Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 30
t - dagskrá þriðjudags 18. maí ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 > * SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 16.45 Leiðarljós. Bandariskur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár (12:13) e. 18.30 Beykigróf (11:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. 19.00 Beverly Hills 90210 (5:34) (Beverly Hills 90210 VIII). Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk í Los Angeles. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarp- stöðva (4:8). Kynnt verða lögin frá Frakklandi, Hollandi og Póllandi sem keppa í Jerúsalem 29. maí. 20.45 Becker (3:22) (Becker). Aðalhlutverk: Ted Danson og Terry Farrell. 21.10 Pílagrímsferð til Mekka (La Mecque secréte: Au coeur de l’islam). Frönsk heimildarmynd um ferð norður-afrískra pílagríma til Mekka. 22.05 Skuggi frelsisins (1:4) (I frihedens skygge). Sjá kynningu 23.05 Ellefufréttir og íþróttir. 23.25 Fótboltakvöld. I þættinum verða sýndar svipmyndir frá fyrsta leik íslandsmóts karla þar sem KR og ÍA eigast við. Einnig verður fjallað um lið Lazio og Mallorca sem keppa til úrslita í Evrópukeppni bik- arhafa í Birmingham á morgun, en leikur- inn er í beinni útsendingu Sjónvarpsins. 00.05 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 00.20 Skjáleikurinn. Beverly Hills 90210 er á skjánum í kvöld. lSJÚB-2 13.00 Samherjar (7:23) (e) (High Incident). 13.45 60 mínútur. 14.30 Fyrstur með fréttirnar (18:23) (Early Edition). 15.15 Ástir og átök (16:25) (Mad About You). 15.35 Vinir (8:24) (e) (Friends). 16.00 Þúsund og ein nótt. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.45 Kóngulóarmaðurinn. 17.10 Slmpson-fjölskyldan. 17.35 Glaestar vonlr. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19 >20 19.30 Fréttir. 20.05 Barnfóstran (11:22) (The Nanny). Mfnúturnar 60 veröa á sínum stað. 20.35 Handlaginn helmilisfaðir (21:25) (Home Improvement). 21.05 Kjarni málsins (Inside Story). Fimm- burarnir. Litið var á það sem krafta- verk þegar Dionne-fimmburarnir fæddust árið 1934. Ekki var talið ráð- legt að Cecile, Emilie, Annette, Marie og Yvonne væru í umsjá foreldra sinna. Þær ólust upp á sjúkrahúsi undir eftirliti lækna. Fimmtíu árum síð- ar eru þrjár systranna á lífi og segja nú átakanlega sögu sína. 22.00 Daewoo-Mótorsport (4:23). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Rauður (e) (Rouge). Hér segir af sýn- ingarstúlkunni Valentine, en líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún ekur á hund. Myndin hefur verið kölluð fram- úrskarandi listaverk og var enda til- nefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintignant og Irene Jacob. Leikstjóri: K. Kieslowski. 1994. 00.30 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Dýrlingurinn (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Eldurl (e) (Fire Co. 132). 19.55 íslenski boltinn. Sjá kynningu 22.00 Karlar í krapinu (The Undefeated). | I Vestri sem gerist við I_____________| lok þrælastríðsins. Suðurríkjamaðurinn James Langdon kveikir í eignum sínum þegar stríðið er tapað og heldur ásamt fjölskyldu og fylgismönnum til Mexikós. Þar ætlar hann að hefja nýtt líf en lendir brátt i klónum á glæpamönnum. Sambands- sinninn og fyrrverandi andstæðingur hans, John Henry Thomas, kemur hon- um óvænt til hjálpar og saman segja þeir óþokkunum strfð á hendur. Leik- stjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlut- verk: John Wayne, Rock Hudson, Tony Aguilar, Roman Gabriel og Marion McCargo.1969. 24.00 Heimsmeistarar (3:6) (Champions of the Wortd). í Suður-Ameríku er knatt- spyrnan trúarbrögð. 0.55 Glæpasaga (e) (Crime Story). 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 Þar fer ástin mín.(There Goes My Baby).1994. 08.00 Kæru samlandar.(My Fellow Americans).1996. 10.00 Rósaflóð.(e) (Bed Of Roses). i Þar fer ástin mín.(There Goes My Baby).1994. i Kæru samlandar.(My Fellow Amer- icans).1996. i Rósaflóð.(e) (Bed Of Roses). i Við fullt tungl.(China Moon).1994. Bönnuð börnum. SkriðdrekaskvísanJTank Gírl). 1995. Bönnuð bömum. í kyrrþey.