Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 1
Nýttlyf gegn getuleysi Bls. 18 2000- vandinn Bls. 20-21 IIIU tölvui tækni og vísinda Leitað að geimverum Ujm Ahugamenn um ;| geimverur, sem eiga í'Úi I/ilJ1 i tölvu og hafa aögang I að Netínu, geta nú tm„.,mi„.„,Mii\ nýtt tölvur sínar til að leita að lífi á öðrum hnöttum. Það er verkefnið Seti@home sem gerir almenningi kleift að leggja hönd á plóg 1 leitinni að útvarpssendingum frá verum úr geimnum. Þetta fer þannigfram að fólk sækir skjáhvílu á heimasíðu Seti@home og meö henni fylgja gögn sem stærsti útvarpssjónauki heims hefur safnað. Á meðan tölvan er aðgerðalaus og skjáhvílan er virk sér hún um að leita í gögnunum að útvarpssendingum frá öðrum hnöttum. Með þessu hyggjast forráðamenn Seti@home virkja hina gríðarlegu reikningsgetu sem annars er ónýtt á meðan skjáhvíla heimilistölva er virk. Seti@home er að finna á slóðinni http://setiat- home.ssl.berkelev.edu/ Drykkja dregur úr krabbameini Karlmenn geta minnkað hættu á krabbameini í þvag- blöðru með því að mmtmi drekka meira sam- kvæmt niðurstöðum rannsóknar sem nýlega voru gefnar út. Þar kom m.a. í Ijós að þó svo aukin vatns- drykkja hafi haft mest áhrif þá leiddi aukin drykkja á hvaða vökva sem er, þar á meðal bjór, til þess að minni líkur voru á krabbameini af þessu tagi. Sérfræðingar tóku þó skýrt fram að of mikil drykkja á alkóhóli væri ávallt slæm fyrir heilsu manna. Vísindamennirnir segjast þó ekki enn vita hver ástæðan sé fyrir því að aukin vökvainntaka hafi þessar af- leiðingar. ( í síðustu viku fór fram í Los Angeles tölvu- leikjasýningin Electronic Entertainment Expo, sem oft- ast er kölluð E3 meðal tölvu- leikjaunnenda. Þetta er stærsta sýning sinnar tegundar en hana sóttu rúmlega 55.000 sérfræðingar í tölvuleikjaheiminum og fjöl- miðlafólk frá yfir 70 löndum. Það er rúmlega þriðjungi fleiri gestir en sóttu sýninguna fyrir ári en hún hefur verið haldin árlega síðustu fimm árin. Aukningin er í samræmi við gríðarlegan vöxt í tölvuleikjaheiminum um þessar mundir. Nú þegar velta tölvuleik- ir meiri fjármunum en kvik- myndaiðnaðurinn í Hollywood og búast má við að þessi geiri skemmtanaiðnaðarins eigi eftir að verða enn stærri á næstu misser- um. Á sýningunni kynntu allir helstu leikjaframleiðendur heims þá leiki sem eru á teikniborðinu um þessar mundir og kenndi þar margra grasa. Mikil samkeppni var um athygli ráðstefnugesta og var öllu til kostað til að fá gesti til að kíkja á varning fyrirtækjanna. Meðal þess sem vakti hvað mesta athygli var risavaxið líkan af henni Löru Croft, hetjunni úr Tomb Raider-leikjunum sem prýddi sýningarbás Eidos-fyrir- tækisins. ODYRASTA SKEMMTUNIN ER I ELKO topPlO NINTENDO £[ PlayStation. m LEIKIR £JVE> MYNDIR l.SouthPark kr. 5.495 1. Metal Gear Solid 2. Space Station Silicon Vall. kr. 5.195 2. G-Police 3. 1080 Snowboarding kr. 6.695 3. Viva Football 4. Zelda kr. 6.895 4. Pro Boarder 5. V-Rally 99 kr. 8.395 5. Crash Bandicoot 3 6. Star Shot kr. 7.995 6. Mickey's Wild Ad. 7. Baseball 99 kr. 7.995 7. Bug's Life 8. Mission Impossible kr. 5.995 8. Gran Turismo 9. NHL 99 kr. 6.895 9. Test Drive 5 10. Golden Eye kr. 6.495 10. Crash Bandicoot kr. 4.895 kr 2.495 kr. 4.595 kr. 4.395 kr 4.195 kr. 2.495 kr. 3.995 kr. 4.495 kr. 4.695 kr. 2.795 1. Championship Manager III kr. 3.795 2. Silver kr. 3.595 3. Lands of Lore 3 kr. 3.795 4. Requiem kr. 3.495 5. Army Men 2 kr. 3.495 6. Sim City 3000 kr. 3.795 7. Civilization:Call to power kr. 3.495 8. Halflive ¦ kr. 3.695 9. Tomb Raider 3 kr. 3.995 10. Castrol Honda fcr. 1.995 1. Copycat kr. 1.695 2.1 know what (you did last summer) fcr. 2.495 3. Risky Business kr. 1.695 4. Ransom kr. 1.695 5. Sphere kr. 1.695 6. Lion King kr. 1.695 7. Goodfellas kr. 1.695 8. Leathal Weapon 4 kr. 1.695 9. Murderat 16.00 kr. 1.695 10. Mad City kw. 1.695

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.