Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Qupperneq 18
34 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 Sport Úrsltin á unglinga- og senior-meistaramótinu Telpur, 12 ára og yngri Stökk 1. Sif Pálsdóttir, Ármanni .... 8,850 2. Gréta M. Samúelsd., Gerplu . 8,550 3. Hafdís Svava Níelsd., Björk . 8,200 Tvíslá 1. Sif Pálsdóttir, Ármanni .... 8,050 2. Tanja Björk Jónsdóttir, Björk 7,400 3. Gréta M. Samúelsd., Gerplu . 7,000 Slá 1. Sif Pálsdóttir, Ármanni .... 8,700 2. Svava Björg Örlygsd., Árm. . 8,000 3. Tanja Björk Jónsd., Björk . . 7,600 Gólf 1. Sif Pálsdóttir, Ármanni .... 8,650 2. Hafdís Svava Níelsd., Björk 7,750 3. Svava Björg Örlygsd., Árm. . 7,700 Samtals 1. Sif Pálsdóttir, Ármanni . . . 34,250 2. Gréta M. Samúelsd., Gerplu 30,600 3. Svava Björg Örlygsd., Árm. 30,150 Stúlkur 13-15 ára Stökk 1. Lilja Erlendsdóttir, Gerplu . . 8,250 2. Bergþóra Einarsd., Ámanni 8,150 3. Inga Rós Gunnarsd., Gerplu 8,100 Tvísiá 1. Sigríður Harðardóttir, Gróttu 7,450 2. Bergþóra Einarsd., Ármanni 7,350 -3. Lilja Erlendsdóttir, Gerplu . . 6,700 Slá 1. Bergþóra Einarsdóttir, Árm. 7,700 2. Sigríður Harðard., Gróttu . . 7,650 3. Hrefna Þ. Hákonard., Árm, . 7,600 Gólf 1. Ema Sigmundsdóttir, Gróttu 8,200 2. Lilja Erlendsdóttir, Gerplu . . 8,000 2. Bergþóra Einarsdóttir, Árm. 8,000 Samtals 1. Bergþóra Einarsdóttir, Árm. 31,200 2. Lilja Erlendsdóttir, Gerplu 30,200 2. Sigríður Harðard., Gróttu . 30,200 Seniorar, 16 ára og eldri Stökk 1. Elva Rut Jónsdóttir, Björk . . 8,725 2. Jóhanna Sigmundsd., Gróttu 8,650 3. Harpa Hlíf Bárðard., Gróttu 8,300 Tvíslá 1. Elva Rut Jónsdóttir, Björk . . 8,200 2. Jóhanna Sigmundsd., Gróttu 7,950 3. Freyja Sigurðard., Keflavík . 7,050 Slá 1. Elva Rut Jónsdóttir, Björk . . 8,400 2. Jóhanna Sigmundsd., Gróttu 7,600 3. Freyja Sigurðard., Keflavik . 7,450 Gólf 1. Elva Rút Jónsdóttir, Björk . . 8,500 2. Jóhanna Sigmundsd., Gróttu 7,950 2. Harpa Hlíf Bárðard., Gróttu 7,950 Samtals 1. Elva Rut Jónsdóttir, Björk . 33,825 2. Jóhanna Sigmundsd., Gróttu 32,150 3. Harpa Hlíf Bárðard., Gróttu 29,700 Drengir, 15 ára og yngri Gólf 1. Viktor Kristmannss., Gerplu . 7,75 2. Anton Heiðar Þóróliss., Árm. . 6,60 3. Daði Snær Pálsson, Árm. ... 6,20 Bogahestur 1. Viktor Kristmannss., Gerplu . 7,50 2. Anton Heiðar Þórólfs., Árm. . 5,00 3. Jónas Valgeirsson, Árm. ... 4,70 Hringir 1. Viktor. Kristmannss., Gerplu . 5,65 2. Jónas Valgeirsson, Árm. . .. 5,20 3. Grétar K. Sigþórsson, Árm. . 4,95 Stökk 1. Grétar K. Sigþórsson, Árm. . 7,75 2. Gísli Ottósson, Ármanni .. 7,10 3. Daníel Ingi Þórisson, Árm. 6,95 Tvíslá 1. Viktor Kristmannss., Gerplu . 7,80 2. Anton Heiðar Þórólfss., Árm. . . 5,00 3. Jónas Valgeirsson, Árm........4,70 Svifrá 1. Viktor Kristmannss., Gerplu . 6,00 2. Anton Heiðar Þórólfss., Árm. 4,80 3. Jónas Valgeirsson, Árm. . . . 4,60 Samtals 1. Viktor Kristmannss., Gerplu 41.45 2. Anton Heiðar Þórólfs., Árm. 33,10 3. Jónas Valgeirsson, Árm. ... 