(Silent Fall).1994. Stranglega bönnuð bömum. Við fullt tungl.(China Moon).1994. Bönnuð börnum. Skriðdrekaskvísan.(Tank Girl).1995. Bönnuð börnum. í kyrrþey.(Silent Fall).1994. Stranglega bönnuð börnum slí/ár L 16.00 Fóstbræður. 17.00 Dallas, 39 þáttur (e). 18.00 The Tonight Show með Jay Leno. 19.00 Dagskrárhlé. 20.30 Pensacola (e) 1. þáttur. 21.30 DALLAS, 40. þáttur. 22.30 The Young Ones, 2. þáttur (e). 23.05 The Tonight Show með Jay Leno. 24.00 Dagskrárlok. Erkifjendurnir KR og ÍA eigast við í kvöld. Sýn kl. 19.55: íslandsmótið í knattspyrnu íslandsmótið í knattspymu, Landssímadeildin, hefst í kvöld með leik erkifjendanna KR og ÍA. Viðureignin verður sýnd beint á Sýn sem mun gera mótinu góð skil í sumar og sýna beint frá öllum umferð- um. Að auki verður sérstakur markaþáttur á dagskrá Sýnar að lokinni hverri umferð. KR og ÍA em tvö af sigursælustu liðum íslenskrar knattspyrnu frá upphafi en síðustu tvö árin hafa hæði félögin fallið í skugg- ann af ÍBV, sigurvegurum ís- landsmótsins 1997 og 1998. Lið- in þrjú þykja öll líkleg til af- reka í sumar en önnur félög í Landssímadeildinni era Fram, Keflavík, Leiftur, Valur, Grindavík, Breiðablik og Vík- ingur. Sjónvarpið kl. 22.05: Skuggi frelsisins Nú er að hefjast í Sjónvarp- inu danskur sakamálaflokkur í fjóram þáttum og nefnist hann Skuggi frelsisins. Þar segir frá Lasse, ungum Svía sem er lát- inn laus úr fangelsi á Jótlandi eftir tveggja og hálfs árs ófrelsi. Hann ætlar að fara heim til Svíþjóðar þar sem hann hef- ur í hyggju að fá sér vinnu sem skógarhöggsmað- ur og hefja nýtt líf. Hann lítur þó fyrst inn á gamla bar- inn sinn til að fá sér bjór og þar hittir hann Tomas sem býður honum far til Svíþjóðar. Nokkrum klukku- stundum seinna finnst bankastjóri myrtur á heimili sínu í Kaup- mannahöfn. Fingrafór Lasses finnast þar og danska og sænska lögreglan hefja leit að honum. Aðalhlutverk leika Frits Helmuth, Björn Kjell- mann, Sten Ljunggren og Vigga Bro. Fingraför Lasses finnast á heimili myrts manns. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags á Rás 1. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Tveggja daga ævintýri eftir Gunnar M. Magn- úss. (5:16). 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Fiðlukonsert í d- moll eftir Jean Sibelius. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn- ar eftir Ednu OVBrien. Sjötti lest- ur. 14.30 Nýtt undir nálinni. Arcadi Volodos leikur tónsmíðar eftir Liszt og Scriabin og Rachmanin- off. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jóhannsdóttir í Borgarnesi. 20.20 Sjúkdómur eða aumingjaskap- ur? Þriðji þáttur um áfengismál. Umsjón: Edda V. Guðmundsdóttir og Hávar Sigurjónsson. 21.10 Tónstiginn. Umsjón Bjarki Sveinbjörnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist fyrri alda. Tónleikaröð Evrópskra útvarpsstöðva. Hljóð- ritun frá tónleikum austurríska út- varpsins sem haldnir voru í Vínar- borg 24. janúar sl. Á efnisskrá: Tónlist frá 16. og 17. öld eftir ensk, spænsk og ítölsk tónskáld. Flytjendur: Hljómsveitin La Capella Reial de Catalunya. Ein- söngvarar: Montserrat Figueras, Carlos Mena, Lambert Climent, Francesc Garrigosa og Daniele Carnovich. Stjórnandi Jordi Savall. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum. 10.15 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Spennuleikrit: Líkið í rauða bílnum eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Leikstjóri Hjálmar Hjálmars- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahomið. 20.00 Fótboltarásin. Bein lýsing frá leik KR og ÍA. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan í Rokklandi. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Pjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei- ríksdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23:00 Milli mjalta og messu. Þáttur Önnu Kristine Magnúsdóttur frá sunnudegi endurfluttur. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTNILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guð- mundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn — tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Dr. Love (Páll Óskar). LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf Kvikmyndir Stjömgof fra 1-5 stjöíTU. 