ‘84. Einn með öllu. Fortjald getur fylgt. Uppl. í síma 478 1485 og 854 8820. Hrísmýri 3, Selfossi Sími 482 1416 Toyota Rav '96,5 g., ekinn 40 þús. km. Verð 1.690.000. Ford Explorer XLT Executive '97, ekinn 56 þús. km. Verð 2.950.000. Land Rover Discovery '97, dísil turbo, ekinn 30 þús. km, 31 “. Verð 2.690.000. MMC Lancer stw Royale 2. '99, ssk., ekinn 4.000 km. Verð 1.540.000. MMC Galant 2000 GLsi stw '98, ekinn 22 þús. km, ssk. Verð 2.200.000. Opel Vectra 1600 stw '98, ekinn 16 þús. km, álf. Verð 1.560.000. VW Golf 1600 comfort line 9. '98, ekinn 9.000, 15“ álf. Verð 1.590.000. MMC Pajero V6 '98, stuttur, ekinn 10 þús. km, ssk. Verð 2.690.000. Toyota Corolla stw Luna 4. '99, 5 g., ekinn 1.600 km. Verð 1.450.000. Glitnirhf VW Passat 1600 '98, ekinn 36 þús. km, álf., dráttark., fjarst. læsingar, gullfallegur. Verð 1.590.000. Láttu Glitni brúa bilið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.