Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 19 -- Sandgerðisb Öflugt atvinnulíf 'iKiði m Frœðasetrið íSandgerði GARÐVEGUR 1 • 245 SANDGERÐI • SlMI / SlMBRÉF: 423 7551 Sandgerðisbær Skrifstofur Tjarnargötu 4 • Sími 423 7554 • Fax 423 7809 Tónlistarskólinn í Sandgerði: Bæjarfélagið býður upp á forskóla- kennslu íyrir 6, 7 og 8 ára börn. Tónlistarkennsla fyrir alla aldurshópa. Sandgerðishöfn: Ein mesta fiskihöfn landsins. Stutt á miðin og stutt á markað. Öll þjónusta á svæðinu. Þjónusta allan sólarhringin. • Boðið upp á tómstundavalkosti á vegum íþrótta- og tómstundaráðs 1. Skólagarða. 2. Sundnámskeið. 3. íþrótta- og leikjanámskeið. • Fræðasetrið starfar í samstarfi við Bannsóknarstöðina Biolce þar sem stundaðar eru rannsóknir á botn- dýrum á landgrunni í íslenskri lögsögu. • *i*tl Fræðasetrið í Sandgerði: Náttúrutengt safn þar sem leitast er við að tengja saman mann, og náttúru og sögu Reykjanesskagans. í Sandgerði er: 45 mínútum styttra til Brussel, London og New York en frá Reykjavík. Gatnagerðargjafd af meðalstóru einbýlishúsi um 350.000,- kr. Ný vídd, listasmiðja þar sem um 80 félagar stunda ýmiskonar tómstundaiðju. Enginn á atvinnuleysisskrá þann 1. maí sl. Nýhafið stórátak í uppgræðslu í samvinnu við Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs. Glæsileg íþróttamiðstöð þar sem m.a. er boðið uppá: 1. íþróttasal sem hægt er að taka á leigu. 2. Sundlaug. 3. Góða heita potta. 4. Aerobic og ýmsar íþróttir. Ein glæsilegasta knattspyrnu- aðstaða á landinu. Stutt að fara á 9 holu golfvöll á Vallarhúsum og í glæsilegan golfskála. Að finna félagasamtök sem bjóða upp á margs konar starfsemi. Gott að stunda útivisL Félagsmiðstöðin Skýjaborg sem held- ur uppi öflugu starfi í nýju húsnæði. Leikskólinn í Sandgerði: • Góður starfsandi. • Þar er m.a. fögð áhersla á tónlist og unnið að aukinni tónlistarfræðslu. • Með stækkun á leikskólanum, en fyrsti áfangi verður byggður í ár, er stefnt að því að biðlisti heyri sögunni til. • Framundan er sveigjanlegur vistunartími. Grunnskólinn í Sandgerði: • Meðaltal nemenda í bekk er 17. • Böm í 1. - 8. bekk fá kennslu í tölvu- og upplýsingatækni samkvæmt samningi við Framtíðarbörn. • Rennarar fá sérstakfega greitt fyrir samstarf við heimili og störf að gæðakerfi. • Þar er stefnt að því að öll börn fái grunnnám í tónlistarfræðslu í samtstarfi við tónlistarskólann. • í skólanum er öflugt félagsstarf í samstarfi við íþrótta- og tómstundafulltrúa. • Nemendur ljúki tölvunámi við skólann samkvæmt áfangakerfi framhaldsskóla (TÖL-103). • Skólinn er þátttakandi í Comenius verkefni ásamt 5 skólum í Evrópu. 1 Þar er metnaðarfullt skipulagsstarf í gangi með að markmiði að skólinn fá vottun sem gæðafyrirtæki samkvæmt evrópustaðli ISO 9002. **

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.