1 Sjónvarpsmyndir Bnkunnagjöffrál-3. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓ 06:00 Lassie: A Day In The Life 06:30 The New Adventures Of Black Beauty 06:55 The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: Extinct 08:20 The Crocodile Hunter: Outlaws Of The Outback Part 2 09:15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10 Animal Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 The Last Husky 12:00 Hollywood Safari: Rites Of Passage 13.-00 Judge Wapner's Animal Court. It Could Have Been A Dead Red Chow 13:30 Judge Wapner’s Animal Court No More Horsing Around 14:00 Rediscovery Of The World: The Great White Shark 15:00 Hunters Of The Coral Reef 15:30 Wild At Heart: Sharks 16:00 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 17:00 Wildlife Er 17:30 Wildlife Er 18:00 Pet Rescue 18:30 Pet Rescue 19:00 Animal Doctor 19:30 Animal Doctor 20:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unlucky 7 20:30 Judge Wapner's Animal Court. Broken Spíne 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Emergency Vets Special 23:00 Emergency Vets 23 30 Emergency Vets Computer Channel \/ 16.00 Buyer's Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips Wth Everyting 17.00 Download 18.00 DagskrBrlok TNT ✓ ✓ 05:00 The Man Who Laughs 06:45 Goodbye Mr Chips 08:45 Neptune's Daughter 10:30 The Opposte Sex 12:30 Royal Wedding 14:15 TiB The Clouds Roll By 17:00 Goodbye Mr Chíps 19:00 Ju&e 21:00 The Champ 23:00 Hearts of the West 01:00 Alfred the Great 03:15 The Champ Cartoon Network ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 0520 Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07 J0 Tom and Jerry Kids 03.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 Beetlejuice 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 1720 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime V ✓ 04.00 Mathsfile 05.00 Animal Magic Show 05.15 Playdays 05.35 Animated Alphabet 05.40 O Zone 06.00 Get Your Own Back 0625 Going for a Song 06.55 Style Challenge 0720 Real Rooms 07.45 Kilroy 0820 Classic EastEnders 09.00 Richard Wilson: Way Out West 10.00 Ken Hom’s Chinese Cookery 1020 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Wldkfe: Dawn to Ousk 12.30 Classic EastEnders 13.00 Who’B Do the Pudding? 13.30 Are You Being Served? 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Animal Magic Show 14.45 Playdays 15.05 Animaled Alphabet 15.10 0 Zone 1520 WUdlife: Dawn to Dusk 16.00 Style Chaöenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 Changing Rooms 18.00 It Ain't Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Harry 20.00 John Sessions Likely Stories 20.30 The Full Wax 21.00 Signs of the Times 22.00 Casuaity 23.00 The Leaming Zone - Heaventy Bodies 2320 The Ozmo English Show 00.00 Spain Inside Out 0020 Mexico Vivo 01.00 The Business Hour 02.00 Given Enough Rope 02.30 The Trye Geometry of Nature 03.00 No Laybys at 35,000 Feet 03.30 The Roof of the World NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Great Bird, Big Business 10.30 Amate 11.30 Avalanche! 12.00 Living Sdence 13.00 Lost Worids 1320 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 16.00 Amate 17.00 Lost Worids 1720 Lost Worids 18.00 Island of Dolphins 18.30 Dogs 1920 The Third Planet 20.00 Natural Born Killers 21.00 The Shark Rles 22.00 WifdDfe Adventures 23.00 The Shark Rles 00.00 Natural Bom KiBers 01.00 The Shark Rles 02.00 Wildlife Adventures 03.00 The SharkFiles 04.00 Close Discovery ✓ 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Time Travellers 16.30 Treasure Hunters 17.00 Nick's Quest 1720 Alaska's Grizzlies 1820 Ultra Science 19.00 Rumble in the Jungle 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Speedway Survival 22.00 Extreme Machmes 23.00 UFO 00.00 Ultra Science MTV ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 The Lick 