Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 21 I f nsægswg Reykjanesbær er góður staður til að halda heimili fjarri ys og þys höfuðborgarsvæðisins en um leið örskammt frá stórborgarbragnum • Áhugavert mannlíf MaimJíf í Reykjanesbæ er fjölskrúðugt. Leikhús, söfn og veitingastaðir skapa skenuntilega stemningu sem vert er að kanna nánar. • Góðirútivistarmöguleikar Auðvelt er að komast í náið samband við stórbrotna náttúru, kraumandi jarðhitasvæði og einstakar náttúruperlur. Hvort sem farið er um þéttbýli eða utan vega þá koma Suðumesin skemmtilega á óvart. • Fjölbreytt ajþreying Uppgangur í ferðaþjónustu hefur alið af sér nýjan heim þar sem saman koma nýjir siðir og fjölbreytt afþreying. Gistmöguleikar em eins og best er á kosið, ný hótel, tjaldstæði og farfuglaheimili. •Alvöru íþróttabær Aðstaða til íþróttaiðkunnar er með hesta móti, frábærir golfvellir, sundlaugar, íþróttahús og fyrsta fjölnota íþróttahúsið á Islandi. • Góðir atvinnumöguleikar Atvinnuástand er mjög gott í Reykjanesbæ. Mörg ný fyrirtæki hafa fest rætur og skapað fjölbreyttara mannlíf og atvinnutækifæri. • Atvinnuvænt umhverfi SveigjanleiM og sjálfstæði fyrirtækja á Suðumesjum hefur vakið athygli og uppgangur í atvinnulífinu er ekki síst þessum þáttum að þakka. Hér standa menn saman en skapa um leið samkeppni á markaði sem eflt hefur einstaklinga og fyrirtæki öllum til heilla. • Öflugtmenntasamfélag Menntunarmöguleikar á heimaslóðum hafa aukist. Með stofnun Miðstöðvar |k Símenntunar á Suðumesjum fj ölgar möguleikum enn frekar á endurmenntun og samstarfi við æðri menntastofnanir. Einnig em á svæðinu góðir grunnskólar og framsækmn fj ölbrautaskóli. I Reykjanesbæ ergott að búa og starfa Markaðs- og ATVI N N U MÁLASKR I FSTOFA REYKJANESBÆJAR Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ REYKJANESBÆR Vefslða: www.mb.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.