Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 13 Fréttir Tilkynning um breytt heimilisfang og afgreiðslutíma Samtúni á 15,0 sek. Erling Sigurðsson keppti sem gest- ur og sigraði í 250 metra skeiði á Funa frá Sauðárkróki en bestum árangri Harðarmanna náði Kristján Þorgeirs- son, 81 árs, á Þrym frá Þverá á 26,8 sek. Valdimar Kristinsson sigraði í slaktaumatölti á Létti frá Krossamýri. Margir knapar fengu gullverðlaun í 2. flokki. Kolbrún K. Ólafsdóttir sigraði í fjórgangi og íslenskri tvíkeppni á Mosart frá Nýja-Bæ, Ásta B. Bene- diktsdóttir sigraði í tölti á Grána frá Stóru-Gröf og Sigurður S. Pálsson sigraði í flmmgangi og skeiðtvíkeppni á Haifa frá Samtúni. Þorkell Traustason var stigahæstur í 2. flokki. í unglingaflokki sigraði Sigurður S. Pálsson í öllum greinum: flórgangi, tölti, íslenskri tvíkeppni og varð jafn- framt stigahæstur knapa. Hann gerði það mjög gott á þessu móti því eins og fyrr er sagt fékk hann einnig gullpen- inga fyrir sigur í þremur öðrum greinum í öðrum flokkum. í barnaflokki sigraði Linda R. Pét- ursdóttir í flórgangi á Darra frá Þykkvabæ, Hreiðar Hauksson sigraði í tölti á Kulda frá Grímsstöðum og Halldóra Sif Guðlaugsdóttir sigraði í íslenskri tvíkeppni og varð stigahæst barna. Hún keppti á Glóbjört frá Lækjarbakka. -EJ Molar Mæðgumar Kolbrún Ólafs- dóttir og Linda Pétursdóttir í Mosfellsbæ urðu Mosfellsbæjar- meistarar f flórgangi hjá Herði um helgina - Kolbrún í 2. flokki og Linda í bamaflokki. Guðmar Þór, sonur Kolbúnar, varð einnig Harðarmeistari I fimm- gangi og 150 metra skeiði. Elsti keppnisknapi landsins er án efa Kristján Þorgeirsson. Hann er 81 árs og keppir alltaf í skeiði hjá Herði í Mosfellsbæ - ótrúlegur leikmaður. Annar ellismellur er Þorkeil Traustason sem er 59 ára og keppti í 2. flokki. „Ég verð orðinn sextugur er ég keppi á íslandsmótinu á Hellu,“ sagði hann eftir að hafa náð 3. sæti í flórgangi hjá Herði. Hann varð einnig stigahæstur knapa í 2. flokki. Harðarmenn buðu upp á keppni í meistaraflokki, jafnt fyrir innanfélagsmót og gesti. Lágmarksárangur í meistara- keppni er 6,2 í flórgangi, 6,5 í tölti og 6,0 í fimmgangi. Fá félög eiga jafnmarga knapa í meistaraflokki og Hörður. Mæðgurnar Kolbrún K. Ólafsdóttir og Llnda Rún Pétursdóttir, Mosfellsbæjarmeistarar í fjórgangi. Kristján Þorgeirsson Haröarmeistari: Knapinn á níræð- isaldri Boðið var upp á keppni í meistara- flokki á íþróttamóti Harðar í Mosfells- bæ og nýttu nokkrir knapar þann möguleika. Þessir knapar hafa ásamt hesti sínum 6,2 að baki í flórgangi, 6,5 í tölti og 6,0 í fimmgangi. Sömu knap- ar kepptu í 1. flokki á öðrum hestum sem hafa ekki náð sama árangri. Nokkrir þessara knapa voru því í verðlaunasætum í meistaraflokki og einnig 1. flokki. Einnig var gestum gefmn möguleiki á að sanna sig og mættu nokkrir aðkomuknapar. Margir snjallir knapar unnu ágæt afrek en ellismellurinn Kristján Þor- geirsson, 81 árs, vann eflaust mesta af- rekið. Hann náði þriðja sæti í 250 metra skeiði en þar sem tveir sneggstu knapamir voru aðkomu- Sigurður Sigurðarson var sigursæll í 1. flokki. Hann sigraði í tölti, flór- gangi og íslenskri tvíkeppni á Núma frá Miðsitju en einnig varð hann stigahæstur keppenda og sigurvegari í skeiðtvíkeppni. Guðmar Þ. Pétursson sigraði í fimmgangi á Háfeta frá Þingnesi og 150 metra skeiði á Þraut frá Grafar- koti. Unglingurinn Sigm-ðm- S. Pálsson sigraði í gæðingaskeiði á Haffa frá Fjármálaeftirlitið erfrá og með 17. maí 1999 flutt að Suðurlandsbraut 32,108 Reykjavík. Síma- og bréfsímanúmer stofnunarinnar eru óbreytt en símanúmerið er 525 2700 og bréfsíminn 525 2727. Afgreiðslutími stofnunarinnar verður frá kl. 9.00 til kl. 16.00 alla virka daga. Fjármálaeftirlitið menn varð hann Harðarmeistari í greininni. Guðmundur stigahæstur Ungir knapar í Herði hafa oft strítt þeim eldri í skeiðgreinunum og nú sigraði Sigmður S. Pálsson í gæðinga- skeiði en hann keppir að jafnaði í unglingaflokki. í meistaraflokki sigraði Guðmund- m Einarsson í flórgangi á Ótta frá Miðhjáleigu en hann varð einnig stigahæsti knapinn. Birgitta Magnús- dóttir, eina konan i meistaraflokki, sló körlunum heldm betm við og sigr- aði á Óðni frá Köldukinn í tölti og ís- lenskri tvíkeppni. Sigmðm Sigmðar- son sigraði í fimmgangi og skeiðtvík- eppni á Prins frá Hörgshóli. IVIiðvikudaginn 26. maí mun Meðal efnis: Upplysingar um alla aldrifsbíla sem í boði eru á íslenskum markaði ásamt hliðstæðum upplýsingum um mótorhjól. Kristján Þorgeirsson, 81 árs, varð Mosfellsbæjarmeistari í 250 metra skeiði á Þrym. DV-myndir EJ Umfjöllun um jeppa: Siguröur Hreiöar, netfang: shh@ff.is Jóhannes Reykdal, netfang: jreykdal@isafold.is Umfjöllun um mótorhjól: Njáll Gunnlaugsson, netfang: adalbraut@islandia.is Umsjón auglýsinga: Sigurður Hannesson, sími 550 5728, netfang: sh@ff.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.