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Vtdeos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Alternative Nation 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 2020 The Book Show 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 2320 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 0320 Showbi2 Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Sport 07.00 CNN Th'is Moming 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 1220 Worid Report 13.00 Wortd News 1320 Showbiz Today 14.00 World News 1420 Worid Sport 15.00 Worfd News 1520 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 1820 Worid BusinessToday 19.00 Worid News 1920 Q&A 20.00 Workf News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 2120 Worid Spon 22.00 CNN World V«w 22.30 Moneyline Newshour 2320 Showbiz Today 00.00 Wortd News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 03.30 World Report TNT ✓ ✓ 20.00 The Champ 22.00 Hearts of the West 00.00 Alfred the Great 02.15 The Champ THE TRAVEL ✓ ✓ 07.00 Travei Live 0720 The Ravours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go2 09.00 On Top of the World 10.00 Adventure Travels 1020 Tread the Med 11.00 Dream Destinations 11.30 Travelting Lite 12.00 Travel Live 12.30 North of Naples, South of Rome 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Dominika’s Planet 14.00 On Top of the World 15.00 Stepping the World 1520 Sports Safaris 16.00 Reel Wortd 16.30 Thousand Faces of Indonesia 17.00 North of Naples, South of Rome 1720 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Travelling Lite 19.00 Holiday Maker 1920 Stepping the Worid 20.00 On Top of the Worid 21.00 Dominika's Planet 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Thousand Faces of Indonesia 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightfy News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 0120 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 MarketWatch Eurosport ✓ 0620 Cyding: Tour of Italy 07.00 Sidecan World Cup in Albacete, Spain 08.00 Superbike: WorkJ Championship in Albacete, Spain 09.00 Grand Touring: FIA GT Championships in Silverstone, Great Britain 10.00 Football: Eurogoals 11.30 Rally: FIA World Rally Championship in France 12.00 Adventure: Elf Authentic Adventure, The PhiBppines 13.00 Cycfing: Tour of Itafy 13.30 Cycfing: Tour of Italy 15.00 Tennis Peugeot ATP Tour Worid Team Championship in D.sseldorf, Germany 17.00 Motorsports: Formula 18.00 Cyeling: Tour of Italy 18.30 Boxing: Intemational Contest 21.00 Footbali: Worid Cup Legends 22.00 Golf: US PGA Tour - GTE Byron Nelson Classic in Irving, Texas 23.00 Cycling: Tour of itafy 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Madonna Through the Ages 12.00 Greatest Hits Of...: The Carpenters 1220 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 VH1 to One: Whitney Houston 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits of...: George Michael 20.30 Greatest Hits Of .: Madonna 21.00 Storytellers: Ray Davies 22.00 VH1 Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Late Shift ONSDAG 19 MAY1999 HALLMARK ✓ 05.10 Month of Sundays 06.50 Veronica Clare: Deadly Mind 08.25 The Contract 10.15 The Marriage Bed 11.55 Mrs. Delafield Wants to Marry 13.35 Escape From WikJcat Canyon 15.10 Road to Saddle River 17.00 Lonesome Dove 17.45 Lonesome Dove 18.35 Pack of Lies 20.15 Coded Hostile 21.35 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 23.05 A Doll House 0025 The Disappearance of Azaria Chamberiain 0225 Harlequin Romance: Tears in the Ram 04.15 Change of Heart ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. ^ Omega 17.30Ævintýri i Þurragljúfri. Bama- og unglingaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu. Barnaefni. 1820 Uf í Orðínu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Kærleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvöldljós. Bein útsending. Stjómendur þáttaríns: Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jóns- dóttir. 22.00Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efnl frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.