Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 27
S3"\*V ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 35 Andlát Svava Eyþórsdóttir, Blikahólum 4, Reykjavík, andaðist á Sjúkrahúsi Reykja- vikur að morgni 14. maí. Guðrún Gísladóttir, Hólmgarði 50, Reykjavík, áður Ytra-Leiti, lést á hjúkr- unarheimilinu Skógarbæ aö kvöldi 15. maí. Kristján Fr. Guðmundsson listaverka- sali, Njálsgötu 56, andaðist sunnudaginn 16. maí. Ásta Friðriksdóttir, Möðruvallastræti 8, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Kjamalundi fóstudaginn 14. maí. Hafsteinn Guðmundsson járnsmiður, Kambsvegi 33, Reykjavík, andaðist á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 16. maí. Sesselja Sveinsdóttir, áður til heimilis á Kambsvegi 13, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Laugarási að morgni mánudagsins 17. maí. Hörður S. Gunnarsson, lést laugardag- inn 15. maí. Ingvar Jón Guðbjartsson frá Kollsvík, Berugötu 26, Borgamesi, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur fostudaginn 14. mai. Sigurmundur Jörundsson skipstjóri, Sólbakka, Bíldudal, lést á sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar mánudaginn 17. maí. Guðleif Jónsdóttir, Egilsgötu 6, Borgar- nesi, lést á Dvalarheimili aldraöra, Borg- arnesi, laugardaginn 15. maí. Kristinn Runólfsson, Hraunteigi 26, Reykjavík, lést sunnudaginn 16. maí. Áslaug Kristinsdóttir andaðist á Landa- kotsspítala aðfaranótt mánudagsins 17. maí. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Stífluseli 11, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur að kvöldi föstudagsins 14. maí. Höskuldur Helgason, lést fóstudaginn 7. maí á sjúkrahúsinu Hvammstanga. Útför- in hefúr farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Bjargey Krisfjánsdóttir (Bíbí) sem and- aðist á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi fóstudaginn 14. maí, verður jarðsungin frá Blönduóskirkju laugardaginn 22. maí kl. 14. Ólafur I. Magnússon frá ísafiröi, fyrr- um gjaldkeri Háskóla íslands, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 20. maí kl. 10.30. Þórhalla Steinsdóttir húsmóðir, Litla- Garði, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlið fóstudaginn 14. maí. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju fimmtudag- inn 20. maí kl. 13.30. Grímur Jónsson frá ísafirði lést á Líkn- ardeild Landspitalans sunnudaginn 16. maí. Útför hans fer fram frá Garðakirkju á Álftanesi laugardaginn 22. maí kl. 14. Sigríður Jóhannesdóttir, Hjaröarhaga 56, er látin. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskapellu fóstudaginn 21. maf kl. 10.30. Erna Sveinbjömsdóttir Thompson, frá Sæmundarhlíð, er lést miðvikudaginn 27. janúar, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Reykjavík í dag, þriðjudaginn 18. maí kl. 13.30. Adamson VISIR fýrir 50 árum 18. maí 1949 Kommúnistar eruað umkringja Shanghai Samkvæmt fregnum, sem bárust frá Kína í gær, hefir yfirherstjórn þjóðernissinna í Kina flutt aðalbækistöð sina til eyjarinnar Formosa, og sýnir þetta hversu vonlítil stjórnin er orðin um að takast muni að stemma stigu við framsókn kommúnista í Suöur-Kína. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lvfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og Id. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. ki. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frtdaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitnmampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, simi (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild fra kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eítir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjuni: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsalh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsath, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsalh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19. Seljasaíh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, Iad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Sigrún Halla var á sýningu sem eiginmaöur hennar, Þorri Hringsson, opnaöi á laugardaginn, bæöi i Gryfju og Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlenuntorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Traust er meiri við- urkenning en ást. Friedrich Wilheim IV Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaH- ara opiö kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hatharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fnnmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sutmud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavtk sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Ketlavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þetta verður mjög liflegur dagur og þér bjóðast tækifæri. Lang- tímaáætlanir þinar byggjast á því hvað aðrir gera og vilja. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Nú er hagstæður timi til aö fást við hvers kyns vandamál, sér- staklega þau sem hafa fengið að vaxa í friði. Samvinna dugar best í því efni. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Ákafi þinn hrífur aöra með sér og þeir leita eftir ráðum hjá þér og biðja þig að láta skoðanir þínar i ljós. Jafnvel verður þú beð- inn um að leysa vanda fólks. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú ert heldur of bjartsýnn en ættir að temja þér að búast ekki við of miklu af öðrum. Eitt er þó víst, kvöldið verður rólegt. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Þetta verður auðveldur dagur hjá þér. Það verða ekki aðeins hefð- bundin verkefni sem sinna þarf, heldur kemur ýmislegt óvænt upp á. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Það reynist erfitt að ná samkomulagi, sérstaklega á félagslega sviðinu, nema að þú notfærir þér hæfileika þina til hins ýtrasta. Happatölur eru 1, 15 og 31. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Dagurinn verður rólegur hjá þér og þú hefur nægan tíma til að velta fyrir þér ýmsum hugmyndum sem þú hefur í kollinum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það er mjög fróðlegt fyrir þig að fylgjast með þeim viðbrögðum sem þú færð frá öðrum. Hætta er á streitu, sinntu róandi verkefn- um. Vogin (23. sept. - 23. oktj: Þú ert fremur eirðarlaus þessa dagana og þér gengur erfiölega að festa hugann við það sem þú ert að gera. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóvj: Þetta litur út fyrir að vera góður dagur í samskiptum manna á múli. Nýjar hugmyndir koma fram. Happatölur eru 3,16 og 35. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. desj: Þú ert þolinmóður að eölisfari og það reynir alveg sérstaklega á þann eiginleika þinn um þessar mundir þar sem þú umgengst einkar seinlátt fólk. Steingeitin (22. des. - 19. janj: Breytingar verða á lífi þínu á næstunni og þær hafa áhrif til langs tíma. Þú þarft aö lesa a múli línanna tú að skilja hvað fólk er að fara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.