31,60 Piltar 16 til 18 ára samtals 1. Þórir Arnar Garðarss., Árm. 44,55 Seniorar samtals 1. Dýri Kristjánsson, Gerplu .. 46,70 2. Birgir Björnsson, Árm.....42,45 3. Bjöm Bjömsson, Árm........21,75 Dýri vann á bogahesti (8,2), í hringjum (7,55), á tvíslá (8,1) og á svifrá (7,25) en Birgir vann í stökki (8,4) og þeir voru jafnir á gólfl (7,5). Sigurvegarar flokkanna sjást hér saman komnir. Frá vinstri: Þórir Arnar Garðarsson, Ármanni, Viktor Kristmannsson, Gerplu, Sif Pálsdóttir, Ármanni, Elva Rut Jónsdóttir, Björk, og Bergþóra Einarsdóttir, Ármanni. Á myndina vantar Dýra Kristjánsson, Gerplu, sem var farinn heim í próflestur fyrir stúdentinn. Verðlaunahafar á gólfi hjá drengjum, 15 ára og yngri, sjást hér að ofan. Frá vinstri: Anton Heiðar Þórólfs- son, Ármanni, Viktor Krist- mannsson, Gerplu, og Daði Snær Pálsson, Ármanni. Þrjár ungar fim- leikadrottningar undirbúa sig fyrir keppni á tvíslá. Þar verð- ur að passa vel að gripið sé gott. Unglinga- og senior-mót í fimleikum í Laugardalshöll: Sif Pálsdóttir (til hægri) úr Ármanni var mjög sigursæl á mótinu og því afar ánægð í mótslok með verð- launin sfn. Sif vann á öllum áhöldum og náði hæstu einkunn mótsins í stökki. Ármann tók flest verðlaun á bros mótinu eða 47, þar af 17 gull Laugardalshöllin var vettvangur fyrir fima fæt- ur og fimar hendur 1. maí síðastliöinni. Þá fór þar fram unglinga- og senior- mót í fimleikum þar sem keppt var i frjálsum æfmg- um. Það voru Ármenningar sem brostu breiðast í lok mótsins en þeir unnu til 47 verð- launa, þar af 17 gullverðlauna, og áttu þrjá af sex meisturum mótins í samanlagðri keppni á áhöldum. Helstu keppinautar Ár- menninga var Gerplufólk sem vann 21 verðlaun, þar af 13 gull, og Bjarkarfólk sem vann 9 verðlaun. Umsjón Óskar Ú. Jónsson Gróttumenn héldu mótið með miklum glæsibrag og sóttu eins og góðum gest- gjöfum sæmir einnig í verðlaunin en alls fóru 12 verðlaunapeningar út á Seltjarnarnes, þar af átta silfurverðlaun og 2 gull. Elva Rut Jónsdóttir úr Björk, Sif Pálsdóttir og Þórir Amar Garðarsson úr Ármanni unnu á öllum áhöldum og voru sigursælustu keppendur mótsins. Stjarna mótsins Sif Pálsdóttir úr Ár- manni var stjama mótsins en hún vann allt hjá telp- um, 12 ára og yngri, og hlaut einnig hæstu ein- kunn mótsins fyrir stökkið sitt, einkunn upp á 8,85. Sif verður 12 ára í sum- ar en hún er búin að æfa fimleika í 5 ár. Sif byrjaði í Gerplu en hefur síðustu þrjú árin æft hjá Ármanni. Henni hefur gengið mjög vel í vetur og sem dæmi vann hún í 1. þrepi í íslenska fimleikastiganum daginn eftir. Skemmtileg- ast finnst Sif á slá en ann- ars finnst henni skemmti- legt á öllum áhöldum. Fimleikafólkið skemmti sér og öðmm vel þennan laugardag og það sáust mörg breið bros i lok keppni enda 92 verðlauna- peningar um háls margra sáttra keppenda. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.